1.6.2007 | 11:57
Er fjölgun nema í háskólum duliđ atvinnuleysi?
Viđ stćrum okkur af ţví ađ vera međ mjög lítiđ atvinnuleysi, en mađur getur ekki annađ en hugleitt hvort hin mikla fjölgun nemenda í háskólum hér á landi (um tvöföldun á nokkrum árum) beri ekki vott um duliđ atvinnuleysi hjá ákveđnum ţjóđfélagshópum. Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvert atvinnuleysiđ vćri ef 8000 háskólanemar hćttu námi og fćru út á vinnumarkađinn. Á sama hátt vekur ţađ athygli ađ svo virđist sem ríflega 3/4 af framhaldsskólanemum fari í háskólanám, ýmist hérlendis eđa erlendis. Er ţađ nema von ađ viđ ţurfum ađ flytja inn til landsins í stórum stíl annars vegar ófaglćrt fólk og hins vegar iđnmenntađ fólk.
Ţetta er enn ţá merkilegra, ţegar rannsóknir hafa sýnt ađ arđsemi háskólamenntunar er mjög oft neikvćđ. Ţetta ţýđir ađ í mörgum tilfellum eru ćvitekjur háskólamenntađra lćgri en ţeirra sem ljúka iđnnámi eđa fara strax ađ vinna annađ hvort eftir grunnskóla eđa framhaldsskóla.
Lesa má fleira athyglivert út úr ţessum tölum. T.d. ađ 62,3% háskólanema eru konur. Flestir myndu líta á ţetta sem mikla sókn kvenna í meiri menntun, í mínum huga sýnir ţađ ekki síđur ađ nám sem konur sćkja meira í stendur annađ hvort ekki til bođa á framhaldsskólastigi eđa ţykir ekki lengur bođlegt launalega. T.d. eru flestar iđngreinar hefđbundiđ karlagreinar. Vissulega hafa konur veriđ ađ sćkja í ţćr, en í minna mćli en karlar. Ađrar greinar hafa á undanförnum áratugum veriđ ađ fćrast af framhaldsskólastiginu yfir á háskólastigiđ (t.d. kennaranám og hjúkrunarnám). Og enn ađrar sem ennţá eru á framhaldsskólastigi vćri hćgt ađ fylla af nemendum sem ţegar hafa lokiđ stúdentsprófi, sbr. hársnyrtiiđn, klćđskurđur og snyrtifrćđi, og eru ţví í raun orđnar ađ framhaldsnámi eftir stúdentspróf. Ţađ er ekkert ađ ţessari ţróun, en hún skekkir allan samburđ á milli kynjanna.
Ţessar tölur segja okkur líka ađ yfir 80% kvenna sem fara í framhaldsskóla, halda áfram í háskóla, međan ţetta hlutfall er ekki nema 55% hjá körlum. Munurinn er gríđarlegur, en líklegasta skýring er ađ fleiri karlar útskrifast međ iđnmenntun og ýmsar hefđbundnar karlagreinar krefjast ekki fagmenntunar.
Yfir 102 ţúsund manns stunda nám á landinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Orđ í tíma töluđ. Mjög margar menntakonur forđast ţađ ađ fara á atvinnuleysiskrá og fara ţess í stađ í framhaldsnám eđa reyna ađ skrimta af ýmis konar íhlaupavinnu fyrir skóla, fjölmiđla, bókaútgáfur o.fl. - föstum störfum hjá ríkinu á menningarsviđinu td. hefur mörgum veriđ breytt í verktakavinnu og ţannig er launum haldiđ niđri. Ef fariđ vćri ofaní ţessi mál kćmi ýmislegt fram í dagsljósiđ sem ekki er ánćgjulegt.
María Kristjánsdóttir, 1.6.2007 kl. 15:41
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Íslendingar munu bregđast viđ ţegar háskólamenntuđu fólki býđst ekkert annađ en ađ vinna viđ kassa hjá stórmörkuđum eđa í afgreiđslu hjá skyndibitastöđum, vegna ţess ađ mettun mun eiga sér stađ. Svona er ţađ víst víđa í ESB löndunum.
Elías Theódórsson, 1.6.2007 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.