Leita í fréttum mbl.is

37 af stćrstu bönkum heims lćkka í lánshćfismati

Samkvćmt frétt Huffington Post hefur Standard & Poors lćkkađ lánshćfismat 37 af stćrstu bönkum heims um eitt stig.  Ţetta verđur ađ teljast meiriháttar frétt og gćti haft ruđningsáhrif um allan fjármálaheiminn nćstu daga.  Međal bankanna eru:

Frá Bandaríkjunum m.a:

  • Bank of America Corp. dótturfélög,
  • Citigroup Inc.,
  • Goldman Sachs Group Inc.,
  • JPMorgan Chase & Co.,
  • Morgan Stanley og
  • Wells Fargo & Co. 

Frá Bretlandi m.a.:

  • Barclays,
  • HSBC Holdings,
  • Lloyds Banking Group og
  • The Royal Bank of Scotland.

Nokkrir af stćrstu bönkum Evrópu halda ţó sinni einkunn, m.a. Credit Suisse, Deutsche Bank, ING og Societe Generale.

Áhugavert verđur ađ sjá hvernig fjármálamarkađir bregđast viđ ţessari frétt og hvort hin matsfyrirtćkin fylgi á eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Frekar meira endurskođun á ađferđum en lćkkun á sjálfu matinu samkvćmt frétt WSJ 

--Ratings changes come after S&P had said it would be changing how it factors into bank ratings the level of governmental support

--Banks whose ratings were cut include four biggest US banks by assets

--New criteria affected 37 banks so far, though more banks will be facing ratings changes in the coming months 

"The widely expected move did not signal a change to any of the banks' individual credit metrics. Rather, it was seen as a revision to the assumptions that had previously bolstered them. The new criteria affected 37 banks so far, though more banks will be facing ratings changes in the coming months."

"The report left the ratings of 20 global banks unchanged, some of which--including the French banking giants--already had been downgraded in recent months."

Eini AAA-bankinn sem var á lista S&P var hollenski Radobank og hann missti eitt A og er nú AA.

Gćti hugsanlega veriđ komiđ ađ ţví ađ matsfyrirtćkini séu farin ađ taka til sín ţađ sem Simon Johnson sagđi í tölu sinni í Kredithörpunni: "enginn getur bjargađ bönkum sem starfa ţvers á landamćri ríkja, ţ.e. í mörgum löndum" (no one can deal with a cross boarder banking collaps) 

Gunnar Rögnvaldsson, 30.11.2011 kl. 00:42

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Til ađ gleđja okkur enn frekar sagđi Moody's í gćr, ţriđjudag, ađ ţeir vćru ađ brugga lćkkun á 87 evrópskum bönkum: flestir í Frakklandi, Spáni, Ítalíu og Austurríki.


BNP-Paribas og Bank of China voru einnig á ţeim lista yfir alţjóđabanka sem S&P tók fyrir hér ađ ofan.

Spennan eykst, dag frá degi   

Gunnar Rögnvaldsson, 30.11.2011 kl. 01:19

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Vissulega rétt ađ ţeir séu ađ breyta ađferđafrćđinni, en hún leiđir til lćkkunar lánshćfismatsins.

Marinó G. Njálsson, 30.11.2011 kl. 07:54

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

.

Listinn; PDF frá S&P

.

Gunnar Rögnvaldsson, 30.11.2011 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband