Leita í fréttum mbl.is

Uppgreitt lán skal taka nýja vexti og lántakar skulda 3,5 m.kr. á eftir

Hérađsdómur Reykjavíkur komst ađ ţeir langtímalán tekiđ til húsnćđiskaupa skuli bera sömu vexti og 5 ára lán til bílakaupa.  Er ţetta alveg stórfurđuleg og ákaflega varasöm niđur stađa, svo ekki sé meira sagt.  Furđulegast í dómi hérađsdóms er ađ lán sem greitt var upp í október 2008 skuli bera lćgstu óverđtryggđu vexti Seđlabanka Íslands og ţví eigi lánveitandi kröfu á lántaka vegna vangreiddra afborganna hins uppgreidda láns!

Dómarinn rökstyđur mál sitt međ tilvísunar í dóma Hćstaréttar frá 16. júní og 16. september.  Fyrri dómarnir eiga vissulega viđ í ţessu samhengi, en sá frá 16. september getur ekki átt viđ, ţar sem međ ţví er brotiđ gegn c-liđ 36. gr. laga nr. 7/1936 um samningsgerđ, umbođ og ógilda gerninga.  Í ţeirri grein er lagt bann viđ ţví ađ breyta samningi neytanda í óhag.  Dómurinn í dag gerir ţađ varđandi öll lánin og sérstaklega eitt ţeirra.  Lán nr. 712990 var greitt upp í október 2008.  Af ţví var greitt í samrćmi viđ ţann samning sem gerđur var.  Gera má ráđ fyrir ađ vextir lánsins hafi veriđ 4,5% á lánstímanum, sem var um 32 mánuđir miđađ viđ ađ lániđ var tekiđ 28. febrúar 2006 og greitt upp í október 2008.  Lćgstu óverđtryggđu vextir Seđlabanka Íslands voru á ţessu tímabili lćgstir 12,45% og fóru hćst i 18,40%, ađ međaltali voru ţeir 16,14%.  Ţetta ţýđir ađ lántakarnir skulda lánveitanda sínum ríflega 3,5 m.kr. vegna láns sem búiđ er ađ greiđa upp í samrćmi viđ undirritađa samninga.  Ţetta er svo freklegt brot á neytendaverndartilskipun ESB og c-liđ 36. gr. laga nr. 7/1936, ađ ég skil ekki hvernig dómaranum dettur ţetta í hug.

Ţađ góđa viđ ţessa furđulegu niđurstöđu, er ađ ţarna fáum viđ sem viljum beina málinu til ESA og ţess vegna EFTA dómstólsins góđ rök fyrir okkar málstađ.


mbl.is Dćmt í samrćmi viđ bílalánsdóma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ertu ekki ađ spauga?

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 28.9.2010 kl. 20:33

2 identicon

S.O.S neytendur á Íslandi

Gleymum ekki ţví ađ lög um samningagerđ, umbođ og ógilda löggerninga innihalda ákvćđi til varnar neytendum, sbr. grein 36 sem segir m.a.:

"Samningi má víkja til hliđar í heild eđa ađ hluta, eđa breyta, ef ţađ yrđi taliđ ósanngjarnt eđa andstćtt góđri viđskiptavenju ađ bera hann fyrir sig. Hiđ sama á viđ um ađra löggerninga.
 Viđ mat skv. 1. mgr. skal líta til efnis samnings, stöđu samningsađilja, atvika viđ samningsgerđina og atvika sem síđar komu til."

og

"Skriflegur samningur, sem atvinnurekandi gefur neytanda kost á, skal vera á skýru og skiljanlegu máli. Komi upp vafi um merkingu samnings sem nefndur er í 1. mgr. 36. gr. a skal túlka samninginn neytandanum í hag."

og

"Viđ mat á ţví hvort samningur skv. 1. mgr. sé ósanngjarn skal líta til atriđa og atvika sem nefnd eru í 2. mgr. 36. gr., m.a. skilmála í öđrum samningi sem hann tengist. Ţó skal eigi taka tillit til atvika sem síđar komu til, neytanda í óhag."

Neytandi (IP-tala skráđ) 28.9.2010 kl. 21:25

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Hvert erum viđ komin???

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 28.9.2010 kl. 22:12

4 identicon

Getur veriđ möguleiki ađ kćra ţessa dóma til mannréttindadómstóls í Evrópu? Eftirfarandi ćtti ađ kćra til mannréttindadómstóls:

  • Verđtryggingu á lán til allra fjölskyldna Íslands
  • Séreignastefnuna sem neyđir fjölskyldur til ađ kaupa sér húsnćđi ţví ţađ er opinber stefna.
  • Forsendubresturinn, sem er ađ fólk tók lán í góđri trú og trausti á fjármálastofnunum hvers eigendur höfđu sannanlega áhrif á gengi gjaldmiđilsins.

Rósa Halldórs (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 09:12

5 identicon

ég er ađ spá í hvađ gerist međ bílalán sem ég var međ og var yfirtekiđ ţegar ég seldi bílinn. Ţegar fjármögnunarfyrirtćkiđ fer ađ endurreikna lániđ í samrćmi viđ síđasta dóminn kćmi í ljós ađ ég hefđi "vangreitt" á fyrri hluta lánstímans. Fć ég ţá rukkun fyrir "vangreiđslunni" eđa á nýr greiđandi ađ greiđa ţađ sem var vangreitt og á hann kannski endurkröfu á mig? Ég bíđ semsagt spenntur eftir bakreikningum og málshöfđunum!

rz (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 09:16

6 identicon

Í dómnum kemur bersýnilega í ljós ađ veruleg mistök eru gerđ í málflutningi sóknarađila. Er ţar hvergi sett fram krafa um ađ skuldin sé í raun erlend međ gengisviđmiđi viđ íslenska krónu, svo sem skilmálar bréfanna bera skýrlega međ sér og undirritađur hefur margoft bent á.

Ég tel ađ međ ţví ađ gera kröfu um slíkt í ţessu máli ţá hefđi dómari átt erfitt međ ađ rökstyđja vaxtabreytingaákvćđiđ.

Síđar í dag verđur kveđinn upp annar úrskurđur í samskonar máli, ţ.e. gegn Frjálsa, og í ţví máli voru settar fram varakröfur um ađ skuldin vćri klárlega erlend og tengd gengi íslensku krónunnar.

Ekki ţađ ađ ég sé sérlega bjartsýnn á réttsýni dómstólanna eftir vaxtaúrskurđ Hćstaréttar, ţá vil ég samt halda í ţá von ađ dćmt verđi eftir skýrum ákvćđum samninga.

En, viđ sjáum til.

kv. Guđmundur Andri.

Guđmundur Andri Skúlason (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 09:35

7 identicon

Hćstiréttur hefur gefiđ tóninn međ fyrirfram pantađri niđurstöđu. Allt í ţágu fjármálastofnana. Mér finnst ađ héđan í frá eigi dómstólar ađ geta um kostunarađila!

Ófeigur (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 09:53

8 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ţađ má bćta viđ ţetta, ađ samkvćmt útreikningi lántaka, ţá ríflega tvöfaldast mánađarlegar greiđslur af lánunum.

Vont er ţeirra ranglćti, verra ţeirra réttlćti

Marinó G. Njálsson, 29.9.2010 kl. 10:04

9 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Eins og ég hef áđur bent á tapa nánast allir skuldarar langtímalána í erlendri mynt á ađ breyta ţeim í krónulán. Ţví er mikilvćgt ađ heimild til ađ breyta lánum sem teljast ólögleg í lögleg erlend lán verđi tryggđ sem fyrst međ lögum.

Eđa ţađ mćtti halda. Vandinn í ţessu máli öllu saman er hins vegar auđvitađ ađ Hćstiréttur skuli yfirleitt hafa dćmt erlendu lánasamningana ólöglega. Mig grunar ađ hefđi varnarađilinn í upphaflega málinu byggt á ţví ađ lögin sem banna slíka samninga gangi gegn almennu samningsfrelsi manna og séu ţví ógild kynni dómurinn ađ hafa orđiđ annar. Eiginlega ţyrfti ađ fara aftur međ samskonar mál fyrir Hćstarétt og passa ţá ađ flytja ţađ almennilega áđur en lengra er haldiđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.9.2010 kl. 12:07

10 identicon

Af hverju ertu alltaf ađ vísa í 36. gr. c. samningalaga? Hćstiréttur tók ţađ skýrt fram í dómi sínum 16. september ađ í dómunum frá ţví í sumar ţar sem gengistrygging var dćmd ólögleg ađ 36. gr. samningalaga hefđi ekki veriđ beitt í ţví tilviki. Ef 36. gr. er ekki beitt, á 36. gr. c. ekki viđ. 36. gr. c. er túlkunarregla um beitingu á 36. gr. í tilteknum samningum, ţ.e. neytendasamningum.

 Međ ţessu er ég ekki ađ segja ađ Hćstiréttur hefđi ekki átt ađ beita 36. gr., ég er bara ađ segja ađ hann gerđi ţađ ekki og ţví er ekkert vit í ţessari tilvísun ţinni til 36. gr. c. Hún getur ekki haft áhrif ef henni er ekki beitt. Ţađ er svo annađ mál hvernig Hćstiréttur leysir úr ţví hvernig samningurinn á ađ líta út ţegar gengistrygging er tekin út. Ţar hefđi átt ađ beita almennum sjónarmiđum um neytendavernd og túlka samninginn ţeim ađila í óhag sem samdi hann. Svo er annađ mál ađ ţađ er einkennilegt ađ sá samningsađili sem er sérfróđur á sviđi lánasamninga geti boriđ fyrir sig sem forsendubrest ađ hann hafi haft ţá vanţekkingu á lögunum sem hann á ađ vinna eftir ađ grundvallaratriđi samningsins var ólöglegt. Slík mistök á ađ túlka ţeim í óhag sem semur samninginn, ţ.e. lánveitandanum.

 Ađ endingu finnst mér samt ađ menn eigi ađeins ađ horfa frekar á ţađ sem löggjafinn og stjórnsýslan gerir og gerir ekki, frekar en ţađ sem dómstólar gera. Enginn af ţessum dómum er bersýnilega rangur miđađ viđ núgildandi löggjöf. Viđ vćrum hins vegar ekki í ţessari stöđu ef menn hefđu haft bein í nefinu til ţess ađ taka á ţessu ţegar afleiđingar gengistryggingar urđu fyrst ljósar.

Heimir (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 18:54

11 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Heimir, lántakar notuđu ţessa grein í sínum málflutningi og hún er til verndar neytendum.  Hérađsdómi og raunar Hćstarétti hreinlega bar ađ taka hana til skođunar.

Marinó G. Njálsson, 29.9.2010 kl. 18:59

12 identicon

Einmitt Marínó, ţessari grein var haldiđ fram. En eins og ég sagđi ađ ofan ţá beitir Hćstiréttur ekki 36. gr. ţegar gengistryggingin var dćmd ólögleg, ţ.e. hann víkur gengistryggingarákvćđinu ekki til hliđar heldur er ţađ ógilt frá öndverđu ţar sem ţađ stenst ekki lög.

Tilgangur 36. gr. er ađ víkja til hliđar ósanngjörnum samningsskilmálum sem eru annars löglegir. 36. gr. c. er sérstök túlkunarregla um beitingu 36. gr. í neytendasamningum. Ţar sem 36. gr. c. var haldiđ fram af lántökum, tók Hćstiréttur sérstaklega fram í dómi sínum 16. september ađ 36. gr. hefđi ekki veriđ beitt í fyrri dómunum. Ţar sem ţađ var ekki gert, getur 36. gr. c. ekki sem slík komiđ til skođunar, ţar sem hún er ekki efnisregla sem getur stađiđ ein og sér, hún er sérstök túlkunarregla um beitingu 36. gr. Hins vegar hefđi Hćstiréttur getađ beitt ólögfestum sjónarmiđum neytendaréttar viđ úrlausn á málinu, eins og ég benti á ađ ofan.

Heimir (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 19:10

13 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Fyrirgefđu, Heimir, teljast ţađ ekki ósanngjarnt ađ bera fyrir sig ólöglegum samningsskilmálum.  Hćstiréttur hefđi bćđi geta beitt fyrir sig 36. gr. ţegar hann ákvađ vextina og hann hefđi líka geta beitt fyrir sig 2. gr. vaxtalaga nr. 38/2001 og ţar međ vikiđ frá vöxtum Seđlabankans.  Ţá er ég ađ vísa til síđustu setningu greinarinnar

"Ţó er ávallt heimilt ađ víkja frá ákvćđum laganna til hagsbóta fyrir skuldara."

Ég er fullkomlega sammála ţér varđandi forsendubrest sterka ađilans.  Ég skil ekki hvernig hćgt er ađ bera hann fyrir sig sem rökstuđning.

Loks vil ég koma ţví á framfćri vegna fréttar RÚV ađ ég er ađ tala um ţegar greiddar gjalddagagreiđslur, ekki uppgjör.  Á ţessu tvennu er mikill munur.  Ţessu til viđbótar, ţá má segja ađ tilviljun ein ráđi ţví ađ uppgjöriđ reynist jákvćtt, ţar sem hefđi ţađ fariđ fram tveimur mánuđum fyrr, ţá hefđi niđurstađa ţess líka veriđ neikvćtt.

Marinó G. Njálsson, 29.9.2010 kl. 19:28

14 identicon

Samningsákvćđi sem er ólöglegt frá öndverđu getur samningsađili ekki boriđ fyrir sig og ţví verđur slíku ákvćđi aldrei vikiđ til hliđar á grundvelli 36. gr.  Ég skil ţannig ekki hvernig ţađ getur veriđ ósanngjarnt ađ bera fyrir sig samningsákvćđi sem ekki er hćgt ađ bera fyrir sig vegna ţess ađ ţađ er ólöglegt og sem slíkt horfa dómstólar fram hjá ţví. Hćgt var ađ leysa úr vaxtamálinu á nokkra mismunandi vegu. Ég hef ekki sérstaklega kannađ ţađ út frá 2. gr. vaxtalaga. En ég get hins vegar ekki séđ hvernig hćgt hefđi veriđ ađ leysa úr málinu á grundvelli 36. gr. Enda var ţví ákvćđi ekki beitt, hvorki í Hérađsdómi né í Hćstarétti ţó svo ađ til séu margir dómar um beitingu 36. gr. Mjög góđa umfjöllun um 36. gr. og dómaframkvćmd má finna í grein Matthíasar G. Pálssonar í 3. tbl Úlfljóts 2004, hún er ađgengileg og mjög fróđleg.

Heimir (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 21:31

15 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Heimir, ég get ekki greint frá nöfnum allra sem ég hef rćtt viđ um ţessi mál, en grein Matthíasar var skođuđ af hópi lögmanna međ Jóhannesi Árnasyni fyrir málflutning í Hćstarétti.  Ég veit ekki hvort og ţá hve mikiđ hún var notuđ, en ţeir sem voru á fundinum, voru sammála um ađ greinin veitti góđan rökstuđning fyrir notkun 36. gr. c-liđar.

Ţó ég sé ekki lögfrćđimenntađur, ţá get ég vel séđ ađ a- og b-liđir eru ekki nothćfir og d-liđur líklegast ekki heldur.  Ţá stendur eftir c-liđur og síđan neytendaverndartilskipunin sjálf, ţar sem c-liđur 36. gr. veitir svigrúm til túlkunar, međan tilskipunin gerir ţađ ekki.  C-liđur leggur ekki blátt bann viđ breytingum, en tilskipunin gerir ţađ.

Síđan eru fleiri lagagreinar sem geta komiđ ađ notum.  Í lögum 7/1936 er líka hćgt ađ vísa til 30. og 31. gr. og 38. gr.  Ţá eru ţađ lög um neytendalán nr. 121/1994 og loks nr. 57/2005 um eftirlit međ viđskiptaháttum og markađssetningu.

Mín skođun á hinum ýmsu lögum hefur leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ fráleitt sé ađ hćgt sé ađ dćma geranda bćtur vegna forsendubrestsins.  Ég get hins vegar alveg viđurkennt ađ lagalega er hćgt ađ finna leiđ til ţess, en ţađ er ţá og ţví ađeins gert međ ţví ađ líta framhjá neytendarétti.

Niđurstađan í ţessu öllu er ađ nú ţarf ađ láta međ sérstöku dómsmáli reyna á forsendubrest lánanna.  Dómstólar leysa ekki ágreininginn um forsendubrestinn međ ţví ađ skipta einum út fyrir annan.  Dómstólar verđa líka ađ taka afstöđu til ţess hvort ţáttur fjármálafyrirtćkjanna í ţví ađ hćkka höfuđstól lánanna réttlćti ekki ţađ ađ lántakar fái bćtur.  Hćstiréttur fór ódýru leiđina og skildi á milli Exista og Lýsingar, en hvernig er ţađ hćgt.  Ţetta eru tengdir ađilar og Exista gerđi tilraun til ađ fella gengiđ vitandi ađ Lýsing myndi hagnast á ţví.  Ţetta er svipađ eins og fađir myndi brjóta upp peningaskáp og hent peningum út um glugga svo sonurinn geti týnt ţá upp.

Marinó G. Njálsson, 29.9.2010 kl. 22:20

16 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Heimir, ţar sem ţú ert greinilega lögfrćđingur, getur ţú sagt mér eitt:

Vćri grundvöllur fyrir ţví, fyrir lántakann, ađ lögsćkja lánveitandann fyrir ađ veita sér lán međ ólöglegri gengistryggingu og ţannig valdiđ honum skađa vegna gengishrunsins?

Marinó G. Njálsson, 29.9.2010 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband