Leita frttum mbl.is

Ungverjaland - mija Evrpu

g er staddur Ungverjalandi. Nnar tilteki Bdapest. Borgin er kaflega falleg, enda er borgarsti einstaklega skemmtilegt. Dn skiptir borginni Bda og Pest eins og alltaf hefur veri. g fr jminjasafn eirra Ungverja, sem er til hsa gifagurri byggingu/hll h sem gnfir yfir Dn Bda megin borginni. a fer ekkert milli mla a Ungverjar eru stoltir af uppruna snum, a hafi alltof oft veri hlutskipti eirra a vera undirokair af rum. Oftar en ekki hafa eir fari undan stjrn eins rkis til ess eins a lenda undir jrnhl annars. Kannski hafa lii fein r ar sem eir fengu um frjlst hfu a strjka, en svo hefur nsta bylgja innrsar duni yfir. a liggur vi a fara urfi aftur fyrir Kristbur til a finna langt samfellt tmabil, ar sem Ungverjar voru sjlfs sns herrar. eir eiga sna frelsishetju, Lajos Batthyany sem lkt okkar frelsishetju, var tekin af lfi vegna ess a yfirmanni austurrska herlisins borginni st gn af honum. a er hgt a greina a jminjasafninu, a Ungverjum gremst etta enn. g taldi ekki hve margar myndir og styttur eru af Batthyany eim sal, ar sem frelsisbarttunni er ger skil. a er eins og Ungverjar hafi misst af gullnu tkifri vi a last sjlfsti vi daua Batthyanys og a essi missir hafi dregi inni atburars sem var eim ekkert srlega gefeld.

En n hefur frelsi fengist, bara til ess eins a ganga Evrpusambandi. Efnahagur landsins er ekki gur og gerir lti anna en a versna. Sagt er a hlf milljn Ungverja hafi misst vinnuna sumar. Fyrir 10 milljn manna j er a fall. Evrpusambandspeningarnir eru ekki a skila sr, segja innfddir. Rkisstjrnin er hrileg og spillt. Sagt er a henni su brn og barnabrn fyrrum ramanna fr tmum kommnismans. au hafa bara skipt um nfn. (g sel etta ekki drar en g keypti a.) Maur verur var vi eymdina einn htt. a er tigangsflk og heimilisleysingjar um allt. g hef hvergi s eins miki a flki slkri astu nema kannski egar g var Bandarkjunum. a er me lkindum a sj flk llum aldri bandi sr til fleti hvar sem hgt er a finna sta sem helst urr. Undirgangar eru vinslir og eru ll skmaskot ntt. etta er sorglegt a sj og mikilli andstu vi mannfjldann sem fyllir allar verslunarmistvar og verslunargtur.

Ungverjar eru mjg blandair, en hinn meal slendingur fellur vel inn fjldann. g veit ekki hversu oft g hef fundi hr tvfara flks, sem g ekki heima. a eina sem greinir fr okkur mrlndunum er tungumli, sem er ekki auvelt.

Verlag hr er mjg lgt mia vi a sem vi eyjaskeggjar eigum a venjast. Gjaldmiillinn, forintas, er skr um 0,34 kr., en ver vru er samt a sama hr og heima, nema mynteiningin er nnur. Kannski ekki alltaf, en alltof oft. a sama nttrulega vi um launin. Mesta fura a slenskir ferafrmuir hafi ekki uppgtva Ungverjaland sem kjrinn sta til a fara verslunarferir. Vissulega lengra a fara hinga en til Skotlands og rlands, en g tri a verlag hr s lgra. Svo er bara miklu menningarlegra a heimskja borgina fgru vi na blu (sem er a vsu gr). Bdapest getur stta af nokkrum strum verslunarmistvum. hjarta borgarinnar er West End, sem eir segja a s s strsta Evrpu. ar ir og grir af alls kyns litlum og mealstrum verslunum. Vi gngugtuna Vci utca er svo a finna strri verslanir og rkd Bevsr verslunarmistinni vi rs Vesr Tere lestarstina hafa allar verslanir ngt rmi. arna eru ll merkin sem vi ekkjum klakanum og svo ll hin sem ekki sj sr frt a vera ar. Og veri er kaflega hagsttt.

Almenningssamgngur eru mjg gar, annig a a tekur ekki nema nokkrar mntur a ferast endana milli borginni. Manni standa til boa jarlestir, sporvagnar og nokkrar gerir strtisvagna. Dugi a ekki, eru mjg drir leigublar t um allt. N vofir a vsu yfir verkfall starfsmanna almenningssamgngum, annig a kannski er ekki heppilegt a fara stefna mrgum hinga nstu vikum ea mnuum.

Ef maur leitar a gistingu hr internetinu, sr maur a hr er miki frambo af drri gistingu. Dvelji maur hr nokkra daga, er auvelt a f leiga b etta 10 til 30 evrur nttina fyrir alla fjlskylduna. Vilji maur frekar htel, er hgt a f dra gistingu jafnvel hinum glsilegustu htelum. Auvita er lka fullt af htelum sem ekki eru g og maur getur alltaf lent svikahrppum. Eina vandamli er a ekki er flogi beint milli slands og Ungverjalands nema takmarkaan tma hverju ri.

Fyrir slenska athafnamenn, er g sannfrur um a hr eru mrg g kauptkifri. Fasteignaver virist vera lgt, en a gti stafa af v a vihaldi bygginga hefur veri btavant. N ar sem verlag er lgt, kostar ekki miki a gera upp bir, ef maur bara nr a ra gan verktaka sem stendur vi a sem hann segir. Tilkoma IKEA hefur lka auvelda endurnjun hsbnaar. Kkti anga um daginn til a skoa og mr sndist sem a kostai innan vi 40.000 slenskar krnur a fylla herbergi me hsggnum, .e. rmi me gri dnu, fataskp, kommu og bori me fjrum stlum, auk missa smhluta. S ekki fyrir mr a gera svona g kaup Kauptni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hlynur Jn Michelsen

g dvaldi near vi nna fyrir viku san borgini Rousse Bulgaru. Dn er orin ansi drullug egar anga er komi. Verlagi Rousse er ar lka frnlega lgt. Maur trofyllir innkaupakerru einhverjum af strmrkuum borgarinnar og greiir svo 3500kr.

Hlynur Jn Michelsen, 3.9.2007 kl. 00:19

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vi lentum einmitt essu. Trofull kerra. 9.300 forintas ea rtt rmlega 3.100 kr. g tek nokkra verlista og auglsingabklinga me til baka. a verur forvitnilegt a gera samanbur sjnvrpum, smum, heimilistkjum og ess httar.

Marin G. Njlsson, 3.9.2007 kl. 00:25

3 Smmynd: Baldur Kristjnsson

akka r essa tlistun Bdapest og Ungverjum. g hef veri svo lnssamur a koma ar nokkrum sinnum. En helduru a a veri ekki gfa eirra a ganga i Evrpusambandi? a gti g alveg mynda mr. kv.

Baldur Kristjnsson, 3.9.2007 kl. 11:20

4 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

akka r fyrir ennan frlega pistil.

Greta Bjrg lfsdttir, 3.9.2007 kl. 18:22

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Baldur, g ver a segja r eins og er a g veit a ekki. eir ba reyjufullir eftir a geta teki upp Evruna og lta dlti hana sem tfralausn. g held eir eigi eftir a f fall eins og Spnverjar, talir og Portgalar. Annars eru eir byrjair a taka upp evruna me v a mia ver alls konar vru og jnustu vi evrur. annig er hsaleiga almennt gefin upp evrum og sama vi um gistingu. Ver raftkjum er gjarnan gefi bi upp evrum og forintas. g held a efnahagsstandi eigi eftir a versna ur en a batnar aftur, en einmitt af eim stum mundi g halda a ar vru mikil kauptkifri fyrir fjrfesta.

Marin G. Njlsson, 3.9.2007 kl. 21:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband