26.5.2011 | 17:02
Hćstiréttur fullskipađur í endurfluttu máli
Heldur hefur fariđ minna en ég átti von á fyrir umrćđu um fréttir Fréttablađsins og visir.is (sjá hér og hér) um ađ Hćstiréttur hafi ákveđiđ ađ mál NBI hf. (Landsbankans hf.) gegn ţrotabúi Motormax ehf. skuli endurflutt fyrr fullskipuđum dómi eftir ađ ţađ hafđi áđur veriđ flutt fyrir fimm manna dómi. Eins og kemur fram í ţessum fréttum er ţetta meiriháttar mál. Hćstiréttur er mjög sjaldan fullskipađur og ennţá sjaldnar gerist ţađ, ef ţá eru fordćmi fyrir slíku, ađ mál hafi ţegar veriđ flutt fyrir fimm dómurum, ţegar tekin er ákvörđun um ađ flytja ţađ fyrir sjö dómurum. Raunar telur Ţorsteinn Einarsson, lögmađur ţrotabús Motormax ađ ekkert slíkt fordćmi sé fyrir hendi.
Hvers vegna ćtli Hćstiréttur hafi tekiđ ţessa ákvörđun? Um ţađ eru ţeir, sem ég hef rćtt ţetta má viđ, ekki sammála, en nokkur atriđi virđast helst koma upp:
A. Hćstiréttur er orđinn pirrađur á endalausum málferlum vegna gengistryggđra lána.
Frá ţví ađ dómar/úrskurđir Hćstaréttar komu í málum nr. 92/2010 og 153/2010, ţá hefur rétturinn úrskurđađ um sambćrileg mál í dómum 603/2010, 604/2010, 30/2011 og 31/2011. Í ţessum málum hefur niđurstađan veriđ mjög skýr:
Dómar Hćstaréttar 92/2010 og 153/2010
1. Leigusamningar eru lánasamningar - helstu rök ađ lánasamningar bera vexti, ekki leigusamningar.
2. Lánin eru í íslenskum krónum, ţar sem lánsfjárhćđ er í íslenskum krónum, lániđ var greitt úr í íslenskum krónum og greiđandi greiđir afborganir í íslenskum krónum.
3. Gengistrygging er ólögleg form verđtryggingar.
Dómur Hćstaréttar nr. 603/2010 og 604/2010
4. Dómar um ólögmćti gengistryggingar gilda óháđ lengd láns og tegund veđs ţ.e. tilgangi međ lántöku.
Dómar Hćstaréttar 30/2011 og 31/2011
5. Kröfuupphćđ má ekki tilgreina uppreiknađar međ gengistryggingu. Krafan er ţó áfram til stađar, en upphćđin er önnur.
Nú liggja fyrir nokkrir dómar Hérađsdóms Reykjavíkur um sambćrileg efni og önnur mál bíđa í röđum. Ţađ er eins og fjármálafyrirtćki ćtli ađ láta reyna á hverja einustu kommusetningu í lánasamningum og hvert einasta form. Menn virđast ekki geta heimfćrt fyrri dóma Hćstaréttar yfir á sín mál. Međ ţví ađ hafa réttinn fullskipađan eigi ađ senda skýr skilabođ út um ţađ ađ fordćmi fyrri niđurstađna sé óumdeilt.
Ég er ekki viss um ađ ţetta sé ástćđan, ţar sem međ ţessu vćri rétturinn ađ gengisfella sjálfan sig. Héđan í frá yrđu bara dómar fullskipađs réttar taldir fordćmisgefandi, en allir ađrir vćru lítiđ sterkari en dómar hérađsdóma.
B. Hćstiréttur ćtlar ađ fjalla um túlkun á stjórnarskránni.
Lögmađur sem ég er í samskiptum viđ telur ástćđuna m.a. geta veriđ ađ fjalla eigi um túlkun stjórnarskrárinnar. Síđast ţegar rétturinn hafi veriđ fullskipađur hafi veriđ í ţjóđlendumálinu sem snerist um eignaréttarákvćđi stjórnarskrárinnar. Spurningin er eingaréttur hvers?
Ég hef ekki séđ málskjöl og veit ţví ekki á hvađa grunni máliđ er rekiđ fyrir Hćstarétti. Hingađ til hafa menn ekki rekiđ mál á grunni eignaréttarákvćđis stjórnarskrárinnar eđa öđrum viđlíka ákvćđum. Í dómi Hérađsdóms Reykjavíkur er hvergi vikiđ ađ ţví ađ málsađilar hafi vísađ til stjórnarskrárinnar í málflutningi sínum. Ástćđan er líklega sú, ađ máliđ var ţingfest áđur en ýmis slík álitamál komust í almenna umrćđu og áđur en lög nr. 151/2010 voru samţykkt frá Alţingi. Vissulega fór málflutningur fram í febrúar, en ţađ var áđur en fjármálafyrirtćkin birtu útreikninga sína.
C. Ćtlunin er ađ kveđa úr um vexti lánanna.
Ţetta mál er heppilegt ađ einu leiti, ađ auđvelt er ađ fjalla um vaxtagreiđslur. Greiđslusagan er hluti af dómi hérađsdóms og báđir ađilar settu fram kröfur varđandi ţá. Ţrotabú Motormax var ađ mínu áliti ekki međ réttar kröfur, ţ.e. ţađ hefđi ekki átt ađ samţykkja seđlabankavexti frá upphafi lánstíma heldur eingöngu frá 16. september 2010, til vara frá 16. júní 2010 og til ţrautavara frá gjaldfellingu lánsins. Hugsanlega hafa ađilar fengiđ ađ fjölga kröfum og varakröfum vegna ţess málflutnings, svo hćgt sé ađ úrskurđa um vextina. Hćstiréttur hefur tvisvar vikiđ sér undan ţví (í málum 603/2010 og 604/2010) og núna er hreinlega bara kominn tími á endanlega niđurstöđu.
D. Breyta á fyrri niđurstöđu um lögmćti gengistryggingar.
Ţetta er fjarlćgur möguleiki. Ég hef ađ vísu heimildir fyrir ţví, ađ einn af ţeim dómurum sem stóđ ađ niđurstöđunni 16. júní í fyrra hafi taliđ máliđ svo borđleggjandi ađ ekki hefđi ţurft 13 daga til ađ birta niđurstöđuna. Lögin, ţ.e. 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001, hafi veriđ ţađ skýr, einnig lögskýringargögn og annađ sem lagt hafi veriđ fyrir réttinn, ađ máliđ hafi nánast dćmt sig sjálft. Mér finnst ţví nánast útilokađ ađ rétturinn ćtli ađ breyta ţessu atriđi.
E. Breyta á fyrri niđurstöđu um vexti lánanna.
Dómur Hćstaréttar nr. 471/2010 kveđur úr um ađ vextir Seđlabanka Íslands, skv. 10. gr. laga nr. 38/2001, skuli koma í stađinn fyrir samningsvexti. Fjármálafyrirtćkin hafa túlkađ ţessa niđurstöđu sem svo ađ ţeir eigi ađ reiknast allan lánstímann, ţ.e. ađ áđur greidda gjalddaga eigi ađ endurreikna og lántakinn skuli greiđa mismuninn á greiddum vöxtum og reiknuđum vöxtum mörg ár aftur í tímann. Mér hefur alltaf fundist ţessi túlkun furđuleg, ţ.e. ađ hgćt sé ađ krefjast viđbótargreiđslu vegna hugsanlega 7 ára gamals gjalddaga og sú viđbótargreiđsla ćtti auk ţess ađ vaxta reiknast frá ţeim tíma. Ţetta er dćmi frá sjálfum mér, ţannig ađ ţađ er enginn tilbúningur.
Nú er bara ađ sjá hver ástćđan er og bíđ ég spenntur. Spenntari er ég ţó fyrir niđurstöđu ESA vegna kvörtunar lántaka um vexti lánanna og ekki síđur um verđtrygginguna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 1680016
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég geti ekki sagt ađ ţađ rói mig ađ Hćstiréttur velur ađ gera ţetta eftir ađ máliđ hefur veriđ flutt fyrir framan 5 dómara. Ég tók ekki eftir neinu sérstöku ţegar ég las hérađsdóminn á sínum tíma. Lániđ virđist eins ólöglegt og ţađ getur veriđ og vaxtakrafa bústjórans í samrćmi viđ vaxtadóminn (eđa túlkun fjármálafyrirtćkja á honum) eins og ţú segir.
Ég upplifđi ţetta sem veikleikamerki af hálfu réttarins, ađ í ţessu máli ţyrfti ađ bćta viđ dómurum, en mađur veit svo sem ekki hvađ kom fram viđ málflutning í Hćstarétti, sem gaf tilefni til ţess ađ fjölga á bekknum. Ég hallast helst ađ ţví ađ ţetta sé gert vegna ţess ađ ţetta er fyrsta máliđ sem fer fyrir réttinn eftir ÁPÁ lögin. Hérađsdómi gat ekki veriđ meira sama um ţá löggjöf. Ţeir virtust aldrei hafa heyrt minnst á ţennan Árna Pál.
En ég óttast mest ađ rétturinn ćtli ađ fara í einhverja ímyndađa björgunnarađgerđ fyrir fjármálakerfiđ, en ţađ er upplegg í stríđ ef ađ ESA kemst í framhaldinu ađ annari niđurstöđu.
Benedikt Helgason (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 17:59
Marinó, ţađ er nánast útilokađ ađ Mótormax geti talist neytandi í skilningi ţess orđs og sérstaklega ekki ţeim skilningi sem ECJ leggur í ţađ. Eini möguleiki lögađila til ađ geta talist neytandi er ađ lántaka sú sem um rćđir hafi veriđ vegna einhvers sem alls stendur í neinum tengslum viđ starfsemi hans. Ég leyfi mér ađ efast um ađ slík röksemdafćrsla hafi veriđ uppi eđa verđa samţykkt af réttinum og ţví tel ég rétt ađ viđ bíđum niđurstöđu ESA varđandi neytendaréttinn ţar sem ađ ég veit í hjarta mínu ađ sú niđurstađa verđur okkur i hag.
Arnar (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 20:04
Ok, Arnar, en hvers vegna heldur ţú ađ veriđ sé ađ endurflytja máliđ fyrir fullskipuđum dómi, ţegar búiđ var ađ flytja ţađ fyrir fimm manna dómi?
Marinó G. Njálsson, 26.5.2011 kl. 20:06
Benedikt, ţađ er alls ekki veikleikamerki. Ţetta er frekar til vitnis um mikilvćgi niđurstöđunnar.
Marinó G. Njálsson, 26.5.2011 kl. 20:07
Ţađ er ekki gott ađ segja hver ćtlunin er međ ţessu útspili Hćstaréttar en vonandi ćtla ţeir ađ kveđa skýrt upp úr međ ţađ ađ afturvirkni vaxta sé óheimil og reka ţannig lög nr. 151/2010 öfug ofan í ţá sem ađ ţeim stóđu.
Ţetta gćti veriđ tilraun af hálfu réttarins til ađ byrja ađ bjarga andlitinu eftir mistök ţeirra í fyrri málum sem eins og ţú ţekkir af lestri greinargerđar okkar Bifrestinganna voru ţónokkur. Ţrátt fyrir ađ ţetta sé eki neytendamál ţá getur Hćstiréttur gefiđ tóninn í ţessu máli og reynt ađ koma viti fyrir hrćgammana sem eru ađ reyna ađ innheimta vexti á fullgreiddar kröfur.
Arnar (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 20:20
Ţađ má vera Marínó, en ţađ var engu ađ síđur sú tilfinning sem ég fékk ţegar ég las ţetta fyrst á netmiđlum. Vissulega er niđurstađan mikilvćg en eru ţađ rökin fyrir ţví ađ fara úr 5 í 7 eftir ađ ţađ var búiđ ađ flytja máliđ? Ţađ voru ţrátt fyrir allt "bara" 5 sem dćmdu gengistrygginguna ólöglega, sem var risamál.
Benedikt Helgason (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 20:39
Ég vona ađ ţú hafir rétt fyrir ţér Arnar.
Benedikt Helgason (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 20:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.