19.7.2010 | 15:34
Dómarnir ógnar ekki stöđugleika, heldur ađ veitt hafi veriđ lán međ ólöglegum hćtti
Merkilegt hvernig hćgt er ađ snúa hlutunum sífellt á hvolf. Hćstiréttur er ekki sökudólgur í ţessu máli. Útlánafyrirtćkin eru ţeir seku. Ađ halda einhverju öđru fram er aum tilraun til ađ ţrýsta á Hćstarétt um ađ rétta hlut lögbrjótanna í nćstu umferđ. Ég spyr bara: Hverjum er ţađ ađ kenna, ef ökumađur er tekinn á 150 km hrađa, lögreglunni eđa ökumanninum? Eđa ef sett er stöđusekt á ráđherrabíla sem er lagt ólöglega, stöđumćlaverđinum eđa ráđherranum/ráđherrabílstjóranum?
Mér finnst líka merkilegt, ađ ţađ virđist enginn tala um ađ hér hafi veriđ óstöđugleiki ţegar ţessi lán fóru upp úr ţakinu vegna falls krónunnar. Ţađ var vissulega talađ um óstöđugleika vegna falls krónunnar, en óstöđugleikinn var ekki vegna hćkkun lánanna. En minna er fjallađ um ađ styrking krónunnar á undanförnum vikum hafi valdiđ óstöđugleika. Nei, styrkingin hefur valdiđ auknum stöđugleika.
Gengisvísitala stendur núna í 214 stigum. Hún fór hćst í um 250 stig, ţannig ađ gengiđ hefur styrkst um 36 stig sem nemur 14,5%. Flest ţessi lán voru tekin á frá ársbyrjun 2005 til febrúarloka 2008. Á ţessum tíma var gengisvísitalan ađ međaltali 116 stig. 116 er 46% af 214 og 214 er 84% hćkkun umfram 116. Nú hefur Íslandsbanki lýst ţví yfir ađ bankinn hafi fengiđ 47% afslátt af öllum sínum lánum. Bara hluti lána Íslandsbanka falla undir dóma Hćstaréttar. Hjá Landsbankanum eru sambćrilegar tölur 34% af nafnvirđi (samkvćmt upplýsingum á heimasíđu bankans), en bara fyrir heimilin, og nú er spurningin hvađ nafnverđ var mikil lćkkun frá raunverđi. En gefum okkur ađ nafnverđ og raunverđ sé ţađ sama (ţó ţađ eigi almennt ekki viđ), ţá er lćkkunin 34% af öllum lánum heimilanna. Arion banki fullyrđir ađ hann hafi gert versta samninginn, ţrátt fyrir ađ upplýsingar í Creditors Report Kaupţings gefi annađ í skyn, og bankinn hafi fengiđ 24% afslátt af öllum lánum heimilanna. Nú hefur komiđ fram í Morgunblađinu (um miđjan mars 2010) ađ verđtryggđ lán voru almennt tekin yfir međ 8 - 12% afslćtti. Samkvćmt upplýsingum á vef Seđlabankans voru gengisbundin lán fyrirtćkja hjá bankakerfinu (ţ.e. bankarnir ţrír og sparisjóđir) um 61% af lánum til fyrirtćkja 31.3.2010, gengisbundin lán heimilanna námu um 23% af lánum heimilanna og ţar af voru gengisbundin húsnćđislán 22,4% af húsnćđislánum bankakerfisins. Sjá međfylgjandi töflu:
31. mars 2010 | Öll lán | Gengisbundin lán | Hlutfall |
Fyrirtćki | 1.114.865 | 683.383 | 61,3% |
Heimili | 504.868 | 116.754 | 23,1% |
ţ.a. íbúđalán | 272.807 | 61.043 | 22,4% |
Já, takiđ vel eftir ţví, ađ gengisbundin lán heimilanna eru í bókum bankanna ađeins verđmetin á tćpa 117 milljarđa samanboriđ viđ 273 milljarđa í lok september 2008. Ţađ ţýđir ađ bókfćrt verđmćti gengistryggđra lána í lok mars var eingöngu 43% af bókfćrđu verđmćti í lok september 2008. Á međan er upphćđ á niđurfćrslureikningi lítiđ breytt, en hefur fariđ úr 105 milljörđum í 112 milljarđa. Fram hefur komiđ ađ einhver hluti íbúđalána Kaupţing og Landsbankans varđ eftir í gömlu bönkunum, ţannig ađ ekki er hćgt ađ vera međ beinan samanburđ.
En hvort sem tölurnar eru hárnákvćmar eđa ekki, ţá eru ţetta opinberar upplýsingar. Samkvćmt ţeim, ţá er búiđ ađ fćra lánasöfnin meira niđur, en menn hafa reiknađ út ađ áhrifin eru af dómum Hćstaréttar haldi samningsvextir. Hvađ er ţá í gangi? Af hverju valda dómarnir óstöđugleika, ţegar ţegar er búiđ ađ fćra lánin verulega niđur? Hver eru frétta- og blađamenn? Af hverju spyrja ţeir ekki ţessara spurninga? Ţora ţeir ţví ekki eđa hafa yfirmenn ţeirra bannađ ţeim ţađ? Lóa Pind virđist vera sú eina sem spyr.
Aftur ađ tölunum. Íslandsbanki fékk 47% afslátt af öllum lánum. Gefum okkur ađ ţađ eigi líka viđ um lán heimilanna. Hluti lánasafnsins, ţ.e. verđtryggđ lán, fóru á mun lćgri afslćtti, segjum 20% til ađ vera í hćrri kantinum, óverđtryggđ lán og yfirdráttarlán fór samkvćmt tölum Seđlabankans međ 40% afslćtti, og ţá kemur í ljós, ađ ţó Íslandsbanki gefi 100% afslátt af gengisbundnum lánum heimilanna, ţá hefđi bankinn ekki einu sinni nýtt afsláttinn í botn. Sé afslátturinn á lánasöfnum heimilanna lćgri en 47%, breytist lokaniđurstađan, en bankinn er alltaf međ nćgt svigrúm til ađ standa af sér dóma Hćstaréttar gagnvart heimilunum. Landsbankinn fékk 34% afslátt af lánum heimilanna og fram hefur komiđ ađ afsláttur af verđtryggđum lánum var 8 - 12%. verđtryggđ lán eru umtalsvert stćrri hluti lána til heimilanna en gengistryggđ og ţví er afslátturinn á ţeim líklegast meiri en 34%. Ţađ er ţví líkt međ Landsbanka og Íslandsbanka, ađ bankinn er ţegar búinn ađ fá meiri afslátt en nemur áhrifum af dómum Hćstaréttar á lán heimilanna. Arion banki er međ versta samninginn og gćti ţví hugsanlega ekki veriđ međ nćgjanlegt svigrúm. Á móti kemur ađ stór hluti gengisbundinna fasteignalána heimilanna, sem tekin voru hjá Kaupţingi, eru núna í eigu lífeyrissjóđanna og ţeir fengu lánin međ góđum afslćtti. Samkvćmt ţessu, sé ég ekki ađ veriđ sé ógna einhverjum stöđugleika međ dómum Hćstaréttar. Ţađ er aftur klárlega veriđ ađ hafa af bönkunum framtíđartekjur, sem ţeir ćtluđu ađ fá međ ţví ađ láta lántaka ekki njóta afsláttarins sem bankarnir fengu. Ţađ er líka veriđ ađ hafa af kröfuhöfum hlutdeild í framtíđarhagnađi og ţađ held ég ađ sé mergur málsins.
Dómar Hćstaréttar ógna stöđugleika | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Akkúrat Marinó rétti punkturinn ţeir missa ađ aukagróđa sem hefđi vćntanlega veriđ útskýrđur seinna meir sem hagnađur vegna góđrar stýringu eđa Guđ má vita hvađ... Ţetta er ljótt mál og ćtti varla ađ geta gerst ađ Ríkisstjórnin sé komin í stríđ viđ fólkiđ sem kaus hana...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 19.7.2010 kl. 16:13
Frábćr grein, útskýrir mjög vel stóru myndina af öllu dćminu.
Guđmundur Ásgeirsson, 20.7.2010 kl. 03:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.