Leita frttum mbl.is

Er etta a sem koma skal? - Enn eitt dmi um a rrin eru ekki a virka

kaflega er a gileg tilviljun, a essi dmur s birtur dag. Hann tti a vera ola eld mtmlenda vi Alingishsi.

g spyr bara: Er etta a sem koma skal? Bankarnir lgu hagkerfi hliina. Bankarnir tku stu gegn viskiptavinum snum, en bera enga byrg v. Viskiptavinirnir eru rnir inn a skinni og egar a dugar ekki eru eir keyrir rot af afsprengjum hinna smu banka og keyru allt kaf. Hn er skemmtileg hin samflagslega byrg sem bankakerfi er a taka hr landi. eir fengu lnasfn gmlu bankanna me grarlegum affllum, afskriftum sem voru kostna krfuhafa gmlu bankanna. Me einhverjum tfrabrgum, hkka eir krfuna langt upp fyrir bkfrt viri og krefjast ess a viskiptavinirnir borgi eim himinhtt lag. En etta er leyfilegt vegna ess a fjrmlakerfi m gera hva sem er. a heitir nefnilega viskipti a kaupa krfur viskiptivini fyrir slikk og leggja drjgt ofan ur en byrja er a rukka. mnum bkum heitir etta okur og fjrkgun. Kaupi banki krfu me 50% afsltti, er a glpsamlegt okur a krefja skuldarann um 100%. Forstjri vxtunar var dmdur fangelsi fyrir 20 rum ea svo fyrir a krefjast 8% vaxta ea var a 13%!

eim rrum sem standa almenningi og fyrirtkjum til boa, taka fjrmlafyrirtkin enga httu. rrin ganga t a innheimta eins miki af viskiptavininum og hgt er. Ekkert er teki tillit til ess a krfurnar viskiptavinina hkkuu upp r llu valdi vegna lgbrota stjrnenda og eigenda gmlu bankanna. Ekkert er teki tillit til ess a gmlu bankarnir voru neyddir til a selja nju afsprengjum snum krfurnar me verulegum afsltti. Nei, a skiptir ekki mli, ar sem etta eru fjrmlafyrirtki og um au gilda hvorki landslg n siferisgildi. Og s einhver vafi um a fjrmlafyrirtkin geti framkvmt a sem eim dettur hug, koma stjrnvld, Selabanki og Fjrmlaeftirlit hlaupandi eim til bjargar. Hstirttur dmdi almenningi hag 16. jn sl. verandi efnahags- og viskiptarherra lsti v strax yfir a vi svo mtti ekki ba. S og FME hlddu strax og sett var upp leikrit fyrir Hstartt. Hfum huga, a allt sem gert hefur veri fr v 16. jn er samrmi vi frumvarp verandi flagsmlarherra sem lagt var fram ingi jn ur en dmurinn fll. Frumvarp sem sami var af fjrmlafyrirtkjunum a beini rherra. Frumvarp sem tla var a traka rtti neytenda og tryggja hagsmuni lgbrjta.

hverju einasta degi sasta rs flutti 5 manna slensk fjlskylda r landi umfram aflutta. Auk ess fru r landi um 8.000 erlendir rkisborgarar sem hr hfu veri vi strf. g skil vel a flk s a fora sr. a eina sem bur flks er eignaupptaka. egar Ingi Freyr Vilhjlmsson, frttastjri DV, er farinn a taka undir mlflutning Hagsmunasamtaka heimilanna, er fari a fjka flest skjl. a muni lklegast aldrei gerast a g bji honum heim til mn, ver g a hrsa leiara hans DV sustu viku, Stutaka gegn almenningi. essi leiari er til vitnis um a sfellt fleiri eru farnir a sj ljsi. Sfellt fleiri eru farnir a sj rttlti sem vigengst samflaginu.


mbl.is Greislualgun felld r gildi vegna vanskila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marn,

a er eitthva svo islega gott vi essa frslu ea a g s r svo ofboslega sammla.

egar gjaldeyrishftunum verur afltt r semjum vi minningagreinar um sland.

Gunnar Skli rmannsson, 17.1.2011 kl. 20:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.3.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Fr upphafi: 1676914

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband