Leita frttum mbl.is

Enn hkka vertrygg ln - Vertryggingin verur a fara

fundi um vertrygginguna Hskla Reykjavkur fyrir rttri viku, sagi g a ef fram hldi sem horfi, gtum vi bist vi yfir 10% verblgu rinu. Einn fundarmaur mtmlti essari fullyringu minni og benti a verblgan vri bara 2,8%. Ba g hann vinsamlegast a skoa verblgu sustu riggja mnaa, .e. fr janar til aprl. Hkkun milli mnua essa rj mnui var nefnilega 1,2% milli janar og febrar, 1,0% milli febrar og mars og 0,7% milli mars og aprl ea alls 3,0% yfir allt tmabili. Hr fum vi svo fjra mnuinn r sem er me ha verblgu, .e. 0,94% hkkun fr sasta mnui.

Hgt er a skoa verblgu fr msum sjnarhornum. Algengast er a skoa hkkun vsitlu neysluvers yfir tlf mnaa tmabil, en einnig er hgt a nota arar og styttri tmabil og yfirfra r mlingar yfir eitt r. annig fum vi:

12 mnaaverblga er 3,38%

6 mnaaverblga yfirfr rsverblgu er 6,77%

4 mnaaverblga yfirfr rsverblgu er 12,35%

3 mnaaverblga yfirfr rsverblgu er 11,35%

1 mnaarverblga yfirfr rsverblgu er 11,88%

Tlur sustu fjgurra mnaa segja okkur allar a verblgan er komin kreik aftur. Stjrnvldum og Selabanka er a skrika ftur barttu sinni vi hinn mikla vgest. Afleiingarnar vera m.a. hkkun vertryggum hfustli lna heimilanna. verblga fr janar 2011 til janar 2012 veri bara eins og 12 mnaaverblgan er, ir a 47 ma.kr. hkkun hfustli lnanna. Hkkunin verur um 95 ma.kr. ef rsverblgan verur dr vi hkkun sustu 6 mnaa, en allt a 173 ma.kr. haldist verblga sustu fjgurra mnaa t ri. Ofan etta btast svo vextir, annig a vaxtabturnar sem Steingrmur J. var a stra sig af um daginn fara allar a greia vexti verbtur rsins.

Afnema verur vertrygginguna

erindi mnu Hskla Reykjavkur mivikudaginn 18. ma skoai g hrif vertryggingar sustu 23 ra (.e. fr v nverandi vsitlumling var tekin upp) 10 m.kr. ln og bar saman vi ef verblgan hefi veri nnur. Annars vegar tk g 30 ra ln og hins vegar 40 ra ln. Gef g mr a rleg verblga veri 4% a sem eftir er lnstmann. tkoman er slandi eins og sst myndritunum hr fyrir nean. Efra myndriti snir 40 ra lni. Heildargreisla af v mia vi raunverulega verblgu, 5,1% vertrygga vexti og 4% rlega verblgu a sem eftir lifir lnstmans er 81,8 m.kr. samanbori vi 23,2 m.kr. vri lni vertryggt me smu vexti. Kostnaur lntakans af vertryggingunni er v um 58,5 m.kr.

40_ar.jpg

Nera myndriti snir 30 ra ln. Me smu forsendum verur heildargreislan af v 51,5 m.kr., n vertryggingar vri greislan 19,4 m.kr. ea mismunur upp 32,1 m.kr. etta er algjrt bull.

30_ar.jpg

Helstu rk eirra sem vilja halda vertrygginguna eru:

1. drara er til lengdar a vera me vertrygg ln: g er ekki sammla essu. Mli er nefnilega, a mean vertrygging er tlnum til almennings, urfa lnveitendur ekki a bera neina byrg byrgum tlnum snum. eir f sitt me vxtum og verbtum. kostulegri skrslu Askar Capital fyrir Gylfa Magnsson, verandi efnahags- og viskiptarherra, er er setning sem allir ttu a kunna utanabkar, ekki vri nema til a tta sig frnleikans hugsun eirra sem ekki vilja sj a baki vertryggingunni:

Varandi fjlbreytni fjrfestingarkosta m lta svo a vertrygg rkisskuldabrf su httulaus eign og a n eirra s enginn slkur fjrfestingarkostur til staar.

Einmitt, fjrfestum , samkvmt skrsluhfundum, a standa til boa httulausir fjrfestingakostir!

2. Ekki verur hgt a bja vertrygg innln: essi rk kaupi g ekki heldur, ar sem enginn er a segja a vertrygg tln eigi a leggjast af, banna veri a veita slk ln til almennings. Fyrirtki og rki geta gefi t vertrygg skuldabrf, ef eim finnst a skynsamlegt, og fjrmlafyrirtki geta boi vertrygg ln til eirra sem sj hag snum best borgi me slkum lnum. essar eignir geta innlnsstofnanir nota til a vega mti vertryggum innlnum.

3. Fjrmlafyrirtki munu ekki vilja veita ln til langs tma: slandsbanki og Arion banki eru bir byrjair a bja vertrygg hsnisln. Ekki arf a fjlyra frekar um etta.

4. Lfeyrissjirnir vera a hafa vertryggingu til a n 3,5% raunvxtun: etta er enn ein rkleysan. runum 2004 - 2006 var mun strri hluti vxtunar lfeyrissjanna fr vertryggum eignum. eignasfn eirra samanstandi um essar mundir allt a 2/3 af vertryggum eignum, voru essi hlutfll 35-45% rslok 2007. Stareyndin er s, a lfeyrissjirnir urfa ekki vertryggingu, en hn er svakalega gileg fyrir . Menn sem halda v fram a 3,5% raunvxtunarkrafan bindi hendur lfeyrissjanna og eir veri a v a eiga vertryggar eignir ttu a berjast gegn v a lfeyrissjirnir eigi yfirhfu eitthva annan en vertryggar eignir. Samkvmt essu eru erlendar eignir lfeyrissjanna gn vi 3,5% raunvxtunarkrfuna.

5. Ekki hgt a setja 4% ak rlegar verbtur vegna ess enginn lnveitandi tki slka httu: Tvennt vi essu a segja. Hi fyrra er a af sustu 20 rum hefur verblga veri 11 sinnum undir 4% og einu sinni 4%. Hitt er a raunvxtun ln me 5,1% vxtum og 4% aki hefi sustu 20 rin a jafnai veri.. da, da, da, da: 3,5%.

Villur vertryggingarumrunni

Einhverra hluta vegna, halda vertryggingarpostular v miki lofti a ekki s hgt a veita vertrygg ln, ar sem s ekki hgt a tryggja jkva raunvxtun allan lnstmann. Um a hef g etta a segja:

a er vxtun yfir lnstmann sem skiptir mli, en ekki vxtun einstakra ra.

Anna sem eir halda fram og g bendi a ofan, eru menn uppteknir af 3,5% raunvxtunarkrfu lfeyrissjanna. Um a hef g etta a segja:

Vertrygging tryggir ekki 3,5% raunvxtun eignum lfeyrissjanna. Hn kannski auveldar mnnum verki, en fyrst og fremst er a g string fjrfestinga sem gerir a.

Hverfi vertrygg skuldabrf af markanum, bjast fjrfestum engar ruggar/httulausar fjrfestingar. Um a hef g etta a segja:

llum fjrfestingum eiga a fylgja htta sem endurspeglast vxtunarkrfu fjrfestanna. Vilji menn httulausa fjrfestingu, eiga menn jafnframt a vera tilbnir a f nnast enga raunvexti.

mnum huga er rangt a almenningur taki alla httu vegna runar verblgu, hvort heldur tlnahliinni ea innlnahliinni. A lgmarki arf a dreifa httunni. a er mn skoun a ak verbtur hvetji fjrmlafyrirtki til a vihalda stugleika, ar sem veiti au vertrygg ln me fstum nafnvxtum til nokkurra ra senn, vilja au koma veg fyrir enslu sem tur upp vxtun eirra. g hef san engar hyggjur af v a afnm vertryggingar tlnum til almennings skai lfeyrissjina. g er aftur viss um a a muni auka krfur til eirra aila sem sj um stjrnun fjrfestinga eirra.


mbl.is Vaxandi verblga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir ga grein.

v miur er veri a nota vertrygginguna til a sannfra flk um a rttast s a taka upp evruna, og arme ganga ESB. a er rng nlgun. mean vi hfum krnuna er mikilvgt a taka vandamlinu strax.

Hrannar Baldursson, 25.5.2011 kl. 18:57

2 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Vil bara benda a mynd birtist ekki fyrir ofan mlsgrein sem byrjar "Nera myndriti snir 30 ra ln. Me smu forsendum verur heildargreislan af v ..." a kemur bara rauur kross vafranum hj mr:)

Vertrygginguna burt!

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 25.5.2011 kl. 19:13

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

g tk eftir v a St2 reiknai a vertrygg ln stu tpum 1.100 milljrum. Mr finnst s tala vera lgri kantinn. Byggi g a v a str hluti ur gengistryggra hsnislna mun breytast vertrygg ln og hitt, a essi tala er 100 ma.kr. undir eim tlum sem "srfringahpurinn" notai til vimiunar. g mia vi 1.400 ma.kr. og segi a a) ur gengistrygg ln veri vertrygg; b) fleiri ln heimilanna eru vertrygg en hsnisln og c) tplega 1.100 ma.kr. s of lgt mat stu vertryggra lna.

Erfitt hefur veri a henda reiur msar tlur sem Selabankinn hefur safna saman og er a fyrst og fremst vegna ess a sfellt er veri a endurmeta stu lna.

Marin G. Njlsson, 25.5.2011 kl. 21:45

4 Smmynd: Arnar Bergur Gujnsson

g m til me a segja r fr v a g er me 40 ra ln og er a borga 85 s (tti raun a vera borga 104 s, en ar sem lni fr greislujfnunardmi, lkkai greislubyrgin um 16%)
Upphafleg tlun miai vi a borga 70-80 s lnstmanum.

arna hefur afborguninn hkka um allt a 34 s sem er mikil hkkun fyrir mig ar sem g hef mtt ola kjaraskeringu upp rflega 110 s kr mnui,

g var a hugsa um a lengja lni um 30 ra(yri 70ra ln)
til ess a lkka greislubyrgina svo g gti veitt okkur hsaskjl(s annars bara a vi endum gtunni), bjst vi a mnaarleg greislubyrgi fri kannski 50-55 s, en nei greislubyrgin lkkar r 85 75 vi lengingu um 30 r!!!

etta er svo mikil bilun a g veit ekki hva g a gera,
erum orinn verulega reytt essu skuldaveseni.

greisluviljinn er alveg a vera binn hj mr.

Arnar Bergur Gujnsson, 25.5.2011 kl. 23:29

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Arnar, g vara flk alltaf vi v a lengja lnum umfram 25-30 rin. A mnu mati tti a banna ln sem eru lengri en 20 r, ar sem vaxtakostnaurinn vegna eirra tur upp allan vinninginn af lgri hfustlsgreislu. Haltu ig frekar vi greislujfnunina, a er lklega sksti kosturinn af eim sem eru boi.

Marin G. Njlsson, 25.5.2011 kl. 23:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 6
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Fr upphafi: 1676920

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband