Leita frttum mbl.is

httustringin er a rakna upp - Strra hrun kortunum

standi fjrmlaheiminum er a vera sfellt skyggilegri. Eftir v sem fleiri bankar og lnd festast vef fjrmlakreppunnar, reyna fjrmagnseigendur og srstaklega vogunarsjir a bjarga v sem bjarga verur eignasfnum snum. v miur virist margt benda til ess a leikurinn s tapaur og leikfltturnar lei margar hverjar til ess a standi versni frekar en a a batni.

egar undirmlslnin fru a falla gjalddaga strum stl 2005 og 2006, hfu flestir bankar bor fyrir bru og gtu leyft sr a taka tapi upp jafnvel 10 ma. USD n ess a hiksta neitt of miki. annig afskrifai svissneski UBS upph febrar 2007 vegna rsins 2006. msir fjrfestar hfu teki stu mist me ea mti UBS vegna essara lna, annig a hpurinn sem tk sig tapi var talsvert str. UBS tkst annig lka a dreifa hluta af tapinu til viskiptaflaga sinna sem flestir voru vogunarsjir t um allan heim. Fyrir vogunarsjina var etta lti ml enda eignir eirra eitthva um 516.000 ma. USD. Hafa skal huga, a urfi vogunarsjir a afskrifa 10 ma.USD, m reikna me a hrifin veri tfld, .e. frumafskrift upp 10 ma. USD er me afleiddar afskriftir upp 90 ma. USD.

a sem vogunarsjirnir vita, er a afleiuviskipti snast um httu. Bir hpar, .e. kaupendur og seljendur, eru a stjrna httu sinni me viskiptunum. Hvor hpur um sig sr tkifri viskiptunum og flestir vilji draga r httu sinni eru arir httusknir ea einfaldlega sj eitthva stunni sem arir sj ekki. essum bransa helst hagnaarvonin hendur vi httuna sem tekin er. ess meiri htta, ess meiri getur hagnaurinn ori, en mti aukast lka lkurnar v a allt fari versta veg.

Margir hafa fari flatt fjrhttuspilinu sem afleiuviskiptin eru. Bearings Bank Singapore leyfi t.d. Nick Leeson, starfsmanni snum, a leika lausum hala upp r 1990 sem var til ess a hann setti bankann hausinn. Allt byrjai etta hj Leeson litlum upphum sem san undu upp sig. Mean allt lk lyndi, kvartai enginn, en svo fr eitthva rskeiis. Til a rtta hlut sinn, tk Leeson sfellt strri httur og loks fkk hann allt framan sig. Bankinn var gjaldrota.

httumati arf a virka egar illa gengur

Eftir a bankakerfi hrundi okkur hr landi byrjun oktber 2008, skrifai g nokkrar frslur um hva hefi fari rskeiis. Vi skoun umfjllun fjlmila um fjlmrg fyrirtki, sem gekk vel mean skynsemin r rkjum markanum, en fllu nefi um lei og markairnir fru panikstand, virtist sama atrii koma upp aftur og aftur. httustjrnun eirra byggi v a tap einum sta myndi vinnast upp me hagnai rum sta. Sveifla niur einum eignaflokki yri jfnu t me sveiflu upp rum eignaflokki. Enginn geri r fyrir a niursveiflan sogai til sn marga eignaflokka, ar sem menn tldu sig hafa dreift httunni ngilega miki. Mli er a httudreifingin var fullngjandi fyrir elilegt rferin, en dugi ekki egar rleiki var mikill mrkuum, eins og var fr miju ri 2007 fram haust 2008.

Vogunarsjir, bankar og fjrfestar virast treka falla smu gryfjuna, .e. a gera r fyrir a ekki komi a skuldadgum. Fjrfestingar eru fjrmagnaar me annarra manna peningum og litlu eiginf. Teknar eru grarlegar stur sem ganga t a niursveiflan veri aldrei a mikil a uppsveifla annarra tta skili ekki ngum hagnai til a greia fyrir hana egar hn er gjalddaga. Vandinn vi verbrfaviskipti er nefnilega ekki sveiflurnar heldur hvar fjrfestingin er sveiflunni egar kalli kemur.

ar sem httustjrnun, stjrnun rekstarsamfellu og neyarstjrnun er hluti af v sem g hef fengist vi sem rgjafi undanfarin 11 r, hef g fylgist g me v hvernig fyrirtki eru undir fall bin. httustjrnun fjrmlafyrirtkja virist almennt snast um httu tengdri einstaka fjrmlagjrningum ea mesta lagi tengdra gjrninga. Hvergi virist vera skoa hvernig a bergast vi, ef falli er meira um sig. Auvita ekki a gera slkt mat eftir , heldur httustjrnunin a koma veg fyrir a fyrirtki taki hflega httu fari allt versta veg. En a er betra a framkvma eftir mat og lra af mistkunum, en a gera ekkert mat.

Lkja m httustjrnun vi strengjafri elisfrinnar. Hvert atrii sem skoa er, er einn strengur. Vi byrjum lni ea bnai og skoum sveiflur sem geta ori hverjum einasta tti. Mean ttirnir sveiflast sjlfsttt, hir rum ttum, jafnast etta t. Su sveiflurnar samhverfar, getur komi upp vandaml. ar sem eingngu er um eina eign a ra, skiptir etta lklegast ekki mli. v er smma t og safn eigna skoa. Hvernig haga strengir hverrar eignar fyrir sig sr? Vega arar eignir upp samhverfu sveifluna eignunum sem vi skouum fyrst? Gerist a, er allt lagi, en s htta a sveiflunar hj rum eignum lendi smu samhverfu og eim sem fyrst voru skoaar, getur vandinn augljslega orinn strri. Lag fyrir lag er fari gegn um allar eignir og eignasfn fyrirtkisins og hrifin af samhverfri sveiflu metin. Jafnframt er skoa hvernig er hgt a bregast vi ef a gerist.

httumat fyrir jflag er ekki svipa. Strengir fyrir fjrmlageirann eru skoair niur hvert fyrirtki, san flokk fyrirtkja og loks jflagi heild. Bregast arf vi me rstfunum, ar sem sveiflurnar eru samhverfar. S a ekki gert, getur fari mjg illa, fari eitthva rskeiis. Rstfunum, sem hr vsa til, er ekki tla a breyta sveiflunni. Hn getur veri af hinu ga. Nei, eim er tla a takmarka tjni sem kynni a hljtast af hverju v sem gerist. T.d. a safna sj til a eiga fyrir afborgun ef svo fri a ekki fist endurfjrmgnun lns.

Stareyndin er a menn gleymdu sr velgengninni. Htta skal leik, hst hann stendur, segir slenskur mlhttur. Og annar segir, ganga skal hgt um gleinnar dyr. Hvoru tveggja hefur snt sig vera rtt.

Vogunarsjir eru httu a hrynja

Eins og ur segir, eru eignir vogunarsja eitthva kringum 516.000 ma. USD. essi upph nemur um tfldu vermti eignanna sem vogunarvemlin byggja . hrifin eignarrnun ea verhruni er v miki. egar einn geiri lkkar veri, er mjg mikilvgt fyrir vogunarsjina a annar geiri hkki veri. Hugsanlega er hgt a rekja hkkun hrvruvers til ess a veri er a vega upp eignabruna Bandarkjunum. Hvaa rk eru fyrir v a japanska jeni hefur roki upp r llu, egar hrifin af jarskjlftanum hefu tt a virka fuga tt? Af hverju hefur lgvaxtamyntin svissneski frankinn hkka og hkka? ll vermyndun markai byggir v a vihalda jafnvgi og etta er liur v.

Fyrsti stri vogunarsjurinn sem hrundi var LTCM New York ri 1998. Hann var fyrirmynd allra og allt breyttist gull sem sjurinn snerti. Svo kom rssneska fjrmlakreppan og niurstaan var 4,6 milljara dala tap hj sjnum fjrum mnuum. Tapi var svo hrikalegt, a menn tldu httu kejuverkun nema gripi vri inn . Og a geri Selabanki New York (Federal Reserve Bank of New York) me asto helstu lnadrottna. (Bankastjri hans eim tma var Timothy Geitner, nverandi fjrmlarherra Bandarkjanna.) LTCM var nefnilega tali of strt til a falla. Hi grarlega tap sjsins var afleiing af rngu httumati byggu reiknilkni framkvmdu af tlvu. Hafa skal huga a tveir af eigendum LTCM voru Myron Scholes og Robert C. Merton sem fengu Nblesverlaunin hagfri 1997 vegna rannskna sinna hegun verbrfa, m.a. Black-Scholes formluna, sem hafi gert betur en nokkrar arar a segja fyrir um run afleia, .e. „stock options“. Verk eirra Merton og Scholes hfu gengi t a lgmarka httu verbrfaviskiptum. a var v miki fall fyrir markainn heild, egar ljs kom, a slkt grundvallarverk, sem rannsknir eirra hfu skila af sr, gekk bara upp, egar markairnir hguu sr af samkvmt forskrift. httumat arf hins vegar alltaf a gera r fyrir hinu mgulega. Sama er hve varlega menn fara og dreifa „eggjunum“ snum margar „krfur“, „krfurnar“ gtu allar vart veri smu stru „krfunni“. Menn smmuu einfaldlega ekki ngu langt t.

arna kemur aftur a strengjafrinni. Mguleikinn er nefnilega a strengirnir sveiflist hver um sig sjlfsttt, en eru san safni strengja sem sveiflast samhverfum me rum. San kemur slinkur stra strenginn og eir litlu smella samhverfu me „fyrirsum“ afleiingum. Ef strf hfundar vi httustjrnun hafa leitt eitthva ljs, er a a maur veit aldrei hvenr slinkurinn kemur og hvaa hrif hann hefur, en a halda v fram a eitthva s fyrirs er rangt. a er ekki til neitt sem er fyrirs, eingngu a sem ekki hefur veri gert r fyrir. Rtt framkvmt httumat gerir r fyrir llu, annig a ekkert veri „fyrirs“. httumati arf a virka egar illa gengur.

Hvert stefnir?

Og komum vi a stunni dag. egar fjrmlakreppan skall um mitt sumar 2007, fru vogunarsjirnir a haga sr lkt og Nick Leeson. stainn fyrir a stta sig vi tiltlulega saklaust tap var byrja a leggja meira og meira undir. Ef mnnum hefi tekist a taka slagsuna ri 2007 kinnina hefi framhaldi ori ru vsi. En stainn var dmnkubbunum tt af sta. Ea eigum vi a segja, a menn bjuggu til samhverfa sveiflu httu strra svi. Bears Stern fll og Lehman Brothers, sland fylgdi og rland komst hann krappann. Vogunarsjirnir tpuu hum fjrhum Bears Stern og Lehman Brothers og peninga tldu menn sig vera a endurheimta. Settur var rstingur veikasta hlekkinn evru samstarfinu og n er ekki bara Grikkland falli, rland hefur dregist dpra niur svai, tala, Portgal, Spnn og a g tali n ekki um rkin innan ESB austurhluta Evrpu. etta btist a bandarska hagkerfi er alvarlegum vanda. standi er sjlfskaparvti annars vegar vogunarsja sem eru a reyna a bjarga eigin skinni og misvitra rkisstjrna og selabanka, sem telja a vera blett egi a geta ekki ri vi standi.

Daginn sem rkisstjrnir og selabankar um allan heim tta sig v, a a er ekki hlutverk eirra og alls ekki hlutverk skattgreienda, a vera mtvgi vi httu sem vogunarsjir taka, mun standi byrja a snast vi. Einhverjar merkilegar stofnanir munu ekki lifa a af og svo verur bara a vera. Nttran hefur snt okkur margoft a oft er strbruni nausynlegur undanfari ess a endurnjunin geti tt sr sta.


mbl.is Bandarskir bankar eiga miki undir evrusvinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilborg Eggertsdttir

- fjrmlakerfi jrinni er allt lngu hruni en reynt er hjakka sama farinu til a urfa ekki a horfast augu vi a, - I think

Vilborg Eggertsdttir, 27.7.2011 kl. 01:45

2 identicon

G grein hj r a vanda Marin.

Hilmar r Hafsteinsson (IP-tala skr) 27.7.2011 kl. 07:13

3 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Saell Marino,

mikid er tetta god grein hja ter, i raun frabaer tvi ad eg sem ekki menntadur a tessu svidi fylgi ter audveldlega. Vonandi munu margir taka innihald greinarinnar til sin.

Gunnar Skli rmannsson, 27.7.2011 kl. 07:14

4 Smmynd: Baldvin Bjrgvinsson

a er algerlega gali, alveg galin hugmynd, a nota skattf a redda einkafyrirtkjum.

Skattar eiga eingngu a fara sameiginlega innvii samflagsins til dmis heilbrigiskerfi, menntakerfi og innvii samflagsins almennt.

Skattar eiga ekki a fara a redda einka skuldum eftir fjrhttuspil, httufjfrestingar, einkaotur, gleikonur og dp.

Baldvin Bjrgvinsson, 27.7.2011 kl. 07:46

5 identicon

Sll Marin og hljar kvejur fyrir dyggilega barttu fyrir heimilin landinu.

g var a lesa MBL morgun og s a bi er a lsa EHF flag Hannesar Smrasonar sem hafi ann eina tilgang a halda utan um rekstur hseignarinnar?? Hvernig m a vera a flki s mismuna svona herfilega a sumir geti stofna EHF flg sem hafa bara ofangreindan tilgang en hinn venjulegi fjlskyldufair ekki?

r Gunnlaugsson (IP-tala skr) 27.7.2011 kl. 09:52

6 identicon

Afsaki a vantai ori gjaldrot arna milli

r Gunnlaugsson (IP-tala skr) 27.7.2011 kl. 09:53

7 Smmynd: Gubjrn Jnsson

Eins og ur er hr ferinni frbr grein fr r Marin. a mtti alveg taka strengjattinn lengra og leia fram hve veltuaukningin var mikil fjrmagnsgeiranum en hlutfallslegur samdrttur var framleislu- ea gjaldeyrisskapandi greinum. a mundi opna flki enn betri sn hvernig talnagildi voru bin til r engu (draumum um framtarhagna) og au talnagildi ltin ba til hagna ntinni, sem sem san var nota m. a. til argreislna.

En a mnu mati er stra mli, sem gerir allar essar leikflttur mgulegar, a lg og reglur um verbrf (bi hlutabrf og skuldabrf), er orin svo opin a aili me okkalega hugmyndaaugi getur komist ansi langt, n ess a raunvermti su a baki spilaborginni. arna arf a gera strtak og binda verhkkanir fyrirtkja og hlutafjr vi raunhagna af reglulegri starfsemi. Um lei yri loka myndartt um framtarhagna sem raunvirishkkun veri fyrirtkja.

Einnig arf a gera strtak bkhalds- og skrningarmlum lnastofnana. Eins og n er, og hefur veri san tlvukerfin komu bankana, geta bankarnir notfrt sr tlnin til a auka innlnaveltu. eir gera a me v a leggja ll tln inn innlnsreikning yfir ntt og vi uppgjrskeyrslu Reiknistofunnar um nttina, skrist tlni einnig sem innln, a frdregnum lntkukostnai. annig ba eir til falska niurstu um styrkleika sinn, v eir geta lna, jafnvel mrg hundru sinnum t upph sem raunverulega var lg inn hj eim sem innista. essu felst str hluti af fyrstu stkkun bankanna, en san kemur beina erlenda lntakan, eftir 2001, ar sem fjldi eignarhaldsflaga, beint og beint undir stjrn fjrmlamarkaarins fr a spinna innantmar verhkkanir hlutabrfum bankanna. essa hkkun tlulegrar eiginfjrstu notuu bankarnir til beinnar erlendrar lntku skammtmalna, sem svo voru endurlnu til hlutabrfakaupa og fjrfestinga fasteignum. Lggjafinn verur a loka fyrir svona vitleysisgang, ef vi eigum a geta byggt a nju upp raunveruleikaumhverfi rekstri jflagsins okkar.

Gubjrn Jnsson, 27.7.2011 kl. 10:10

8 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Seinna hruni er yfirvofandi, og bi a vera a um allnokkra hr.

Hefur fari fram greining hrifum slkra atbura hr?

tli slensk stjrnvld hafi lti framkvma httumat?

etta vri forvitinilegt a vita meira um.

Gumundur sgeirsson, 27.7.2011 kl. 12:41

9 Smmynd: Sigurjn

Slir og takk fyrir essa grein og athugasemdir. a er nausynlegt a hafa svona flk til a greina og meta httu og astur, v stjrnmlamenn eru ekki hfir til ess.

Kv. Sigurjn

Sigurjn, 28.7.2011 kl. 00:58

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Svona grein er svo sem ekki hrist fram r erminni t af einni frtt Mogganum. etta eru plingar sem eiga sr langan adraganda og enda hugsanlega sar bk.

Marin G. Njlsson, 28.7.2011 kl. 01:08

11 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Marn.

Svona grein er ekki hrist r erminni, myndu sjlfsagt fleiri skrifa hana og efni hennar vera llum kunnugt.

Svona grein er afrek og hafu miklar akkir fyrir.

egar skerin sem fjrmlakerfi Vesturlanda steyta , fjlgar, og lkur aukast a a skkvi og taki jflgin me djpi, munu svona skrif f auki vgi.

Hva er a gerast verur spurt og svara verur leita.

Og svari er nkvmlega etta, upphirnar sem sveiflast og menn eru a reyna a bjarga, eru a gfurlegar, a enginn mannlegur mttur fr eim bjarga.

Spurningin er einfaldlega, tlum vi a skkva me??

a leyfa stjrnmlamnnum a eyileggja innvii samflaga okkar me v a nota allt fjrmagn vonlaust bjrgunarstarf ea a viurkenna vandann og nllstilla kerfi??

Og vonandi a hanna eitthva ntt sem hefur ekki agna hins fyrra kerfis.

Ein birtingarmynd essarar spurningar er a sem snr a barttu ykkar hj HH gagnvart hrifum ver og gengistryggingar skuldir almennings og fyrirtkja.

ar tku stjrnvld plitska kvrun a reyna a verja falli kerfi kostna grunneininga samflagsins, og tluu kjlfari a samflagi myndi rtta r ktnum. A ofurskuldsettur almenningur myndi rfa jflagi upp r kreppunni.

En a felst orinu grunneingin, a ef r eru ekki lagi, er ekkert lagi, kerfi er reist sandi.

Og tmabrt a flk fari a tta sig essu.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 28.7.2011 kl. 09:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.4.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Fr upphafi: 1673498

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2023
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband