3.7.2010 | 13:55
BA-gráđa í klassískum ballett er komin í hús
Ég verđ ađ monta mig ađeins. Dóttir mín, Sćunn Ýr Marinósdóttir, útskrifađist sl. fimmtudag međ BA-gráđu í klassískum ballett frá einum virtast ballettskóla Evrópu, Ungversku dansakademíunni. Er hún fyrst íslenskra listdansara til ađ útskrifast međ BA-gráđu, ađ ţví ađ best er vitađ. Áđur hefur Sćunn Ýr lokiđ stúdentsprófi frá Konunglega sćnska ballettskólanum í Stokkhólmi voriđ 2007. Í ágúst mun Sćunn Ýr síđan fara á samning hjá ballettinum í Dortmund.
Ţessu er hún ađ ná af ţrautseigju, ţrjósku, einbeitni, ţolinmćđi og ekki síst af gríđarlegri vinnusemi. Ţađ hefur of brotiđ á henni, enda ekki allir kennarar hennar af ungversku bergi brotnu tilbúnir ađ viđurkenna ađ Íslendingur sé betri en ţeirra fólk. Ţess má geta ađ af 15 manna útskriftarhóp eru ađeins ţrír nemendur komnir á samning.
Ungverska dansakademian (Hungarian Dance Academy; Magyar Táncmüvészeti Föiskola) býđur upp á 3 ára BA-nám fyrir nemendur sem vilja sćkja nám á háskólastigi. Samhliđa námi hefur Sćunn Ýr komiđ fram í sýningu hjá ungverska ţjóđarballettinum. Međal sýninga sem hún hefur tekiđ ţátt í hjá ungverska ţjóđarballettinum eru Hnotubrjóturinn, Giselle, Don Quixote, Chopiniana, La Vivandiére, La Bayadere Shades og Carmina Burana. Hún dansađi í Blómavalsi Hnotubrjótsins í uppfćrslu fyrir síđustu jól. Sýningar hafa ýmist veriđ hluti af náminu eđa í tilfelli La Bayadere Shades uppfćrsla, ţar sem ungverski ţjóđarballettinn óskađi sérstaklega eftir ţátttöku hennar. Var ţađ í fyrsta skiptiđ sem erlendur nemandi var valinn af ballettinum til ađ taka ţátt í uppfćrslu á ţessu verki.
Á námsárunum í Svíţjóđ tók hún ţátt í uppfćrslu Konunglegu sćnsku óperunnar á Rómeó og Júlíu og La Fille Mal Gardeé.
Ţess má ađ lokum geta, ađ áriđ 2005 hlaut Sćunn Ýr viđurkenningu Kópavogsbćjar sem framúrskarandi ungur listnemi. Var viđurkenningin afhent á 50 ára afmćlishátíđ bćjarins. Ţađ var ţáverandi skólastjóri Listdansskóla Íslands, Örn Guđmundsson, sem sendi menningamálaráđi bćjarins ábendingu um hana.
Ég áđur fjallađ um námsferill hennar og má lesa ţađ í fćrslunni sem ég endurbirti hér fyrir neđan.
Glćsileg ballettdansmey
Dóttir okkar hjóna, Sćunn Ýr Marinósdóttir, er búin ađ vera í ballettnámi frá 3 ára aldri. Hún var fyrst hjá Guđbjörgu Björgvins í 2 ár, ţá í Ballettskóla Sigríđar Ármann og fór svo í Listdansskóla Íslands ţegar hún var 9 ára gömul. Í Listdansskólanum lauk hún grunnskóladeildinni og tók eitt ár í framhaldsdeildinni. Ţađan fór hún í Konunglega sćnska ballettskólann í Stokkhólm og var ţar í ţrjú ár. Sćunn Ýr lauk námi ţar međ stúdentsprófi voriđ 2007. Í framhaldi af ţví sótt hún um í Hungarian Dance Academy í Búdapest, Ungverjalandi, og er ţar í BA-námi.Ballettnám er mjög krefjandi nám og ekki dugar ađ slá slöku viđ á sumrin. Ţví hefur Sćunn sótt sumarnámskeiđ á hverju sumri frá 14 ára aldri, ţrisvar hjá Konunglega danska ballettinum, tvisvar í Búdapest, einu sinni til New York og núna í sumar ćfđi hún hjá San Francisco Ballet School međ ţeim hópi nemenda skólans sem Helgi Tómasson hefur valiđ til ađ "berjast" um pláss hjá SF Ballet á komandi vetri. Í byrjun september hefst síđan nýtt skólaár í Búdapest.
Myndirnar sem fylgja hér međ, eru teknar af Sćunni ţegar hún tók ţátt í keppni, sem haldin var í Búdapest sl. vetur. Hún komst, ein úr sínum árgangi, í 5 manna úrslit keppninnar en ţađ er frábćr árangur. Ađrir dansarar sem komust í úrslit voru ýmist úr efri árgöngum skólans eđa komnir lengra á veg annars stađar.
Myndirnar sýna svo ekki verđur um villst, ađ ţarna er á ferđinni glćsileg ballettdansmey eđa ballerína, eins og krakkarnir myndu segja. Sćunn Ýr hefur náđ mjög langt í ballettinum, en er samt ekki nema rétt lögđ af stađ. Einn af kennurum hennar í Svíţjóđ hefur alveg tröllatrú á henni og hefur spáđ ţví ađ hún eigi eftir ađ enda feril sinn sem primaballerina hjá góđum dansflokki.
Ţađ er meira en ađ segja ţađ, ađ ná jafn langt og Sćunn hefur gert í klassískum ballett. Ţegar hún sótti um inngöngu í Konunglega sćnska ballettskólann, var hún ein af um 250 stúlkum sem teknar voru í inntökupróf. Prófin hófust á mánudegi og í lok hvers dags var hópurinn skorinn niđur. Á fimmtudagsmorgni stóđu 23 stúlkur eftir og af ţeim voru 15 valdar inn. Af ţessum 15 voru 14 sem komu úr hinum fjórum grunnskóladeildum Konunglega sćnska ballettskólans og svo Sćunn. En ţar međ er ekki sagan búin. Af ţessum 15 luku ađeins 6 námi og útskrifuđust međ stúdentspróf voriđ 2007 og af ţeim leggja tvćr ennţá stund á ballett. Ţannig af 250 stúlknahópi sem fór í inntökupróf í febrúar 2004 eru tvćr eftir, ţ.e. íslenska stelpan, sem ákvađ 3 ára ađ hún ćtlađi ađ verđa frćg ballerína, og sćnsk bekkjarsystir hennar. Ţetta hefur kostađ blóđ, svita og tár, háar fjárhćđir og miklar fjarvistir frá fjölskyldunni.
Útskrifast úr virtasta ballettskóla Evrópu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 1679966
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Glćsilegt hjá henni !! Til hamingju međ hana :)
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 3.7.2010 kl. 14:31
Glćsilegt! Innilega til hamingju, ţetta er flott stúlka og ţiđ hafiđ alveg efni á ađ vera stoltir foreldrar :)
Edda Karlsdóttir, 3.7.2010 kl. 14:35
Til hamingju međ snótina Marínó. Ţrautseigjuna hefur daman frá ţér greinilega.
Kveđja ađ norđan.
Arinbjörn Kúld, 3.7.2010 kl. 15:22
glćsilegur árangur, innilega til hamingju međ stúlkuna :)
Óskar Ţorkelsson, 3.7.2010 kl. 16:47
Til hamingju međ dótturina, Marinó! Frćnka mín var ađ útskrifast međ master í alţjóđaviđskiptum og ţađ er gaman ađ sjá svona ungt og harđduglegt fólk njóta ávaxtanna af erfiđi sínu!
Kveđja,
Arnór Baldvinsson, 3.7.2010 kl. 18:54
TIL HAMINGJU ÖLL SÖMUL!!
Ţetta er frábćr árangur og öllum fyrirmynd. Ég tek undir međ Kúld ađ ţrjóskuna hefur hún frá ţér ásamt ýmsu öđru. Vonandi gengur henni allt í haginn í framtíđinni.
Gunnar Skúli Ármannsson, 3.7.2010 kl. 19:14
Til hamingju međ dótturina bróđir sćll.
Já ţćr eru ţrauseigar ömmudćturnar, lćknisfrćđinám, doktorsnám í sálfrćđi, doktorsnám í tölfrćđi, verkfrćđinám og flugstjóri, eđalflautuleikari og tilvonandi lćknastúdent, ballerína međ BA gráđu, enn ein ballerína á uppleiđ, ein er nýstúdent, ein á eftir ađ ákveđa sig.
Strákarnir tjah! Einn er master í sálfrćđi viđ eitthvađ vođa spes sviđ, annar lauk stúdentsprófi á tveimur brautum samtímis, einn er kominn í verkfrćđinám, ţrír eru ungir og óákveđnir (enn á grunnskólaaldri).
Og svo viđ fjórir brćđurnir og dömurnar okkar.
Hvađ ćtli sé hćgt ađ biđja um meira? Ţetta er hamingjan sjálf ađ börnum og barnabörnum farnist öllum vel. Ömmur og afar sitja alsćl og horfa yfir hópinn sinn.
Ţetta er ekki mont!
Ég óska öllum ţess sama og vona ađ svo verđi alltaf á endanum hjá öllum. Ef ekki nú, ţá í nćsta/nćstu lífum.
Í hamingjunni skynjar mađur eilífđina.
ÓLI
Ólafur Njálsson (IP-tala skráđ) 3.7.2010 kl. 21:40
Innilega til hamingju međ árangur dóttur ţinnar, hún er greinilega ósérhlífin og duglegur námsmađur..
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.7.2010 kl. 01:37
Til hamingju Marinó.
Ţú ert lýsandi fyrirmynd um hvernig samfélag ég vil sjá á Íslandi. Ţađ er ađdáunarvert af hversu mikilli ţrautseigju ţú hefur barist fyrir betri heimi, ađ fólk átti sig á ađ heimurinn er ekki ţađ sem stjórnvöld skapa ţeim, heldur ţađ sem ţau geta gert sjálf međ góđum vinnubrögđum.
Ţú hefur veriđ ađ berjast gegn ţví ađ komiđ sé í veg fyrir ađ fólk nái árangri í lífinu, ađ hindranir séu fjarlćgđar af veginum til farsćldar og hamingju, kannski vegna ţess ađ ţú ţekkir hversu dýrmćt farsćldin er.
Til hamingju međ dótturina og vonandi tekst okkur í sameiningu ađ vernda hreiđur allra íslenskra fjölskylda.
Hrannar Baldursson, 4.7.2010 kl. 07:06
Hamingjuóskur
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.7.2010 kl. 12:03
Innilega til hamingju,međ stúlkuna Marinó.
magnús steinar (IP-tala skráđ) 4.7.2010 kl. 12:12
Til hamingju međ dótturina Marinó.
Magga Pé (IP-tala skráđ) 4.7.2010 kl. 13:26
Marinó - Til hamingju međ hana dóttur ţína - hún er ekkert smá glćsileg - hćfileikarík og dugleg.
Og svo ţiđ foreldrarnir sem eigiđ ykkar ţátt í ţví ađ hjálpa henni til ađ láta draum sinn rćtast.
Takk fyrir ađ segja okkur frá einstakri velgengni Sćunnar Ýr - ţađ er ánćgjulegt ađ heyra.
Benedikta E, 4.7.2010 kl. 16:55
Hamingjuóskir til ykkar allra.
Ţórđur Björn Sigurđsson, 4.7.2010 kl. 16:56
Frábćr árangur hjá stelpunni ţinni.
Innilega til hamingju Marinó
Megi henni farnast sem allra best listabrautinni.
Páll Blöndal, 4.7.2010 kl. 21:57
Til hamingju međ dóttur ţína Marinó, ţetta er glćsilegur árangur!
Elsta dóttir mín byrjađi í ballet ţegar hún var pínulítil en entist ekki lengi, ţó hún sé vel gefin ţá hefur hún ekki allla ţá ţolinmćđi sem svona nákvćmnislist útheimtir. Ţađ virđist henta henni betur ađ hlaupa og djöflast enda er hún byrjuđ í fótboltanum og líkar ţađ vel! ;)
Guđmundur Ásgeirsson, 4.7.2010 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.