Leita í fréttum mbl.is

Ísland - Svíđţjóđ - Ótrúlega lélegt

Leikur Íslands gegn Svíum var einfaldlega ţađ lélegasta sem ég hef séđ til liđsins.  Sóknarleikur liđsins var gjörsamlega í molum og ţađ var engin ógnun af hinum svo kölluđu skyttum liđsins.  Svíarnir stilltu upp flatri 6-0 vörn og biđu bara.  Menn hoppuđu eins og kengúrur fyrir utan en snéru sér aldrei ađ markinu.  Ţegar skotiđ loksins kom, ţá var ţađ á besta stađ fyrir markmann sem tók nćr allt sem hann fékk á sig niđri.  Ég taldi áđan 5 skot í röđ sem fór rétt viđ fćturnar á honum ţannig ađ ţađ eina sem hann ţurfti ađ gera var ađ láta hendurnar fylgja međ.  Ţađ er eins og íslensku skytturnar drífi ekki upp í efri hluta marksins.  Loksins ţegar menn settu boltann upp ţá kom mark, nema ţegar sláinn varđ fyrir.  Hvađ var Ólafur Stefánsson ađ gera inni á vellinum?  Fyrsta markiđ hans kom úr víti seint í fyrri hálfleik.  Hann er búinn ađ eiga sendingafeila á viđ heila leiktíđ.

Annađ sem ég verđ ađ lýsa furđu minni yfir.  Hvađa snillingi datt í hug ađ setja danska dómara á ţennan leik?  Ţó svo ađ Íslendingar hafi gjörsamlega veriđ einfćrir um ađ tapa leiknum, ţá hafa Danirnir lagt sín lóđ á vogarskálarnar.  Ţarna hefđu átt ađ vera Rússar, Króatar eđa Spánverjar, en alls ekki par frá nćstu nágrönnum annars liđsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband