Leita frttum mbl.is

Tilskipun fr 1798 um ritun afborgana skuldabrf - Vaxtakvittun gildir gagnvart llum eigendum viskiptabrfs

mislegt skemmtilegt er til slensku lagasafni. Sum lg eru t.d. rum lfseigari og ar eru lfseigust allra lg fr 1275 Kristinrttur rna biskups orlkssonar. jlendumlum hafa menn san gjarnan vitna til Jnsbkar fr 1281. Um ferminguna ea "uppvaxandi upgdmsins confirmation" er geti konungstilskipun fr 1736 og aftur tilskipun fr 1759. Allt er etta mismikilvgt og annig lka vi um tilskipun fr 9. febrar 1798 um ritun afborgana skuldabrf.

Tilskipunin er frekar stutt, annig a g tla bara a birta hana hr heild:

1. gr. Eins og a er skylda lnardrottins, egar skuldunautur borgar allan hfustl skuldabrfs, a skila honum aftur brfinu me ritari kvittun, eins hann, egar nokku er afborga af hfustlnum, a hafa vi hndina frumrit skuldabrfsins, og vera skyldur til, nrveru skuldunauts ea umbosmanns hans, a rita bi brfi sjlft a, er afborga er, og a gefa auk ess srstaka kvittun fyrir v.

Ef lnardrottinn skorast undan a gera etta, er skuldunaut (sem vottfast bur fram afborgun , er greia skyldi) heimilt a fresta afborguninni, anga til lnardrottinn gegnir fyrrgreindri skyldu sinni; og er skuldunaut eigi skylt, mean svo stendur, a svara vxtum af eim hluta hfustlsins, sem gjalddaga var fallinn og boinn var fram.

2. gr. Kvittanir lausu blai fyrir afborgunum af hfustl, er skuldabrf er fyrir, skulu, ef afborganirnar eru eigi einnig ritaar skuldabrfi sjlft, aeins hafa gildi gagnvart eim, sem gaf r t, en eigi teljast gildar gagnvart rum, sem fyrir vesetningu, framsal ea annan lglegan htt eru ornir rttmtir handhafar skuldabrfsins.

3. gr. m vaxtagreisla vera undanegin essum fyrirmlum, og srstakar kvittanir fyrir vxtum vera fullgildar, eigi aeins gagnvart eim, er t gaf kvittunina, heldur og gagnvart hverjum rum, sem skuldabrfi hefir sar veri selt hendur a vei ea til eignar.

rita skal afborgun frumrit skuldabrfs

Tilskipunin lsir v a rita eigi afborganir skuldabrf til snnunar v a afborgun hafi tt sr sta. Hafi lnardrottinn ekki gert a, er lntaka (skuldunaut) heimilt a fresta frekari afborgunum uns lnardrottinninn hefur ori vi essu. a sem meira er, heimilt er a reikna vexti vegna hinnar gjaldfllnu en greiddu afborgunar mean ritun hefur ekki fari fram.

Ansi er g hrddur um a f fjrmlafyrirtki uppfylli kvi essarar tilskipunar. Mr er sagt a fyrir 15 rum hafi etta veri mjg tmafrekur og mikilvgur starfsttur hj tlnsfyrirtkjum, en san hafi etta lagst af. Bent hefur veri a lg nr. 131/1997 s hugsanleg orsk fyrir v a essi httur var lagur af, en 20. gr. laganna segir m.a.:

Lokafrsla verbrfamistvar um greislu afborgunar og vaxta inn reikning til eignarskrs rtthafa hefur sama gildi gagnvart skuldara og ritun skuldabrf

Mli er a lgin gilda bara um "rafrna tgfu verbrfa og skrningu eignarrttinda yfir eim." au sem sagt gilda ekki um verbrf sem gefin eru t pappr.

Mia vi oranna hljan tilskipuninni fr 1798, geta lntakar (skuldunautar) nna labba inn til sns viskiptabanka og neita a greia nstu afborgun lna sinna ar til bankinn er binn a rita hverja einustu undangengna afborgun skuldabrfi sjlft og dugar ekki a gera a eitthvert afrit, etta skal gert frumrit brfsins. S g fyrir mr kaosinu sem yri bnkunum, ef lnegar tla a krefjast essa af bankanum snum. N dugir ekki fyrir lggjafann a hlaupa til og breyta essu, ar sem lg geta ekki veri afturvirk. (Asni er g. egar kemur a v a bjarga fjrmlafyrirtkjum r klemmu, er hgt a setja afturvirk lg. En egar bjarga almganum, er a brot rtti myndara "erlendra krfuhafa".)

Kvittun fyrir vxtum telst fullgild gagnvart llum

En etta er n ekki strsta mli essari gtu tilskipun. grein 2 og 3 segir nefnilega a kvittanir lausum blum hafi ekkert gildi nema fyrir ann sem gaf r t nema a r su fyrir vxtum. annig "m vaxtagreisla vera undanegin essum fyrirmlum, og srstakar kvittanir fyrir vxtum vera fullgildar, eigi aeins gagnvart eim, er t gaf kvittunina, heldur og gagnvart hverjum rum, sem skuldabrfi hefir sar veri selt hendur a vei ea til eignar".

N er g ekki lglrur, en arna snist mr tilskipunin segja a kvittunin sem g fkk fyrir vxtunum sem g greiddi ri 2005 af gengistrygga lninu mnu teljist fullgild "gagnvart hverjum rum, sem skuldabrfi hefir sar veri selt hendur a vei ea til eignar". .e. bankinn me nju kennitluna sem fkk fyrirmli fr Fjrmlaeftirlitinu a taka vi lninu mnu, hann getur ekki innheimt ara vexti aftur tmann en sem g hef greitt, hafi g hndunum kvittun lausu blai um a greislan hafi tt sr sta. Eins gott a maur hafi kvittanirnar vi hndina.

Krefjumst ess a fjrmlafyrirtki fari a lgum

g held a kominn s tmi til a fjrmlafyrirtkin fari a lgum. au komust upp me a 9 r a brjta gegn lgum nr. 38/2001 um vexti og verbtur. htt 15 r hafa au lklega broti gegn tilskipuninni fr 1798 vegna ess a au tku a sr a tlka lg nr. 131/1997 frjlslega sr hag. N tla sum eirra (tek fram a au sem ekki lnuu gengistryggt eru saklaus) a rukka stran hluta heimila um nja vexti rtt fyrir a tilskipunin fr 1798 segi a kvittun sem send hafi veri af fjrmlafyrirtkinu teljist fullgild svo a skuldabrfi hafi komist eigu annarra eftir a vaxtagreislan tti sr sta.

g er binn a eiga brfaskiptum vi eina af nju kennitlunum og bent eim , a vilji eir rukka mig um vexti aftur tmann, hafi g stai skilum vi hrunbankann og veri skilum egar nja kennitalan eignaist lnin mn. eir blsu nttrulega a eins og afmliskerti, en svo virist sem illa gangi a slkkva kertinu. Lklegast svona trixkerti. En svo virist sem tilskipunin fr 1798 komi mr til hjlpar. Kvittanirnar sem g hef fyrir vxtunum fr ma 2004 til oktber 2008 teljast fullgild (og ar me fullnaar-) kvittun fyrir vaxtagreislunni. Eigandi skuldabrf getur ekki, ekki s s sami og tk vi vaxtagreislunni, krafist ess a vextir veri greiddir aftur af sama gjalddaga.

ttu fjrmlafyrirtkin a ttast innihald tilskipunarinnar fr 9. febrar 1798? Ja, svari n v hver fyrir sig. Ekki fer milli mla a 3. gr. verur mrgum eirra ungur baggi, svo miki er vst. En hva myndi n gerast, ef lnegar (skuldunautar) krefjast ess a fari s a 1. greininni. hvernig mlum gtu fjrmlafyrirtkin lent? Hva tli taki langan tma a rita allar afborganir skuldabrf til 10 ra me mnaarlegum gjalddgum? a eru 120 ritanir sem urfa a vera brfinu. Lklegast ba au til tlvuforrit til a sj um essar ritanir, en a arf a skja hvert einasta skuldabrf hvert sinn sem greitt er af v og rita a. Er g hrddur um a starfsmannafjldinn fjrmlafyrirtkjunum mundi ekki duga, ef allir lntakar nttu sr etta. Ekki a g myndi nenna v, ar sem um langan veg er a fara, 20-25 mntur bara ara leiina. San myndi btast vi lng bi bankanum, ar sem lklegast hefu fleiri fengi essa hugmynd. En g held a fjrmlafyrirtkin ttu a ttast a, a lntakar krefjist a au uppfylli kvi 1. gr. tilskipunar fr 1798.

Framkvmd tilskipunarinnar prfspurning

egar g var a leita upplsinga fyrir essa frslu, rakst g prf viskiptabrfaviskiptum fr v 6. nvember 2010. C-hluta prfsins er einmitt spurning sem snr a essu efni, .e. er kvittun fyrir vxtum fullnaarkvittun. n ess a hafa svari fyrir framan mig, ykist g alveg tta mig hvert a var. a var nefnilega gefi upp dmi Hrasdms Reykjavkur fr 31. oktber 2007, en ar segir dmsorum:

leia reglur um viskiptabrf til ess a stefnda getur bori greislukvittun fyrir sig gagnvart stefnanda, sbr. 2. gr. tilskipunar fr 9. febrar 1798 um ritun afborgana skuldabrf.

Bmm, g heyri varnir fjrmlafyrirtkjanna falla, srstaklega ef g bti kvi 3. gr. vi um vextina.

(g vil taka a fram a Sturla Jnsson (gjarnan kallaur Sturla blstjri) heiurinn af v a rannsaka essa tilskipun og koma me bendinguna.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sll Marin; finlega !

akka r fyrir; essar veigamiklu tilvitnanir.

Heyri Sturlu; geta kvisins, fr rinu 1798, tvarpi Sgu, nliinni viku - og kti fengur a, hans framsetningu.

Reyndar; eru i bir, og Sturla, metanlegir slendingum, flskvalausri barttunni, gegn illris flum, okkar samtma, lkar su, aferir ykkar - en; haldgar mjg, til lengri tma liti.

Me beztu kvejum; sem jafnan, r rnesingi /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 7.6.2011 kl. 01:19

2 Smmynd: rarinn Baldursson

a tla g rtt a vona a banka lii fi verugan skell af essu,og er eim a mtulegt. Vona bara a lgfringa sti ni ekki a sna neitt tr.
akka r svo krlega fyrir eigingjrn strf gu okkar reigana.

rarinn Baldursson, 7.6.2011 kl. 01:44

3 identicon

akka r fyrir mikinn og gan frleik Marin, ekki verra a vita af essum frbru lgum! :)

elkris (IP-tala skr) 7.6.2011 kl. 02:25

4 Smmynd: Gubjrn Jnsson

Takk fyrir ennan frleik. etta er afar mikilvgt barttunni vi fjrmlaflin. g man a ri 1985, egar g fr a starfa banka, voru afborganir frar aftan frumrit skuldabrfs. a var a vsu ekki gert snd greiandans, heldur gert lok starfsdags, eftir a bi var a loka afgreislunni. var raa saman llum kvittunum fyrir afborgunum af skuldabrfum, fari me a inn skjalageymslu, frumriti dregi fram og stimpla a og kvitta me fangamarki ess sem framkvmdi. a er v ekki mjg langt san essi regla var notkun.

En aftur krar akkir, til n og Sturlu.

Gubjrn Jnsson, 7.6.2011 kl. 08:22

5 identicon

g heyri eina ga segu sem a vera dagsnn. Maur einn var me skuldabrf banki og einmitt vsai essi lg. Vikomandi bankastarfsmaur kom af fjllum egar minnst var essa reglu og var vst mjg tregur til. Svo egar bankastarfsmaurinn ttai sig rttmtri krfu viskiptavinarins a var fari a leita af skuldabrfinu bankanum. Maurinn kom viku seinna og ekkert fannst. Eftir mikla leit a var viskiptavininum tilkynnt a brfi vri hvergi a finna. Sar kemur ljs a brfi var komi alla lei til Hollands... og bi a afskrifa brfi.

Samt tti a rukka manninn um stkkbreyttan hfustl og afborganir. Nji bankinn var binn a afskrifa brfi me llu en vildi a ru leiti ekki semja. etta eru mlin hnotskurn og er etta lngu htt a snast um samninga milli flks (knna og banka) og verur ekkert rttlti fengi fram fyrr en fari verur beinar agerir gegn essum fyrirtkjum. g hef heyrt af mrgum svona tilfellum ar sem bankarnir vilja ekker gera og tla ekkert a gera. Jafnvel eir brjti lg og reglur me llu.

Hlynur (IP-tala skr) 7.6.2011 kl. 09:25

6 Smmynd: Gubjrn Jnsson

g hef ori var vi tv svipu tilfelli og Hlynur lsir hr a ofan. Bi tilfellin gerust fyrir hrun. g annaist uppgjr skuldabrfi fyrir aila sem g var a astoa. g fr bankann sem veitti lni,til ess a greia eftirstvar skuldabrfins, samkvmt samkomulagi um uppgjr skulda, sem stafest hafi veri af bankastjra. Skuldabrfi fannst ekki skjalageymslu. g krafist ess a f a sj a me eigin augum a skjali vri ekki snum sta, eirri nmerar sem v bar a vara. ar var ekkert skuldabrf og engin tilvsun um hva hefi veri gert vi skjali. g greiddi samt greisluna og lt bankamanninn skr greislukvttunina a leit hefi veri ger a frumriti en a ekki fundist. samri vi bankastjra stafesti hann einnig a um lokagreislu og endanlegt uppgjr skuldabrfsins vri a ra. remur rum sar fkk greiandinn skuldabrfi sent byrgarpsti, n allra skringa ea afskunarbeini.

Hitt tilfelli var lka, nema a ar hefur skudlabrfi ekki komi fram. Reyndar er komi anna r san g spuri sast, en hafi frumriti ekki skila sr enn.

A lokum veit g um eitt tilfelli ar sem greisluseill var sendur t vegna skuldabrfs sem bi var a gera upp. S sem arna tti hlut hafi gtt ess a geyma frumriti og gat framvsa v. Var hann beinn afskunar, en fkk greisluseil aftur mnui sar. urrai hann bankann og san hefur ekkert veri rukka.

a var ori ljst, lngu fyrir hrun, a skjalavistun bankanna var ekki lagi. bendingum ar um var vinlega stungi undir stl. ess vegna er mikilvgt a geyma allar greislukvittanir, ar til bi er a f afhent frumrit skudlabrfsins og geyma svo frumriti t fyrir alla fyrningarfresti.

Gubjrn Jnsson, 7.6.2011 kl. 11:27

7 identicon

Takk fyrir gott innlegg Marn. Eins og oft ur skiftir a mli sem segir. Sakna ess a srt ekki lengur framlnunni. Sakna ess lka a ekki skuli vera 30 s ea meir Austurvelli a mtmla SJS og Jhnnu.

kveja Egill Kolbeinsson

Egill Kolbeinsson (IP-tala skr) 7.6.2011 kl. 18:23

8 identicon

etta er flott.

Ef etta stenst eru lntakendurkomnir meall svakalegt vopn hendurnar glmunni vi fjrmlafyrirtkin.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 7.6.2011 kl. 19:26

9 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marin trixkerti,

mjg athyglisver frsla.

Gunnar Skli rmannsson, 7.6.2011 kl. 19:42

10 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g man eftir a hr gamla daga egar maur var a taka skuldabrf of vxla bskapnum, fkk maur essa papprastimplaa og kvittaa af bankanumegar maur borgai sustu afborgun. Man ekki eftir a a vri ekki gert.

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 8.6.2011 kl. 01:29

11 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Er g hrddur um a starfsmannafjldinn fjrmlafyrirtkjunum mundi ekki duga

Er Sturla Jnsson ekki bara a hefja margumrtt atvinnuskpunartak, nnast upp eigin sptur?

Dropinn holar steininn...

Gumundur sgeirsson, 8.6.2011 kl. 14:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband