17.1.2008 | 23:27
7 mánuðir fyrir grófa líkamsárás!
Ég get ekki annað en velt því fyrir mér hvað maðurinn hefði fengið langan dóm, ef hann hefði ekki brotið skilorð. Héraðsdómur dæmir hann í 15 mánuði, þar af eru 11 mánuðir vegna brota á skilorði. Hæstiréttur lengir dóminn í 18 mánuði. Það má því í reynd segja að aðeins 4 mánuðir hjá héraðsdómi og 7 mánuðir hjá Hæstarétti séu vegna hinnar grófur og hrottafengnu árásar. Þetta er minna en menn fá fyrir smávægileg auðgunarbrot.
Það getur vel verið að blessaður maðurinn hafi tekið sig á og hann á skilið hrós fyrir það, en það var tilviljun ein sem réð því að hann varð fórnarlambinu ekki að bana. Ef það hefði gerst hefði maðurinn fengið mun lengri dóm. Er verið að koma þeim skilaboðum út í samfélagið, m.a. til handrukkara, að það sé allt í lagi að ganga gróflega í skrokk á fólki meðan að fórnarlambið heldur lífi. Þetta er allt of stuttur dómur sama hvernig á það er litið.
![]() |
Dómur vegna líkamsárásar þyngdur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta er hárrétt hjá þér Marinó.
Ég hef margoft ósjálfrátt velt því fyrir mér hvort íslenskir dómarar hafi stærðfræðiþekkingu og málskilning á við 4 ára krakka.
Þeir virðast engan vegin ráða við að lesa út úr lögunum sem þeir eiga að dæma eftir, svo mikið er víst.
Stefán Jónsson, 18.1.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.