Leita í fréttum mbl.is

Það er þá 5. styrkleikaflokkur

Ekki að niðurstaðan eigi að koma á óvart, en samkvæmt þessum nýjasta lista FIFA, þá verðum við í 5. styrkleikaflokki í Evrópu, þegar dregið verður í riðla vegna undankeppni HM 2010 á sunnudaginn.  Mér sýnist sem styrkleikaflokkarnir verði sem hér segir:

1. styrkleikaflokkur:   Ítalía, Spánn, Þýskaland, Tékkland, Frakkland, Portúgal, Holland, Króatía og Grikkland

2. styrkleikaflokkur:  England, Rúmenía, Skotland, Tyrkland, Búlgaría, Rússland, Pólland, Svíþjóð og Ísrael 

3. styrkleikaflokkur:  Noregur, Úkraína, Serbía, Danmörk, Norður-Írland, Írland, Finnland, Sviss og Belgía

4. styrkleikaflokkur:  Slóvakía, Bosnía, Ungverjaland, Moldavía, Wales, Makedónía, Hvítarússland, Litháen og Kýpur

5. styrkleikaflokkur: Georgía, Albanía, Slóvenía, Lettland, ÍSLAND, Armenía, Austurríki, Kazakhstan og Azerbaijan 

6. styrkleikaflokkur: Liechtenstein, Eistland, Malta, Luxemborg, Svartfjallaland, Andorra, Færeyjar og San Marino

Það má svo sem sjá jákvæða hluti við það að vera í 5. styrkleikaflokki.  Við losnum þó a.m.k. við að fara í langferðir til Georgíu, Armeníu, Kazakhstan og Azerbaijan.


mbl.is Ísland lækkar um 10 sæti á lista FIFA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband