23.4.2010 | 16:05
Góður maður í vandasamt starf
Ég vil byrja á því að óska Höskuldi til hamingju með nýja starfið. Brotthvarf hans úr stóli forstjóra Valitor er óvænt og verður skarð hans vandfyllt. Þar hefur hann stýrt fyrirtækinu giftusamlega í gegn um þann ólgusjó sem íslenskt fjármálakerfi lenti í á haustdögum 2008.
Án þess að vita hverjir aðrir sóttu um, þá held ég að stjórn Arion banka hafi ratast rétt á í vali sínu. Bankinn mun fara nokkuð á nýjar slóðir í mörgum efnum, en það verður bara gott. Valinn var traustur og heiðarlegur maður, sem ætti að vera hafinn yfir allan vafa.
Ég sendi Höskuldi bestu óskir um gott gengi í nýju starfi með þökk fyrir samstarfið á liðnum árum.
Höskuldur H. Ólafsson ráðinn bankastjóri Arion banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 276
- Frá upphafi: 1680564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/nyr-forstjori-arion-banka-var-i-lykilstodu-hja-tveimur-fyrirtaekjum-vidridin-samkeppnislagabrot
Gunnar (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 18:01
Ég verð að viðurkenna, að ég hef ekki mikla trú á því að Höskuldur hafi tekið þátt í samkeppnislagabrotum.
Annars verður áhugavert að sjá hver fer í stól forstjóra Valitor. Það er feit staða.
Marinó G. Njálsson, 23.4.2010 kl. 23:50
Það er strax reynt að grafa upp einhvern skít til að klína á fólk ef það er valið í áhrifastöður. Ef þú mælir með honum Marinó, þá er hann í lagi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.4.2010 kl. 00:35
Þjóðfélagið má nú ekki líkjast nornaveiðum hér á árum áður.
Ég þekki manninn ekki neitt, en að menn ætli að víta manninn fyrir að vinna hjá fyrirtæki sem hafi verið sektað fyrir samkeppnislagabrot og öðru sem var ákært en ekki dæmt er bara djók fyrir mér.
Ég veit ekki betur en að samkeppnisráð sé nú meira að hugsa um minni fyrirtæki sem eru oft rekinn með stóru tapi og í eigu útrásarvíkinga en að hugsa um hag einstaklingana í þjóðinni, það sést nú best með nýjasta dæminu þar sem Síminn startaði nýrri herferð til að hindra brottfall í t.d. fyrirtæki eins og Nova sem mun líklega enda með stórum skuldabagga á þjóðarbúið.
Sveinbjörn (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.