Leita í fréttum mbl.is

Lögfrćđiálit LEX er ekki um niđurstöđu Hćstaréttar!

Er ţetta ekki dćmigerđ nálgun stjórnvalda á ágreiningi sem kominn er upp.  Fá skal tvo óháđa lögfrćđinga (hvar sem ţeir finnast) til ađ rýna álit lögmannsstofunnar Lex um lögfrćđileg álitaefni vegna dóms Hćstaréttar 15. febrúar sl.  Eins og fram kemur í fréttinni, ţá var sú álitsgerđ unnin ađ ósk Samtaka fjármálafyrirtćkja.  Ég ćtla ekki ađ segja ađ niđurstađan hafi veriđ pöntuđ, ţar sem slíkt vćri ćrumeiđingar, en ég gef ekki mikiđ fyrir ţetta álit.

Ég fjallađi ađeins um ţetta álit LEX á fundi sl. laugardag.  Sýndist mér sem LEX legđi sig fram um ađ túlka dóm Hćstaréttar í máli nr. 600/2011, ţannig ađ rökleiđsla Hćstaréttar vćri niđurstađa málsins og síđan eyddu ţeir ekki einu orđi í niđurstöđuna sjálfa.  Já, ekki var einu orđi vikiđ ađ niđurstöđu Hćstaréttar í málinu, en hún var:

Er ţví fallist á međ sóknarađilum, ađ sá rangi lagaskilningur sem samkvćmt framansögđu lá til grundvallar lögskiptum ađila í upphafi og ţar til dómur Hćstaréttar gekk 14. febrúar 2011 verđi í uppgjöri ađila einungis leiđréttur til framtíđar

Og síđan:

Af ţví leiđir ađ varnarađili getur ekki krafiđ sóknarađila um viđbótargreiđslur vegna ţegar greiddra vaxta aftur í tímann..

Hvorugt af ţessu ratađi inn í álitsgerđ hinnar "virtu" lögmannsstofu LEX, ţeirrar sömu og ţagđi um ţađ í 15 mánuđi ađ hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ gengistryggđ lán vćru ólögleg í álitsgerđ til Seđlabanka Íslands.

Álitsgerđ LEX

Hvađ var ţađ sem LEX sagđi í álitsgerđinni sinni:

1.  Dómurinn fjallar eingöngu um gildi fullnađarkvittana og skiptir form ţeirra engu máli

Ţetta er ađ hluta rétt, ţ.e. form fullnađarkvittana á ekki ađ skipta máli.  Hitt er rangt.  Dómurinn segir ađ rangur lagaskilningur verđi ekki leiđréttur nema til framtíđar.  Rangi lagaskilningurinn felst í fleiru en fullnađarkvittuninni, eins og Hćstiréttur nefnir.  Hann fellst fyrst og fremst í skuldbindingunni sem birtist í greiđslutilkynningunni. Eđa eins og Hćstiréttur segir:  "Voru sóknarađilar ţví í góđri trú um lögmćti ţeirrar skuldbindingar sem ţeir höfđu gengist undir gagnvart varnarađila og ţar međ í góđri trú um ađ fyrrnefndar greiđslur ţeirra fćlu í sér fullar og réttar efndir af ţeirra hálfu."  Í rökfrćđi vćri talađ um ađ hér vćru tvćr yrđingar.  Fyrri er góđ trú um lögmćti skuldbindingar og sú síđari góđ trú um fullar og réttar efndir.  Ţađ sem meira er, ađ fyrri yrđingin er sterkari yrđingin af ţessum tveimur, ţar sem sú síđari gildi "ţar međ", ţ.e. forsenda ţess ađ sú síđari gildi er ađ sú fyrri gildi.  Miđađ viđ ţađ, ţá snýst dómurinn meira um gildi skuldbindingarinnar en um gildi fullnađarkvittunar.

2.  Ólögmćt gengistryggđ lán eiga ađ bera óverđtryggđa Seđlabankavexti frá stofndegi, enda standi fullnađarkvittanir ţví ekki í vegi

Ţetta er aftur rétt ađ hluta, en ţađ sem er rangt er ađ Hćstiréttur segir ađ rangur lagaskilningur (ţ.e. lögbrot fjármálafyrirtćkisins) verđi bara leiđréttur til framtíđar.  Í ţví felst í reynd ađ samningsvextir eiga ađ gilda frá stofndegi til ţess dags er dómur gekk í máli nr. 604/2010, ţ.e. 14. febrúar 2011, nema ađ seđlabankavextir reynist hagstćđari en ţeir sem vextir sem rukkađir voru.  Ekki er hćgt ađ lesa út úr dómi Hćstaréttar, ađ ţeir sem voru í vanskilum hafi minni rétt en ţeir sem voru í skilum.  Hafa skal í huga, ađ ţeir sem neituđu ađ greiđa gerđu ţađ vegna ţess ađ ţeir töldu kröfuna gegn sér ólöglega, sem hún reyndist.  Ţađ vćri enn einn dauđadómurinn yfir neytendarétti, ef lántakar gćtu ekki mótmćlt ofríki án ţess ađ verđa fyrir ennţá verra ofríki.

3.  Áhrif skilmálabreytinga ólík eftir ţví hvort lántaki var í skilum eđa ekki

Sama steypa og í liđ 2.  Ekkert er minnst á skilmálabreytingar í dómi Hćstaréttar.  Allt tal um mismunandi rétt lántaka sem hafa skilmálabreytt lánum sínum er ţví án innistćđu.  Enn og aftur:  rangur lagaskilningur (ţ.e. lögbrot fjármálafyrirtćkisins) verđi bara leiđréttur til framtíđar.  Skilmálabreytingar, sem ég ţekki til, voru framkvćmdar ţannig, ađ ógreiddum vöxtum var bćtt á höfuđstól lána og sama var oft um vextina á ţví tímabili sem t.d. frysting náđi til.   Vextirnir voru ţví gerđir upp međ ţví ađ fá ţá ađ láni.  Ekkert bendir til annars en ađ ţađ jafngildi fullnađarkvittun fyrir greiđslu vaxta í samrćmi viđ ţá skuldbindingu sem greiđandinn gekk undir. 

4.  Dómurinn getur haft fordćmisgildi gagnvart smćrri lögađilum

Ég geng lengra og segi ađ ekkert bendir til annars en ađ dómurinn hafi fullt fordćmi fyrir smćrri lögađila og stćrri líka, svo fremi sem lán ţeirra séu ţess eđlis.

5.  Dómurinn getur haft fordćmisgildi fyrir allar tegundir lánssamninga

Hćstiréttur var ekki ađ dćma um form lánssamnings heldur hvort leiđrétta mćtti "rangan lagaskilning" til fortíđar.  Rétturinn komst ađ ţví ađ rangur lagaskilningur verđi bara leiđréttur til framtíđar.  Hér er ţví enn eitt dćmi um furđulega túlkun LEX.

6.  Lántakar eiga ekki endurkröfurétt vegna vaxtagreiđslna á gengistryggđan höfuđstól.

Ţetta er eina atriđiđ hjá LEX sem ég geri enga athugasemd viđ.

Hvađ međ niđurstöđuna?

En takiđ eftir ađ ekki er minnst einu orđi á niđurstöđu Hćstaréttar en hún var eins og áđur segir:

Er ţví fallist á međ sóknarađilum, ađ sá rangi lagaskilningur sem samkvćmt framansögđu lá til grundvallar lögskiptum ađila í upphafi og ţar til dómur Hćstaréttar gekk 14. febrúar 2011 verđi í uppgjöri ađila einungis leiđréttur til framtíđar. Af ţví leiđir ađ varnarađili getur ekki krafiđ sóknarađila um viđbótargreiđslur vegna ţegar greiddra vaxta aftur í tímann..

Mér finnst ţađ merkilegt, ađ tveir hćstaréttarlögmenn og einn hérađsdómslögmađur skuli skila frá sér lögfrćđiáliti, ţar sem ekki er minnst einu einasta orđi á niđurstöđu Hćstaréttar.  Hvernig stendur á ţví?  Lásu menn ekki nógu langt í dómnum?  Eđa voru einhver önnur rök fyrir ţví ađ ekkert er vitnađ í niđurstöđu Hćstaréttar, en rökleiđsla hans er túlkuđ heldur frjálslega.

Í mínum huga er álitsgerđ LEX ákaflega óvönduđ og ef hún á ađ vera útgangspunktur skođunar tveggja óháđra lögfrćđinga, ţá er nokkuđ ljóst hver niđurstađan verđur:  FÚSK.  Vona ég innilega ađ menn falli ekki í slíka gildru.


mbl.is Stjórnvöld rýna í gengislán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skýrt hjá Marinó ađ venju.

Menn eru alment sammála um ađ dómurin ţýđir ađ ţegar greiddir vextir geta ekki hćkkađ og ţađ hefur vítt fordćmisgildi um öll lán.

Ég sé enga ástćđu til ađ byrja ekki ađ leiđrétta oftekkna vexti srax.

Hugsanlega eru fleiri álitamál sem ţurfa fyrir dóm en ţađ er allt annađ mál sem tekiđ verđur á ţegar og ef dómur fellur.

Áhugavert atriđi var nefnt á fundinum hjá Háskólanum á Bifröst , "lagasniđganga" samanber "skattasniđganga" ţarna er komin leiđ til ađ dćma ţá sem vísvitandi lánuđu ólögleg gengistryggđ lán.

Hćstiréttur er jú búin ađ dćma svokallađa kaupleigu og fjármagnsleigu ólögleg lán, "leiga" var vísvitandi tilraun til lagasniđgöngu.

Jónas Jónsson (IP-tala skráđ) 1.3.2012 kl. 20:41

2 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Jónas:  Í desember sl. kćrđi ég til sérstaks saksóknara nákvćmlega ţá ađila hjá SP-Fjármögnun sem báru ábyrgđ á ađ bjóđa fram og innheimta gengistryggđan lánssamnings viđ mig frá haustdögum 2007 til nóvember 2012.  Sérstakur saksóknari vísađi kćrunni frá, án lögreglurannsóknar, á ţeim grunni ađ "telja mćtti hćpiđ ađ huglćg afstađa kćrđu hafi veriđ međ ţeim hćtti viđ og í kjölfar samningsgerđar ađ uppfyllt geti kröfur um saknćmi viđ međferđ refsimáls og ásetning til brota." 

Ţessi niđurstađa sérstaks er nú til međferđar hjá ríkissaksóknara sem ţarf ađ svara mér fyrir 3.mars nk. hvort hafin verđi lögreglurannsókn á mínu máli.  Verđi niđurstađa ríkissaksóknara sú sama og sérstaks, ţ.e. frávísun kćru, get ég ekki betur séđ en ađ ţar međ geti allir sem t.d. aka of hratt boriđ ţví viđ ađ hafa óvart brotiđ hrađatakmörk en ekki eigi ađ refsa ţeim ţví huglćg afstađa ţeirra var ekki á ţann veg ađ veriđ vćri ađ brjóta lög, t.d. vegna ţess ađ ţeir voru bara annars hugar.

Erlingur Alfređ Jónsson, 1.3.2012 kl. 21:20

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Jónas, Hćstiréttur telur ađ seđlabankavextir séu réttir vextir, ţađ megi bara ekki leiđrétta ţá aftur í tímann, heldur séu ţeir vextir sem gerđ var krafa um viđ útgáfu greiđslutilkynningar ţađ hćsta sem ţú getur greitt.  Sú stađa getur hins vegar komiđ upp, sérstaklega seinni hlut árs 2010 og fyrstu mánuđi 2011, ađ samningsvextir á gengistryggđan höfuđstól séu hćrri en seđlabankavextir á ógengistryggđan höfuđstól.  Í ţeim tilfellum skal endurgreiđa mismuninn.

Ég er hins vegar sannfćrđur um ađ hiđ rétta er ađ reikna skuli samningsvexti á ógengistryggđan höfuđstól allan tímann.  Mínir útreikningar fyrir lántaka sýna aftur ađ ţađ eru ekki stóru upphćđirnar ţegar allt kemur til alls.  Vissulega skiptir máli ađ fá 1,1 m.kr. lćkkun frekar en 1,0 m.kr. lćkkun, en mestu skiptir ţó ađ fá ţessa 1,0 m.kr.

Marinó G. Njálsson, 1.3.2012 kl. 21:52

4 identicon

Ţegar ţú (Marinó) talar um ađ reikna samningsvexti á ógengistryggđan höfuđstól allan tímann fram til feb 2011 ertu ţá ađ tala um ţá vaxtaprósentu sem var ţegar lániđ var tekiđ eđa ertu ađ tala um liborvextina og breytingar á ţeim á milli mánađa fram ađ feb 2011?

Hákon Hrafn (IP-tala skráđ) 1.3.2012 kl. 22:26

5 identicon

Óumdeilt ađ greidda vexti má í fyrsta lagi leiđrétta eftir 16 júní 2010 engin ástćđa til ađ draga leiđréttingu fyrir ţann tíma. Nú dugar engin verkleti!

Jónas Jónsson (IP-tala skráđ) 1.3.2012 kl. 22:40

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hákon Hrafn, ţá er ég ađ tala um ţá vexti sem skilgreindir eru í samningunum međ ţeim breytingum sem ţeir tóku á tímanum frá lántöku til 14.2.2011 eđa hver sú dagsetning er sem miđa skal viđ.

Jónas, 16.9.2010 er fyrsta mögulega dagsetningin fyrir bílalán, gildistaka laga 151/2010 fyrir húsnćđislán, en ţó segir Hćstiréttur ađ rangur lagaskilningur hafi ekki veriđ leiđréttur fyrr en 14.2.2011, ţannig ađ sú dagsetning kemur ákaflega sterk inn.

Marinó G. Njálsson, 2.3.2012 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 1680564

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband