28.2.2007 | 23:05
Það kom að þessu
Það kom að því að eitthvað svona gerðist hér á landi. Þetta er áhættan sem fylgir notkun korta og við höfum sem betur fer að mestu sloppið við hingað til. Við sem höfum farið til sólarlanda höfum oft verið vöruð af fararstjórum að láta kortin ekki frá okkur. Ég er hættur að nota kort í litlum búðum í útlöndum nema ég telji mig alveg geta treyst móttakandanum og fer í viðurkennda hraðbanka í vöktuðum anddyrum bankanna til að taka út pening. Svo virðist sem maður verði að taka upp sömu varúðarráðstafanir hér. Kannski ekki ganga jafn langt, en a.m.k. er ljóst að ekki er öllum treystandi.
Það er sorglegt að þessi afgreiðslumaður skyldi hafa valið að bregðast því trausti sem á hann var sett, en þetta þýðir bara að efla verður öryggið. Það verður ekki gert nema með því að innleiða notkun PINs samhliða notkun greiðslukorta og með því að nota Verified by VISA eða aðrar sannvottunaraðferðir þegar nota á kortin yfir Netið. Þar til að því kemur verða kortanotendur að muna að láta kortin sín aldrei úr augsýn þegar verið er að greiða með þeim og jafn óska eftir því að fá að renna þeim sjálfir í gegn.
Eyddi 300 þúsund kr. á þrem vikum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Upplýsingaöryggi | Aukaflokkar: Persónuvernd, Viðskipti og fjármál | Breytt 14.12.2007 kl. 14:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 1680035
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.