1.12.2010 | 19:54
Forgangsröðunin á hreinu hjá þessum
Vandinn við niðurskurð er forgangsröðunin. Flestir vilja komast hjá því að skera niður og því velja að skera niður þjónustu sem þeir telja að veki mikla athygli, ef hún verði slegin af. Er þetta heldur ljótur leikur.
Ég er viss um að Sjúkratryggingar geta fundið betri leið en þessa. Er ekki nóg að foreldrarnir séu í þeirri stöðu að vera bundnir yfir langveikum og fötluðum börnum sínum nær allan sólarhringinn, þó ekki sé verið að svipta þá þeirri aðstoð sem þeir þó fá. Er ég viss um að hægt er að finna einhverja aðra leið til að spara. Það er ekki mitt að koma með hugmyndir, en ég treysti starfsfólki Sjúkratrygginga til að finna leið sem bitnar minna á þeim sem eru í mestum vanda fyrir.
Ætla að hætta að greiða Heimahjúkrun barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Marínó, Brjálæðingarnir ætla að moka sandi fyrir 300 milljónir úr Landeyjarhöfn og innsiglingunni. Hvað heldurðu að það myndi hjálpa mörgum langveikum?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.12.2010 kl. 21:25
Heir heir, takk Marinó og Jóhannes. Hvenær verður farið út í raunverulegan niðurskurð? Hvenær verður þingmönnum fækkað? Hvenær verður sendiráðum lokað? Hvenær verður hætt að eyða fé í sandmokstur? Hvenær verður lokað fyrir einkavinavæðingu? Hvenær verður lokað fyrir ofurlaun til handa þeim sem stjórna sjóðum og fyrirtækjum sem eru styrkt af ríkinu? Hvenær verða skornar niður ofvaxnar ríkisstofnanir sem hafa þanist út langt umfram það sem þörf er á?
All þetta ættu að gerast, löngu áður en skorin er niður heilsugæsla fyrir börn. Hvers konar fólk er það eiginlega sem stjórnar þessu volaða landi?
Hörður Þórðarson, 2.12.2010 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.