11.2.2011 | 13:21
Dómsorđ ađ friđhelgiákvćđi sé leyfilegar skorđur á tjáningafrelsi
Greinilegt er ađ dómur hérađsdóms í gćr var mikiđ áfall fyrir suma fjölmiđlamenn. Dómarinn vogađi sér ađ setja fjölmiđlum ţau skilyrđi ađ ţeir virđi stjórnarskrárvarinn rétt einstaklinga til friđhelgi einkalífs. Fjölmiđlum er ekki sett í sjálfsvald ađ ákveđa hvađ telst leyfilegt heldur sé ţađ ákveđiđ í lögum, í ţessu tilfelli sjálfri stjórnarskrá lýđveldisins.
Umfjöllun DV um fjármál Eiđs Smára og skuldastöđu mína eru hvorutveggja dćmi um hvernig blađiđ ákvađ ađ tjáningarfrelsisákvćđiđ vćri friđhelgisákvćđinu ofar. Nú segir sérstaklega í tjáningarfrelsisákvćđi stjórnarskrárinnar ađ hverjum manni sé frjálst ađ setja skođanir sínar fram, en "ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi" (sjá 73. gr. laga 33/1994) og á ţetta reyndi fyrir hérađsdómi. Ađ viđkomandi verđi ađ geta ábyrgst skođanir sínar fyrir dómi, segir ađ tjáningarfrelsinu megi setja skorđur sem getiđ er í lögum. Annars vćri ekki vísu í dómstóla. Ţađ er jú hlutverk dómstóla ađ kveđa úr um hvort lög hafi veriđ brotin. Fjölmiđlum er ekki bannađ ađ fjalla um málefni, en telji einstaklingur ađ á rétti sínum hafi veriđ brotiđ, ţá ábyrgist viđkomandi fjölmiđill umfjöllun sína fyrir dómi.
Í 73. gr. stjórnarskrárinnar segir einnig:
Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.
Hér segir ađ takmarka megi tjáningarfrelsiđ á almennan hátt, ţ.e. lögum sem gilda fyrir alla á sama hátt. Friđhelgisákvćđi 71. gr. stjórnarskrárinnar er dćmi slíka um allsherjarreglu og ţar sem friđhelgi einkalífs telst til mannréttinda, ţá telst hún jafnframt nauđsynleg og samrýmast lýđrćđishefđum. Hún byrjar á einföldum orđum:
Allir skulu njóta friđhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.
Ţetta er dćmigerđ allsherjarregla, ţ.e. "allir" ekki "sumir" skulu njóta réttindanna. Friđhelgisákvćđiđ uppfyllir ţví ţađ ađ vera allsherjarregla og samkvćmt 73. gr. stjórnarskrárinnar má setja tjáningarfrelsinu skorđur međ friđhelgisákvćđinu.
Líkt og međ ákvćđiđ um tjáningarfrelsiđ, ţá eru settar takmarkanir á friđhelgina:
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. má međ sérstakri lagaheimild takmarka á annan hátt friđhelgi einkalífs, heimilis eđa fjölskyldu ef brýna nauđsyn ber til vegna réttinda annarra.
Ţađ má sem sagt takmarka friđhelgi einkalífs ađ settum tveimur skilyrđum. Annađ er ađ ţađ sé gert "međ sérstakri lagaheimild" og hitt er ađ "nauđsyn ber til vegna réttinda annarra". Nú fer ekkert á milli mála ađ umfjöllun um upphćđ fjárskuldbinding Eiđs Smára, svo dćmi sé tekiđ, snerti ekki "réttindi annarra". (Ég tel máliđ fyrst og fremst snúast um upphćđir en ekki viđskiptin sem Eiđur Smári tók ţátt í.)
Samkvćmt ákvćđum 71. og 73. gr. stjórnarskrárinnar, ţá má annars vegar takmarka rétt manna til friđhelgi einkalífs og setja tjáningarfrelsi manna skorđur. Í fyrra tilfellinu ţarf sérstaka lagaheimild, en í síđara tilfellinu skal ţađ eingöngu gert međ allsherjarreglu. Máliđ er ađ ţessi sérstaka lagaheimild sem gefur fjölmiđlum leyfi til ađ brjóta á friđhelgi einkalífs er ekki til. Á hinn bóginn, ţá hafa veriđ festar í lög fleiri en ein allsherjarregla um skorđur á tjáningarfrelsi. Ein ţeirra er 71. gr. stjórnarskrárinnar.
Nú veit ég ekkert hvort Hćstiréttur stađfesti dóm hérađsdóms. Niđurstađa hérađsdóms er ţó alveg ótvírćđ. Fjölmiđlar verđa eins og ađrir landsmenn ađ virđa lög landsins um friđhelgi einkalífs og tjáningarfrelsi ţeirra takmarkast viđ allsherjarreglur í lögum.
Vill bćtur eins og Eiđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég get ekki annađ velt fyrir mér fjárhagshliđ samnings Inga Freys og Agnesar en hann er leyndó. Ţarna tekur fréttastjóri DV sér rétt sem hann getur ekki unađ Eiđi Smára og heldur peningaspilunum ađ sér.
Má spyrja: Hvađ fékk hann greitt? Ţrjár mil. fjórar mil. Hver greiddi? Varla Mogginn sem er á hausnum. Útgerđin? Agnes.
Samk. l. og dómvenju kemur engum ţađ viđ ţó ţađ rýri trúverđugleika fréttastjórans og DV.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 12.2.2011 kl. 13:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.