23.11.2007 | 13:56
Jólamót Kópavogs í fótbolta
Mig langar ađ vekja athygli á ţví ađ Jólamót Kópavogs í knattspyrnu, sem Breiđablik og HK standa ađ í sameiningu, fer fram eins og venjulega milli jóla og nýárs, ţ.e. dagana 27. - 30. desember. Keppt er í öllum yngri flokkum karla og kvenna ađ undanskyldum 8. flokki. Keppt verđur í Fífunni og Kórnum, ţannig ađ allir leikir fara fram á gervigrasi. Í 2. og 3. flokki karla og kvenna verđur keppt í 11 manna bolta á heilum velli, en ađrir flokkar keppa í 7 manna bolta. 5. og 4. fl. keppa á hálfum velli (ţ.e. tveir leikir samtímis), en 6. og 7. flokkur á fjórđungsvelli (ţ.e. fjórir leikir samtímis). Upplýsingar um ţátttökugjöld verđa veittar fljótlega á heimasíđu mótsins www.jolamot.is en upphćđ ţátttökugjalda verđur eins og alltaf stillt í hóf. Hćgt er ađ senda inn ţátttökuskráningar međ ţví ađ senda póst á skraning@jolamot.is. Í fyrra tóku 209 liđ ţátt.
Dagskrá mótsins er ekki tilbúin, ţar sem hún rćđst af ţátttökutilkynningum, en miđađ er viđ ađ elstu flokkarnir byrji og yngstu flokkarnir endi. Ţví má gróflega reikna međ ađ 2. og 3. fl. karla og kvenna leiki fimmtudaginn 27. desember. 3. flokkur fyrrihluta dags, en 2. flokkur seinni hluta; 4. flokkur leiki á föstudeginum 28. desember; 5. flokkur á laugardeginum 29. desember ásamt annađ hvort 7. flokki karla eđa kvenna; og 6. flokkur leiki sunnudaginn 30. desember ásamt ţeim 7. flokki sem ekki leikur á laugardeginum. Nánari upplýsingar verđa birtar fljótlega eftir helgi á síđu mótsins.
Fyrir hönd mótsstjórnar
Marinó G. Njálsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.