23.11.2007 | 11:57
Það er þá 5. styrkleikaflokkur
Ekki að niðurstaðan eigi að koma á óvart, en samkvæmt þessum nýjasta lista FIFA, þá verðum við í 5. styrkleikaflokki í Evrópu, þegar dregið verður í riðla vegna undankeppni HM 2010 á sunnudaginn. Mér sýnist sem styrkleikaflokkarnir verði sem hér segir:
1. styrkleikaflokkur: Ítalía, Spánn, Þýskaland, Tékkland, Frakkland, Portúgal, Holland, Króatía og Grikkland
2. styrkleikaflokkur: England, Rúmenía, Skotland, Tyrkland, Búlgaría, Rússland, Pólland, Svíþjóð og Ísrael
3. styrkleikaflokkur: Noregur, Úkraína, Serbía, Danmörk, Norður-Írland, Írland, Finnland, Sviss og Belgía
4. styrkleikaflokkur: Slóvakía, Bosnía, Ungverjaland, Moldavía, Wales, Makedónía, Hvítarússland, Litháen og Kýpur
5. styrkleikaflokkur: Georgía, Albanía, Slóvenía, Lettland, ÍSLAND, Armenía, Austurríki, Kazakhstan og Azerbaijan
6. styrkleikaflokkur: Liechtenstein, Eistland, Malta, Luxemborg, Svartfjallaland, Andorra, Færeyjar og San Marino
Það má svo sem sjá jákvæða hluti við það að vera í 5. styrkleikaflokki. Við losnum þó a.m.k. við að fara í langferðir til Georgíu, Armeníu, Kazakhstan og Azerbaijan.
Ísland lækkar um 10 sæti á lista FIFA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.