Leita frttum mbl.is

Kolvitlaust a sameina bankana - eir eru egar of strir fyrir tryggingasjinn

a er arfa vitlaus stefna a vilja sameina tvo af stru bnkunum og san lta Byr ganga inn ann rija. Lra menn ekki af reynslunni. Vandaml okkar dag er a bankarnir voru of strir og eir eru enn of strir. Nleg lg um innstutryggingar ra t.d. ekki vi a einn af stru bnkunum falli.

Nei, a sem arf a gera er a draga r str bankanna me v a brjta upp. Bankarnir urfa a vera fleiri og smrri. eir urfa a vera af eirri str a anna hvort megi eir fara hausinn n ess a draga allt fjrmlakerfi me sr ea eim s hgt a bjarga. ess fyrir utan, urfa bankarnir a tryggja sig sjlfir. a gengur ekki a eir su byrg skattgreienda.

Ef g mtti ra, yri vexti bankanna settar skorur, ar til eir hafa uppfyllt au skilyri a vera me

 1. ngilegt eigi f (helst ekki undir 20%);
 2. bnir a vera sr t um tryggingar vegna falla eins og riu yfir 2008;
 3. bnir a koma sr upp innra eftirlitskerfi sem er fullkomlega sjlfsttt og h;
 4. hafa fari gegn um 4 - 5 rlegar ttektir viurkenndra eftirlitsaila sem taka t alla helstu tti rekstri eirra;
 5. hafa skilgreint, skjalfest, innleitt og prfa fullngjandi tlanir um stjrnun rekstrarsamfellu og httustjrnun.

a arf a vera hgt a taka starfsleyfi af fjrmlafyrirtkjum sem ekki standa sig ea brjta reglur n ess a allt fari annan endann hagkerfinu. Bankarnir mega ekki vera a strir a Fjrmlaeftirlit, Selabanki slands og stjrnvld hafi ekki getu til a hafa eftirlit me rekstri eirra. Takmarka arf eignarhald tengdra aila fjrmlafyrirtkjum, annig a skrpaleikurinn me Kauping, Glitni og Landsbankann endurtaki sig ekki.

Mig langar a benda , a set hafa veri n lg um ln til tengdra aila og strar httur. au eru meingllu mia vi nverandi krfu um eigi f. Mia vi au, er hgt a lna meira en 100% af llum lnum strum httum. Menn ttu a huga frekar a essari vitleysu, en v a auka httu jflagsins me sameiningu banka. Erum vi virkilega me svo ga reynslu af v a hafa banka sem voru of strir til a falla. Ekki eru lg um innstutryggingar neitt miki skrri. Vissulega mun tryggingasjurinn duga, ef einn ekki of str banki fellur, en ekki fyrr en eftir nokkur r. Falli banki sem er me 40 - 50% markashlutdeild innlnum, mun sjurinn ekki ra vi a. Krfur um innborganir sjinn gera ekki r fyrir banka sem strri en 30% af markanum. g benti a sl. vor, a eins og sjurinn er hugsaur, arf a hemja vxt bankanna og ekki bara a, mr snist bi Landsbankinn og slandsbanki vera of strir fyrir sjinn til langframa. Allir rr eru bankarnir of strir fyrir sjinn nstu 5 - 7 r.

Vissulega veit g ekki eins miki um essi ml og forstjri Fjrmlaeftirlitsins, en bara str tryggingasjs innstueigenda kemur veg fyrir a einn banki geti haft strri markashlutdeild en hver og einn af nverandi bnkum. etta veit Gunnar Andersen og v er byrgt af honum a tala um sameiningu tveggja strra banka.


mbl.is Tveir af remur gtu sameinast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g veit ekki heldur jafnmiki og G. Andersen og sennilega minna en Marn - finnst samt augljst a sameining er a vitlausasta sem hgt er a gera t fr mrgum sjnamium, m.a. me tilliti til Tryggingarsjs.

Flki (IP-tala skr) 19.1.2011 kl. 23:09

2 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marin,

vri ekki best a setja a lg a r tryggingar innistum sem bankinn hefur takmarki str hans.

Gunnar Skli rmannsson, 20.1.2011 kl. 09:52

3 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Gunnar Skli: frumvarpi til nrra laga um innstutryggingar sem n liggur fyrir inginu er etta tfrt annig a hlutfall igjalda af tryggum innstum fer a hluta til eftir markashlutdeild vikomandi banka og a hluta til eftir httumati Fjrmlaeftirlitsins.

Hvort a dugar er svo anna ml, og g held einmitt ekki. g skrifai umsgn um frumvarpi a beini viskiptanefndar, og fundi um mli benti fulltri Sjlfstismanna nefndinni a eir hefu lti reikna t fyrir sig a mia vi fyrirhugu igjld tki samt um 90 r fyrir sjinn a byggja upp greislugetu sem yldi fall, ekki nema eins mealstrs banka slenskan mlikvara. ljsi ess a fjrmlakreppur og bankahrun hafa gegnum sguna tt sr sta minnst einu sinni mannsvi er augljst a etta dugar ekki til og kerfi er fyrirfram gjaldrota strax fr fyrsta degi.

a sem vi (IFRI hpurinn) lgum hinsvegar til umsgn okkar, sta ess a takmarka str banka, var a a yri skilyri fyrir aild a innstutryggingakerfinu a vikomandi banki stundi eingngu hefbundna viskiptabankastarfsemi. httusm fjrfestingastarfsemi yrfti v a vera annari kennitlu, sem myndi vinga bankana nverandi mynd til ess a askilja essa lku tti starfsemi sinnar. etta er anda svokallara Glass-Steagall laga sem voru einmitt sett Bandarkjunum kjlfar heimskreppunnar miklu til ess a takmarka httu almennings af rekstri bankastofnana. annig yri a alveg skrt a skattgreiendur bru enga httu af fjrfestingarbnkum, heldur aeins af hefbundinni innlna- og tlnastarfsemi.

Vi lgum einnig til a tib erlendri grundu yru beinlnis tiloku fr tryggingakerfinu framtinni. ljsi reynslunnar af IceSave er auvita frnlegt a skuli hafa stai til a halda eim glugga opnum fram. Ef einhver slenskur banki gerir sig lklegan til a hefja a nju innlnasfnun erlendis hef g aeins eitt um a a segja: flji eins og ftur toga!

Gumundur sgeirsson, 22.1.2011 kl. 14:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 0
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 47
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 35
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband