22.11.2010 | 00:47
Héraðsdómur vill álit EFTA-dómstólsins
Fagna ber ákvörðun dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur að leita til EFTA-dómstólsins eftir áliti um vexti áður gengistryggðra lána. Sýnir dómarinn mikinn kjark og réttsýni. Á móti furða ég mig á því að lögmaður Frjálsa fjárfestingabankans vilji kæra þennan úrskurð til Hæstaréttar. Ég tel að það hljóti að vera öllum málsaðilum í hag að fá úrskurð EFTA-dómstólsins sem fyrst. Hann mun koma fyrr eða síðar og dragist það, mun réttaróvissan einfaldlega vara lengur. Skora ég á Frjálsa/Dróma að veita úrskurði dómarans frekar brautargengi, því dráttur á þessu er engum í hag.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 409
- Frá upphafi: 1680820
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Marínó
Þú átt heiður skilinn og óska ég þér alls góðs og það er rétt hjá þér að skömm þeirra sem reyna að nýða lýðræðið niðrá plan persónulegs skítkasts er mikil. En því miður er mér að verða ljóst að peningamennirnir í ponsísvindli lífeyrissjóða og bankakerfis eru orðnir hræddir um völd sín og farnir að múta samviskulausum og/eða heimskum fréttamönnum til að níða réttlátt og velviljað fólk.
Sigurður Haraldsson (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 05:40
Það er langt síðan peningamennirnir byrjuðu að múta samviskulausum og heimskum fréttamönnum og Reynir Traustason er einn þeirra. Algjörlega samviskulaus.
Stefanía A. Marinósdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.