Leita í fréttum mbl.is

Slúður: Íslendingar að kaupa Southampton

Samkvæmt slúðri í Englandi eru íslenskir fjárfestar að velta fyrir sér yfirtöku á Southampton.  Verðmiðinn er GBP 50 milljónir.  Ég legg nú ekki mikinn trúað í þessa frétt, bæði vegna þess að Southampton er ekki 50 milljón punda virði og svo er félagið alveg sérlega óáhugavert í augnablikinu.

Southampton are the £50m targets of an Icelandic consortium. (Mirror)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frikkinn

Dýrðlingarnir eru nú  eitt fornfrægasta  félag Englands og eiga víst einn erfiðasta heimavöllinn heim að sækja, hverjir ættu að hafa áhuga á að kaupa félagið ?

Frikkinn, 7.1.2008 kl. 20:08

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Þeir eru líka á kafi í skuldum og hafa að mig minnir veðsett völlinn upp í topp.

Marinó G. Njálsson, 7.1.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband