23.11.2010 | 22:34
Það er nú gott betur en tvíburakreppa á Íslandi
Ef mér skjátlast ekki þá er hér á landi bankakreppa, gjaldmiðilskreppa, skuldakreppa, atvinnuleysi, lánsfjárkreppa (þ.e. við fáum ekki erlend lán) og ætli það sé ekki líka tilvistarkreppa. Síðan mætti bæta við þetta glatað traust á fjármálakerfið, glatað traust á stjórnmálamenn og glatað von um réttlæti.
Margt líkt með Íslandi og Írlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 240
- Sl. viku: 426
- Frá upphafi: 1680812
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Við skulum ekki glata voninni um réttlæti enn því þá er ekkert annað að gera en að reyna að selja reiturnar og koma sér úr landi.
Ég hangi enn á voninni um það að réttlætið sigri að lokum eins og í górði sögubók. Og þegar það sigrar þá líkur líka tilvistarkreppunni og hin vandamálin verða auðleystari. Traust á fjármálakerfið held ég þó að taki mansaldur að reisa á ny.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 23.11.2010 kl. 23:08
Mætum á Austurvöll kl. 14.00 á hverjum fimmtudegi, biðjum
Alþingi um frjálsar handfæra veiðar, sem leysa atvinnu og
fátæktar vanda Íslendinga!
Aðalsteinn Agnarsson, 23.11.2010 kl. 23:27
Sælir gefumst ekki upp fyrir elítunni það má ekki þjóðin og landið okkar á það ekki skilið, lifi lýðræðið!
Sigurður Haraldsson, 24.11.2010 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.