Leita í fréttum mbl.is

Gengistrygging lána og frjálst flćđi fjármagns

ESA hefur sent íslenskum stjórnvöldum áminningarbréf.  Innihaldiđ er eitthvađ á ţá leiđ ađ ekki sé leyfilegt ađ banna fortakalaust gengistryggingu lána, ţar sem ţađ brjóti gegn 40. gr. EES samningsins.  Ég hef svo sem ekki séđ bréf ESA, bara heyrt og lesiđ ađ ESA telji međ banni viđ gengistryggingu sé vegiđ ađ frjálsu flćđi fjármagns.

Skođum hvađ segir í ţessari 40. gr. EES samningsins:

Innan ramma ákvćđa samnings ţessa skulu engin höft vera milli samningsađila á flutningum fjármagns í eigu ţeirra sem búsettir eru í ađildarríkjum EB eđa EFTA-ríkjum né nokkur mismunun, byggđ á ríkisfangi eđa búsetu ađila eđa ţví hvar féđ er notađ til fjárfestingar.

Ég velti ţví fyrir mér hvernig hćgt sé ađ lesa ţađ út úr ţessum orđum ađ bann viđ gengistryggingu hefti "flutningum fjármagns í eigu ţeirra sem búsettir eru í ađildarríkjum EB eđa EFTA-ríkjum".  Gengistrygging kemur ţví ekkert viđ hvort flytja megi fjármagn á milli landa.  Hún var bara ein tegund lánsforms á sama hátt og verđtrygging eđa óverđtryggt lán.  Bann viđ gengistryggingu hindrar heldur ekki flutning fjármagns eđa mismunar lántökum eđa lánveitendum byggt á ríkisfangi eđa búsetu ađila eđa hvar féđ var notađ.  Hvernig ESA dettur slíkt í hug, er mér gjörsamlega óskiljanlegt.

Tekiđ skal fram ađ ég hef átt ţessa umrćđu viđ ESA.  Ţađ var í ágúst 2010.  Áhyggjur ESA voru ţá um ađ sá sem veitti erlent lán gćti ekki tryggt lán sitt međ veđi í fasteign.  Benti ég viđmćlanda mínum á ađ ţađ vćri framkvćmt međ ţví ađ ţinglýst vćri tryggingarbréfi í stađ skuldabréfsins sjálfs.  Ţannig gćti hver sem vildi veita erlent lán, ţ.e. lán í erlendum myntum, gert ţađ og fengiđ tryggingu í fasteign međ notkun slíks tryggingarbréfs.  Raunar gerđu fjármálafyrirtćki ţetta til ađ byrja međ, en svo urđu ţau löt og sniđgengu formsatriđin.

40. gr. EES samningsins er ekki um hvađa lánsform eru leyfileg.  Nei, hún er um ţađ ađ ţegar einhver, sem telst eigandi fjármagns, vill flytja fjármagniđ á milli landi, ţá séu engin höft á ţeim flutningi.  Ţá er spurningin:  Hver er eigandi fjármagns sem fengiđ er ađ láni?  Er ţađ lánveitandinn eđa lántakinn?  Ţađ er lántakinn, ţví um leiđ og lániđ er greitt út, ţá er lánveitandinn eigandi ađ kröfu á hendur lántakanum og krafan verđur kyrr í upprunalandi sínu, ţ.e. ţar sem hún er gefin út.  Hvađa skilmálar eru á láninu, kröfunni, skiptir ekki máli, ţar sem hún er ekki ađ flytjast á milli landa.  Peningarnir, sem greiddir voru út, voru á hinn bóginn fluttir á milli landa.  Hvađa vextir ţeir bera eđa gjaldmiđillinn sem notađur er til viđmiđunar, skiptir ekki máli, ţar sem tekiđ var fram í lánssamningnum í hvađa mynt ćtti ađ greiđa út upphćđina og hvert ćtti ađ greiđa hana.

Hvort banniđ viđ gengistryggingunni skerđi á einhvern hátt atvinnufrelsi viđkomandi banka, er allt annađ mál.  En ađ lög setji atvinnufrelsi skorđur er ekkert nýtt og telst ekki ólöglegt nema um mismunun sé ađ rćđa eđa međ ţví sé haft af viđkomandi fyrirtćki möguleiki til ađ nýta annars löglegan rétt.  Ţađ bara kemur 40. gr. EES samningsins bara ekkert viđ.

Mér finnst ESA vera á villigötum, ef stofnunin telur 40. gr. EES samningsins vera brotna međ banni viđ gengistryggingu.  Raunar skil ég ekki hvernig stofnunin fćr ţađ út, en á móti ţá hef ég ekki séđ áminningarbréf ESA til stjórnvalda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákćmlega Marínó, viđ erum međ lög sem tryggja frjálst flćđi fjármagns.

En dómur Hćstaréttar gekk út á ađ ţađ eru engar lagaheimildir eđa stođir í íslenskum lögunum fyrir gengislánum og hefur ekkert međ frjálst flćđi fjármagns ađ gera.

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2012 kl. 13:38

2 identicon

Smá innlegg.

 Fjármögnuđu bankarnir sig ekki međ erlendu fjármagni, ţ.e. tóku lán erlendis og lánuđu ţađ síđan bćđi til fyrirtćkja og einstaklinga í íslenskum krónum og sem ólögleg gengisbundinlán. Međ erlendri lántöku bankann er ekki um ađ rćđa höft á milli samningsađila á flutningum fjármagns. Aftur á móti tóku ísl. fyrirtćki og einstaklingar lán hjá ísl. lánastofnunum.

Ég tek undir ţessa skođun ţína Marinó.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2012 kl. 13:41

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Nei, Anna Kristín.  Dómur Hćstaréttar gengur út á ţađ, ađ óheimilt er ađ  veita lán í íslenskum krónum, ţar sem höfuđstóllinn er bundinn dagsgengi erlendra gjaldmiđla.  Ekki er óheimilt ađ veita lán í dollurum, pundum, jenum, frönkum eđa evrum, ţ.e. ţađ má veita gengislán, en ţau verđa ţá ađ vera hrein gengislán, höfuđstóllinn í erlendum gjaldmiđli, vextir miđađir viđ gjaldmiđli höfuđstólsins og endurgreiđslur lánsins fara fram í erlenda gjaldmiđli höfuđstólsins.

Annars er ég kominn međ nýja fćrslu um bréf ESA.

Marinó G. Njálsson, 23.4.2012 kl. 13:44

4 identicon

Ţađ er rétt og smá ruglingur í gangi hjá mér - ég var ađ sjálfstöđu ađ meina ađ ţađ eru ekki lagstođir fyrir ađ blanda ţessu saman.

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2012 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband