9.1.2008 | 13:15
Frábćrt hjá Jóhönnu
Ţessi ákvörđun Jóhönnu Sigurđardóttur sýnir ađ hún ćtlar sér ađ hrista upp í almannatryggingakerfinu. Ţađ vita líkalega fáir hér á landi eđa nokkur meira um málefni almannatrygginga en Stefán Ólafsson. Hann hefur undanfarin ár og áratugi grandskođađ kerfiđ og áhrif ţess og gert margar athugasemdir viđ gagnleysi ţess og vankanta. Nú fćr hann tćkifćri til ađ gera tillögur ađ breytingum á ţeim ţáttum sem hann hefur gagnrýnt sem mest. Ég hlakka til ađ heyra og sjá tillögur hans og vona ađ ţćr verđi til ađ bćta kjör bóta- og lífeyrisţega, ţví ţörfin fyrir umbćtur er brýn. Ég vona ađ međ ţessu ţagni ekki rödd Stefáns og hann verđi trúr sínum skođunum.
Stefán Ólafsson prófessor formađur TR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1681299
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég myndi vilja sjá Stefán í stól forstjóra Tryggingastofnunar. Ţá fćru ađ sjást verulegar hrćringar á félagslegum skjálftamćlum...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 9.1.2008 kl. 13:23
Já, ţetta er gott mál. Hann hefur stađiđ sig frábćrlega undanfarin ár og gerir ţađ vonandi áfram.
María Kristjánsdóttir, 9.1.2008 kl. 18:43
Ég er sammála fyrri"rćđumönnum"sérstaklega Ásgeiri.En á ekki ađ láta Pétur Blöndal endurskođa"regluverk"TR og mér líst ekki á ef satt reynist.Kćrt kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.1.2008 kl. 17:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.