25.5.2007 | 15:59
Hvađ gerir stjórnanda góđan?
Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér frá ţví ađ kosningarúrslitin voru kunn, af hverju Framsóknarflokknum var refsađ í kosningunum en Sjálfstćđisflokknum umbunađ fyrir nokkurn vegin sömu störf. Ég fann ađ sjálfsögđu ekkert einhlítt svar viđ ţessu og ţví reikađi hugurinn til greinar sem birtist í Harvard Business Review fyrir nokkuđ löngu, nánar tiltekiđ í 4. tölublađi 70. árgangs (júlí-ágúst, 1992). Ég held ađ fáar greinar hafi greipst eins vel í minni mitt og ţessi (ţó svo ađ ég hafi nú flett henni upp til ađ skrifa ţessa fćrslu). Í henni er veriđ ađ skođa dćmisögur um stjórnunarhćfileika (Parables of Leadership) og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ eftirfarandi atriđi skipti mestu máli ţegar lýsa á góđum og árangursríkum stjórnanda (og kannski líka einstaklingi sem nćr árangri í lífi sínu):
- sá hćfileiki ađ heyra ţađ sem ekki er sagt
- auđmýkt
- skuldbinding
- sá hćfileiki ađ geta skođađ mál frá mörgum sjónarhornum, og
- sá hćfileiki ađ skapa skipulag sem dregur fram sérstaka styrkleika hvers einstaklings.
Nú getur hver og einn dćmt um ţađ hvorum flokknum tókst betur ađ sýna ţessa eiginleika og svo má spyrja hvort ţađ hafi skipt máli. Einnig má spyrja hvort breyttir tímar geri ađrar kröfur til stjórnenda.
Harvard Business Review fylgir ályktunum sínum eftir međ 5 austurlenskum dćmisögum til ađ sýna betur hvers vegna blađiđ taldi ţessi atriđi skipta svona miklu máli. Vonandi gef ég mér tíma síđar til ađ ţýđa ţćr og birta hér á blogginu.
Meginflokkur: Lífspeki | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.12.2007 kl. 14:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 1680027
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.