17.10.2007 | 10:00
Einbýlishúsið orðið að 1,8 milljarði
Fyrir mjög mörgum árum, þá var stofnað fyrirtæki sem fékk nafnið HP á Íslandi. Að stofnun fyrirtækisins komu nokkrir ungir menn og síðan útibú HP tölvufyrirtækisins í Danmörku. Einn þessara ungu manna hafði um nokkurt skeið unnið hjá Kristjáni Ó Skagfjörð við sölu á tölvubúnaði, m.a. frá stórfyrirtækinu Digital Equipment Corporation. Þessi maður heitir Frosti Bergsson.
Rekstur HP á Íslandi gekk svona upp og ofan og svo kom að HP í Danmörku vildi draga sig út úr samstarfinu. Þá stóðu hinir eigendurnir frammi fyrir vanda, því á þeim tíma var aðgangurinn að fjármagni ekki eins góður og í dag. Frosti tók mikla áhættu og seldi einbýlishúsið sitt og keypti frekar íbúð í blokk til að geta keypt hlut HP í Danmörku í því íslenska. Þó svo að ýmislegt hafi gerst í millitíðinni, þá má segja að einbýlishúsið sé nú orðið að 1,8 milljarði króna. Ekki léleg fjárfesting það.
Til hamingju, Frosti, þú sannar það enn og einu sinni, að líkt og kötturinn, þá kemur þú alltaf niður standandi.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 14.12.2007 kl. 13:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1681299
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.