Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er ekki hvađ er sagt, heldur hvernig

Ţađ getur vel veriđ ađ Kastljósiđ hafi aldrei fullyrt eitt eđa neitt í ţessu máli, en fyrir mig sem m.a. sá yfirheyrslu Helga Seljans yfir Jónínu (ég get ekki annađ en kallađ ţetta yfirheyrslu), ţá held ég ađ ţađ velkist enginn í vafa um ađ Kastljós kom fram međ ásakanir.  Ađ mati Kastljóss var um óeđlilegan málatilbúnađ ađ rćđa, sem Jónína hlaut ađ hafa komiđ ađ.  Ţađ var, ađ mati Helga og líklega ritstjóra Kastljóssins, póltísk skítalykt af málinu.  Međ framsetningu efnis, ţá setti Kastljósiđ fram ásakanir, ţó vissulega hafi ţćr veriđ í formi spurninga, en ţá bar sá máti sem notađur var viđ framsetningu efnisins ótvírćtt vitni um ađ ekki var veriđ ađ rannsaka efniđ eđa leita skýringa, ţetta voru ásakanir.  Kastljósiđ var ađ láta nota sig til ađ kasta rýrđ á einn frambjóđanda í kosningabaráttu međ ţví ađ taka upp ríflega 5 vikna gamalt mál.  Ef ţetta var svona mikil frétt, af hverju var ţađ ekki skođađ fyrir 5 vikum?  Af hverju hafa starfsmenn dómsmálaráđuneytisins ekki veriđ dregnir inn í Kastljós til ađ svara fyrir sína afgreiđslu?  Ţetta er dćmigert mál fyrir lélega blađamennsku sem byggir á ţví ađ skjóta fyrst og spyrja svo.  Og hver er svo niđurstađan?  Kastljós er búiđ ađ eyđa ómćldum tíma í ađ skýra máliđ til ađ grafa sig út úr fjóshaugnum sem ţađ henti sér út í.  Og ekki bara Kastljósiđ heldur líka fréttastofur útvarps og sjónvarps.

Ég er á ţví ađ ţađ hafi ekki veriđ gott fyrir Jónínu ađ blessuđ stúlkan hafi sótt um ríkisborgararéttinn á ţessum tímapunkti.  Ţađ var heldur ekki gott fyrir Jónínu ađ dómsmálaráđuneytiđ hafi veriđ svona fljótt ađ afgreiđa umsóknina til allsherjarnefndar.  Og ţađ var ekki gott fyrir Jónínu ađ nefndin hafi séđ auman á stúlkunni og veitt henni ríkisborgararéttinn.  Ţađ hefđi veriđ betra, ef stúlkan hefđi beđiđ í nokkra mánuđi.  En ţađ er ekki ţar međ sagt, ađ Jónína hafi gert eitthvađ rangt.  Ég er t.d. mun sannfćrđari um ađ Guđjón Ólafur Jónsson hafi veriđ ađ gera Jónínu "greiđa" eđa ađ einhver starfsmađur í dómsmálaráđuneytinu hafi, vegna tengsla stúlkunnar viđ Jónínu, ákveđiđ ađ hrađa umsókninni í gegn.

Ţetta mál sýnir, svo ekki verđur um villst, ađ stjórnsýslan verđur ađ viđhafa gegnsć vinnubrögđ sem standast gagnrýni.  Ţađ verđur ađ fylgja skjalfestum verklagsreglum, ţar sem krafist er stađfestingar á ţví ađ rétt sé stađiđ ađ málum.  Rekjanleiki er lykillinn.  Viđ verđum líka ađ gera ţá kröfu til fréttamanna ađ ţeir fullkanni mál áđur en ţeir koma međ "sprengjur" sem ţessa inn í kosningabaráttu.  Ţessi krafa er ţess ríkari, ţar sem viđkomandi fréttamađur er yfirlýstur stuđningsmađur Samfylkingarinnar og rćđst af mikilli hörku ađ ráđherra Framsóknarflokksins.  Af hverju hefur Helgi Seljan ekki flutt alla leiđréttingapistlana, ţar sem hann hefđi ţurft ađ éta ofan í sig ásakanir sínar?  Er ţađ vegna ţess ađ hann ţorir ekki eđa er hann kominn svo djúpt á kaf í fjóshauginn ađ ţađ hefur tekist ađ grafa hann upp aftur.


mbl.is Kastljós svarar Jónínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Smá skítafýla úr Framsóknarfjósinu skađar engan.  Hún bćtir og kćtir kosningabaráttuna.  Ţetta er bara svo miklu skemmtilegra mál en t.d. Íraksstríđiđ, Gummi í Birginu, 1.500.000 tonn af áli og stopp stopp kallinn međ rauđa skeggiđ.

Björn Heiđdal, 3.5.2007 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1681299

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband