Leita í fréttum mbl.is

Frétt um andlát samrćmdra prófa stórlega ýkt

Hún virđist hafa veriđ röng fréttin sem birtist í fyrradag um ađ leggja ćtti af samrćmd próf.  Ţađ á ađ fćra ţau til í skólaárinu hjá 10. bekk, en ekkert meira.  Jú, reyndar.  Nú á hugsanlega ađ fjölga ţeim greinum sem falla undir samrćmd próf međ ţví ađ bćta inn list- og verkgreinum.  Og hver er tilgangurinn.  Ef marka má orđ menntamálaráđherra er ţađ til ađ hjálpa framhaldsskólum viđ ađ meta nemendur inn í skólana.

Ţađ skiptir ekki mál hvađ samrćmd próf kallast eđa hvenćr ţau eru haldin, ţau munu alltaf stýra skólastarfi. Ţau munu alltaf vera notuđ til ađ meta hćfi nemenda til ađ taka próf, en ekki nema ađ takmörkuđu leiti hćfi nemenda til ađ leysa úr verkefnum, kunnáttu ţeirra til sjálfstćđrar hugsunar og getu ţeirra til ađ starfa í hóp.

Ţađ gefur samrćmdum prófum í skólakerfi, sem byggir á menntastefnu einstaklingsmiđađrar menntunar (sbr. grunnskólalög), ekkert vćgi ţó einhverjir ađrir ćtli ađ apa vitleysuna upp eftir okkur eđa auka áherslu sína í sömu átt.  Samrćmd próf í grunnskólum eđa framhaldsskólum eru tímaskekkja.  Ţađ skiptir engu máli, ţó fjölgađ er eđa fćkkađ ţeim prófum sem nemendur hafa val um ađ taka, framhaldsskólarnir sem geta leyft sér ađ velja úr umsóknum munu velja fyrst ţá inn sem hafa tekiđ flest samrćmd próf og ţar međ í raun gera ţađ ađ skyldu ađ taka ţau öll.

Kaldhćđnin í ţessu öllu er svo, ađ ţeim skólum sem tekiđ hafa inn ţá nemendur sem lakast hafa stađiđ sig á samrćmdum prófum og ţví ţurft ađ "endurtaka" einstök grunnskólafög, er í reynd ekki gert kleift ađ sinna ţessu starfi.  Frétt í fjölmiđlum um daginn, sagđi frá ţví ađ nokkrir skólar hefđu ţurft ađ gera betur grein fyrir nemendatölum sínum.  Fjárframlög til skólanna miđast af einhverjum ástćđum viđ fjölda sem lýkur prófum, en ekki fjölda sem mćtir í tíma.  Ţađ er stađreynd ađ brottfall er mest hjá ţeim nemendum sem eiga erfiđast međ nám og eru ţess vegna ekki í fullu námi samkvćmt skilgreiningu menntamálaráđuneytisins.  Munurinn í brottfalli er ţví mikill á milli skóla.  Samkvćmt tölum Hagstofunnar var brottfall á skóla árinu 2002-3 sem hér segir:

Brottfall úr framhaldsskólum eftir kyni, námsári og kennsluformi 2002-2003  


AllsFullt nám
 Hlutanám
Fjöldi brottfallinna  
1. ár957493
2. ár505162
3. ár21881
4. ár7455
Ótilgreind námstađa2040
Hlutfall brottfallinna  
1. ár17,041,8
2. ár13,033,0
3. ár6,923,3
4. ár3,112,0
Ótilgreind námstađa24,30,0

41,8% nemenda, sem komu inn á fyrsta ár í framhaldsskóla og gátu eingöngu innritađ sig í takmarkađ fjölda eininga eđa höfđu bara vilja til ađ innrita sig í takmarkađan fjölda eininga, hćttu námi.  Og hvađa nemendur skyldu ţetta hafa veriđ?  Af reynslu minni frá Iđnskólanum í Reykjavík á sínum tíma, ţá eru ţetta upp til hópa nemendur sem "féllu" á samrćmdum prófum í grunnskóla.  Mörgum af ţessum nemendum var vísađ frá ţeim skóla, sem ţá langađi helst í, og voru ţví teknir inn í skólana sem ţurftu ađ gera grein fyrir nemendatölum sínum, ţ.e. Iđnskólann í Reykjavík, Fjölbrautarskólann í Breiđholti, Flensborgarskólann í Hafnarfirđi, Fjölbrautarskólann viđ Ármúla og Menntaskólann í Kópavogi.  "Fall" á samrćmdum prófum heldur ţví áfram ađ elta nemendur inn í framhaldsskólana og flćkir ađ óţörfu fyrir ţeim frekara nám. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

ţaka fyrir góđa og jafnframt frćđandi grein, ţađ er greinilega víđa pottur brotin í mentakerfinu eins og annarstađar á landinu bláa.

Magnús Jónsson, 28.11.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband