Leita frttum mbl.is

Vi krefjumst skattfrelsis vegna leirttinga stkkbreyttra hsnisskulda

mnum huga er mli sraeinfalt: Leirtting stkkbreytingar hfustli lna, sem komin er til vegna forsendubrests, a njta 100% skattfrelsis. Skiptir ekki mli hvort forsendubresturinn er vegna hrri verblgu ea hruns krnunnar.

egar g heyri fjrmlarherra lsa hugmyndum snum s.l. mivikudag, hlt g a hann vri a tala fyrir skattfrelsi fyrstu 10 milljnunum hj hverjum einstaklingi og skattlagningu v sem umfram er. slku tilfelli fengju hjn skattfrelsi fyrstu 20 milljnum "afskriftanna". Nei, hann var klkari en svo og boar skatt af 50% uppharinnar upp a 20 milljnum hj einstaklingum og 40 milljnum hj hjnum. g ver a viurkenna, a g er alveg jafn illa staddur a urfa a greia 40 r af ofteknum 20 milljnum, eins og a greia 4,2 milljnir remur rum.

Fjrmlarherra verur a tta sig , a essi skattlagning verur ALDREI samykkt. ALDREI! Hkkun lnanna kom hvergi fram hj flki formi skattavilnana ea mjg takmarka. hkkun hfustls lnanna felst tjn fyrir lntaka, eins og hs hans hafi brunni, leirtting hfustlsins er v gildi tryggingabta og ekki seilist rherra vasa eirra sem f bl bttan eftir blslys ea hsi btt eftir bruna. Lntakar lentu hamfrum af mannavldum og vilja f tjn sitt btt, eins og um nttruhamfarir hafi veri a ra.

Rtt er a halda v til haga, a samkvmt skjali rkisstjrnarinnar um umfangsmiklar agerir vegna skuldavanda heimilanna, segir 7. tluli:

7. Skatturinn spilar me

Endurskoaar reglur um niurfellingu skattkrafna:

 • Skatturinn tekur tt srtkri skuldaalgun og frjlsri greislualgun.

Frumvarp vntanlegt um skattlagningu niurfellinga skulda:

 • Hflegar skuldbreytingar skattfrjlsar.
 • Strfelldar niurfellingar skattlagar.
 • Vibt vi reglur um skattlagningu vegna niurfellinga skuldum sem egar eru gildi og taka til skattalegrar meferar niurfellingu skulda samkvmt lgum um greislualgun.
 • Breytingar skattalgum ar sem heimilt verur a fella niur tekjufrslu vegna hluta af eftirgjf veskulda einstaklinga rum tilvikum og a eirri fjrh sem eftir stendur veri dreift rj r.

Hr verur ekki betur s, en a hr eigi a veita skattfrelsi af "hflegum skuldbreytingum". Spurningin er bara hva telst hflegt og g get ekki s a 50% af fyrstu 20 milljnunum s eitthva skattfrelsi.


mbl.is Afskriftir vera skattlagar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

N er mann ng boi. Er engin endi essu rugli. Skera lntaka niur r sanngjarnri skuldhengingarl til a hengja hann aftur skattahengingarl. Steingrmur og flagar eru bara ekki smu blasu og jin.

etta verur borliggjandi fyrir ann sem stendur frammi fyrir eim valkosti a semja um 110% leiina og afskriftir ea gjaldrot. Gjaldrotaleiin verur girnilegri fyrir viki. Kannski er a sem essi rkisstjrn stefnir a. Lta sem flesta fara rot annig a rki urfi ekki a koma me neinar gilegar agerir sem pirra AGS ea fjrmagnseigendur

Sigurur Sigursson (IP-tala skr) 19.3.2010 kl. 11:37

2 Smmynd: Maelstrom

essir menn eru bara algerir fvitar og svo vanhfir strfum snum a a grtir mann. Steingrmur Skattmann Sigfsson arf a taka sr 2 vikna fr fr Icesave. Hann er greinilega svo sofinn a hann er binn a missa allt skynbrag veruleikann.

etta er fyrsta skrefi nrri tegund af skattlagningu: Skattleggja tap. Ef lnveitandi rukkar ig of miki en er tilbinn a leirtta oftkuna borgar skatt.

Hva um svona dmi: fer vanskil hsnislninu nu og lni er sent innheimtu. 20.000 kr. vanskilin n blsa upp 300.000 kr skuld me lgfrikostnai og ru rugli. semur vi lnveitandann a borga hfustl, vexti og drttarvexti. Skatturinn arf samt a f sitt annig a kannski 270.000 krnu "afskrift" lgfrikostnai er skattlagur sem tekjur! Jess, Jsef og Mara!!! Hvar eru i n?

Nsta skref er ruglfrttin um skattsvik "bankanna". 127 milljara skattstofn sem eftir tti a skattleggja vegna slu hlutabrfum. a bara eftira draga fr kaupveri!!! Hva ef kaupver brfanna var hrra en sluver? ekki a skattleggja a lka skv. essari nju stefnu?

Athugasemd skattsins um "rgjafajnustu" sna er san korni sem fyllir mlinn!! Hva er a essu lii? Strsta fjrmlafyrirtki landsins sendir inn fyrirspurn til Skattsins og biur um leibeiningar um hvernig eigi a skattleggja eitthva sem veltir tugum milljara ri og svari er: "Vi erum ekki skattargjafar. Vi svrum ekki einu sinni svona spurningum". Ef etta li verur ekki flutt til starfi og sett a spa sandi hlendi slands geri g uppreisn. etta er vanhfni og hroki af svo stjarnfrilegri strargru a a er erfitt a lsa v.

Maelstrom, 19.3.2010 kl. 13:06

3 Smmynd: Kristjn H Thedrsson

essar hugmyndir arf a kfa fingu. vlk endemis rugl essari vesalings stjrn. Ef eir f samykkt lg sem kvea um skattskyldu vandri flks, er ekki nema um eitt a gera . Efna til hlaups inghsi og stjrnarri og henda essu hyski t!

Kristjn H Thedrsson, 19.3.2010 kl. 15:31

4 identicon

Hva ef hstirttur rskurar um a gengistryggu lnin su lgmt?
Mun a breyta einhverju ea verur leirttingin skattlg lka?

etta er svo miki trlegt bull a manni langar helst a berja hausnum vegg. g tri ekki a mnnum s a detta hug a skattleggja tap einstaklinga, f sem flk hefur aldrei s og mun aldrei sj.

Eins og Maelstrom bendir hr fyrir ofan mtti alveg eins krefja flk sem fr niurfelldann kostna vegna innheimtuagera um skatt af niurfellingunni.

vlk trleg vitleysa.

Best vri ef essi skattasjka og gagnslausa rkisstjrn fri a hundskast fr vldum og hleypa hr a flki sem hefur huga UPPBYGGINGU sta niurrifs.

Hrafna (IP-tala skr) 19.3.2010 kl. 17:58

5 identicon

N urfa menn a staldra vi. Srstaklega eir sem taka a sr a tala mli almennings.

fyrsta lagi eru afskriftir sem til koma vegna greislualgunar ea annig a ljst er a ekki su eignir a baki ekki skattskyldar og hafa ekki veri fr v jn 2009.

Hins vegar hafa afskriftir ALLTAF veri skattskyldar, en n verur breyting ar og s skattheimta takmrku.

etta veit suhfundur auvita, ea tti amk a vita

Anna Sigrn Baldursdttir (IP-tala skr) 19.3.2010 kl. 18:45

6 identicon

Anna Sigrn etta eru ekki afskriftir heldur leirttingar. a er ekki veri a afskrifa hfustl heldur er veri a leirtta rttlti sem lntakar hafa ori fyrir. etta er svipa v a vera rndur en svo ljnheppin a lggan gmai jfinn. En lggan vill a greiir eim 40% af vermtinu afv a hefur hag af v a f eign na aftur. a eru bara eir sem lru Austur skalandi sem hugsa svona

Sigurur Sigursson (IP-tala skr) 19.3.2010 kl. 21:16

7 Smmynd: Moldrkur

a m ekki gleypa essa frtt hra, hn segir ekki alla sguna. Mr skilst a allar afskriftir hafi hinga tilveri skattskyldar a fullu sem tekjur. g er ekki neinum vafa um a skattayfirvld lta essar leirttingar sem lkkun hfustls eins og lg eru nna. Rkisstjrnin er a leggja til minnka skattinn fyrstu 20Mkr, en bara a hlfu, me einhverju tilgreindum skattleysismrkum.g er hins vegar sammla Marin um aleirtting stkkbreyttra lna b & bl tti a vera100% skattfrjls. aer enginn a f tekjur bi, tt ln hans s lkka 110% af veri eignar. a virist hins vegar henta mbl.is a gera sem minnst r v a um skattalkkun er a ra. Hv skyldi a n vera ?

Moldrkur, 19.3.2010 kl. 22:02

8 Smmynd: Haraldur Rafn Ingvason

Fjrmlarherra er augljslega binn a stdera vinnubrg breskra og hollenskra fjrkgara aula og er augljslega strhrifinn. N beitir hann afbrigi eirra vinnubraga gegn eigin flki.

Af hverju segi g a?

J, aili sem hefur ekkert gert rangt situr uppi me reikning sem hann skrifai aldrei upp (stkkbreyttan hfustl og vexti/sbjrg). ess er krafist a hann viurkenni reikninginn - tt rkin su vafasm. San er honum boi a borga hluta reikningsins (samsvrun vi innistutryggingarhluta sbjargar) me eim htti a kgarinn hagnast llu saman.

etta vekur hj mr hreinan vibj og makalaust er a sj flk reyna a verja jafn steinsmugulega hugsun og mlflutning!

Haraldur Rafn Ingvason, 19.3.2010 kl. 22:13

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Anna Sigrn, g veit a a er skattfrelsi ef um er a ra skilmlabreytingar sem fela sr nviringu eirra lna sem lntaki er me. g veit lka a a er skattfrelsi, ef afskrift/niurfrsla/leirtting felur ekki sr myndun jkvs eigin fjr. Ekki taka mig fyrir einhvern kjna. veist betur en svo.

a er samt skoun mn, a allar leirttingar stkkbreyttum hfustli hsnislna sem er tilkominn vegna forsendubrests eigi a vera skattfrjls. Ef a er ekki a llu leiti, eigi a vera skattfrelsismrk hj hverjum einstaklingi fyrir sig. g hef heyrt allt of mrg dmi um einstaklinga sem hafa tt kost samningum vi viskiptabankann sinn, en hafa ori a hafna eim samningi vegna ess a greia arf himinha skatta af af niurfrslunni.

Marin G. Njlsson, 20.3.2010 kl. 01:42

10 Smmynd: Haraldur Haraldsson

Erlent ln sem g tk aprl 2007 vegna barkaupa upp 9.100.000 stendur nna 22.000.000. Er me lni greisujfnun (f ln fyrir lninnu) alltaf borga og ekki vanskilum. Vegna forsendubrestsins tel g a vera rttlti a bankinn taki lni, uppreikni a eins og hefbundi vertryggt ln ig skuldbreyti v annig, g gri tra a slkt ln mundu standa ca. 11.000.000 rtt fyrir a hafa alltaf borga og stai skilum (vlk vla finnst bara slandi).

ir etta aSteingrmur tlar a skattleggja essar 11.00.000 (22.000.000-11.000.000).

N er maur orin svo vldur essari umru a maur er farin a tala barnamli tl a n sensum tillgum og rrum. vlk andskotans vla er gangi.

Haraldur Haraldsson, 20.3.2010 kl. 06:58

11 Smmynd: Hrannar Baldursson

a er ekki a stulausu sem VG var ll essi r stjrnarandstu. a urfti byltingu til a koma eim til valda.

etta eru afleiingarnar.

Sjlfsagt kemur upp hugmynd innan riggja ra a kosningum verur a fresta vegna venjulegra astna, ea ar til neyarstandi lkur, ea eitthva slkt. etta er allt eitthva svo Chavez og Castro.

Hrannar Baldursson, 20.3.2010 kl. 07:32

12 identicon

sbjargarsamlkingin er g Haraldur Rafn. etta er nkvmlega a sem er gangi.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 20.3.2010 kl. 08:32

13 identicon

Sll Marino

Miki er g sammla r, ert okkar vonarstjarna essari klikkuu brjlsemi.

En munum eitt, etta VORUISLENDINGAR sem komu okkur rot og eyilgu orspor okkar.

kmj

Kristinn M (IP-tala skr) 20.3.2010 kl. 09:22

14 identicon

g veit a ert ekki kjni og ess vegna geri g athugasemdina.

Mr heyrist reyndar krafan vera a allar afskriftir/niurfrslur/leirttingar/youpickaword ttu a vera skattfrjlsar. Mr finnst a satt a segja skiljanleg krafa - hef heyrt a kalla a skattleggja hruni.

g velti fyrir mr hva slk ager myndi a umrunni. Vafalaust mun rsa upp afturfturna hinn stri hpur sem engin slkl ln tk og telur a slka ager tti a skattleggja, enda hafi flk mtt vita betur, ekki tk g svona ln ... etc, veist hva g vi. Og jafnvel a agerin myndi ekki kosta rkissj neitt (sem g veit auvita ekkert um hvort yri raunin) yri etta flk alveg jafnbrjla, sbr umruna um hugsanlega niurfrslu blalna.

Vandi umrunnar eru mismunadi hagsmunir sem flk hefur og arrepresentar HH bara eitt sjnarmi.

Anna Sigrn Baldursdttir (IP-tala skr) 20.3.2010 kl. 10:43

15 Smmynd: Sigurjn Jnsson

Ef essi lg n fram a ganga er g hrddur um a bankarnir fari beint hausinn.

Bankarnir fengu nefnilega strstu leirttinguna, ef eir urfa a borga skatt af henni er spili bi.

g rlegg llum a taka sna peninga t strax.

Sigurjn Jnsson, 20.3.2010 kl. 11:12

16 identicon

blank_pageessi mlflutningur sem ert a minnast Anna Sigrn um a flk muni mtmla v a hruni veri ekki skattlagt, "g tk engin ln" og svo framvegis, lifir fyrst og fremst umrunni af v a stjrnvld byggja alla sna efnahagsstefnu essari hugmyndafri. g vi a a flk hafi fari of geyst (flatskjrrkin), egar a blasir vi a hruni megi fyrst og fremst rekja til skussaskapar fyrri stjrnar og hskalegrar fjrmlastarfsemi eirra fyrirtkja sem nna rukka flk eins og enginn s morgundagurinn.

a flk sem fr of geyst fyrir hrun er rugglega fari til helvtis nna. En allur almenningur ber tjn sem er engu samhengi vi meinta ofneyslu. Vivarandi viskiptahalli undanfarinna ra vegna t.d. innflutnings blum og svo framvegis gaf n efa tilefni til gengisfellingar, en ekki 50% hruns gjaldmiilsins. a hefur egar komi fram skrslu Bjarna Kristjnssonar, gjaldeyrismilara hj Landsbankanum, a brurpart gengisfallsins megi reka til stutku bankanna gegn krnunni.

Flk sem er a halda essu fram eru fyrst og fremst stuningsmenn stjrnarinnar og aallega annars stjrnarflokksins. Tru mr, vi fum reglulega heimskn fr eim inn essa su. etta gera essir ailar eirri tr a ar me s eim a takast a koma vilja stjrnarinnar til leiar, .e. a hgt veri a nota skuldaafslttinn sem eiginfjrframlag rkisins vi uppbyggingu nju bankanna.

a er ekkert sem kemur jafn miki veg fyrir a friur nist samflaginu og essi mannfjandsamlega stefna stjrnarinnar. Vi komumst ekki r sporunum fyrr en stjrnvld htta a kenna eim um sem minnstaeiga skina.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 20.3.2010 kl. 12:41

17 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g er sammla r varandi skattlagningu af afskriftir einstaklinga sem eru nstri vegna hsnis og annarra einkaeignalna, en er ekki mli a a er veri a afskrifa sund milljara+ af skuldum til vildarvina og fyrrum eigenda bankanna? Eiga eir algjrlega a sleppa vi a borga krnu af v sem eirhirtu af jinni? v standi sem er nna finnst mr a afskriftir af lnum sem eru sannanlega til komin vegna hsniskaupa, blakaupaetc. ttu a vera skattfrjlst. Hinsvegar finnst mr allt lagi a a s fari eftir essum bfum sem stlu llu steini lttara og eru svo a senda reikninginn fyrir ratuga fjrglframennsku til jarinnar. Ef a arf a gera a gegnum ramma skattalaganna: GO FOR IT! Hinsvegar M A EKKI koma niur eim sem hafa ori fyrir barinu forsendubresti me barln o.s.frv. eins og rttilega krefst!

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 20.3.2010 kl. 22:59

18 Smmynd: Marin G. Njlsson

Anna Sigrn, taktu vel eftir a g segi HSNISLNA. g er ekki a tala um nnur ln. g hef engar hyggjur af gengistryggu lnunum, ar sem g geri r fyrir a Hstirttur stafesti rskur hrasdm ( a s alls ekki fast hendi). Gerist a, myndast engin skattskylda vegna eirra. Vi erum v fyrst og fremst a tala um vertrygg hsnisln.

Mr finnst a ltilmannlegt af stjrnvldum a tla sr a notfra sr skuldavanda heimilanna til a vera sr t um skattstofn. g spyr bara hversu lgt er hgt a leggjast? Heimilin eru bin a taka sig 50 milljara krna hkkun skatta og n a skja 50 - 100 milljara til vibtar. sama tma f moldrkir einstaklingar fullan skattaafsltt af afskriftum snum vegna ess a eir voru bnir a koma llum htturekstri snum fyrir einkahlutaflgum. Vissulega eru eir bnir a tapa hum fjrhum af eignum snum, en a lka vi okkur hin. Eigi g a greia stkkbreytingu hfustls lna minna og taka mig 30 - 40% lkkun veri hssins sem g er me slu, nemur tap mitt 60 - 80 milljnum, ef ekki hrri upph. Fi g hfustlinn lkkaan um, segjum, 40 milljnir, tla stjrnvld a heimta 8 - 9 milljnir af mr og konunni minni skatt, sem vi gfslega fum a greia remur rum. etta gengur ekki upp.

Mr finnst vera ngu aumt hj stjrnvldum a neita alfari a standa fyrir sanngjarnri leirttingu stkkbreyttra lna, svo a au tli n ekki a nudda salti sri og heimta skatt, ef elileg eftirgjf sr sta.

Arnr, g tek undir a a greina arf milli lkra lna. Vi megum ekki gleyma v a margir eru djpum skt sem eru me annars konar ln en hsnisln ea blaln. Dmi um etta er grarlega mikil fjldi bankastarfsmanna sem fengu kauprttarsamninga. eim var veitt ln sem greiast tti upp me slu brfanna. N eru hlutabrfin orin verlaus, en flki situr uppi me himin h ln. etta flk starf sitt undir v a greitt s r eirra mlum.

Annars er fjlbreytileikinn astum flks svo mikill, a a er a ra stugan a reyna a greina stuna. Gsli Tryggvason, talsmaur neytenda, lagi til s.l. vor a settur yri ft gerardmur. Mr fannst a strax g hugmynd, en stjrnvld virtu hann ekki vilits, frekar en au vira nokkurn vilits nema hann s "klkunni". Sorgleg stareynd. Af hverju viurkenna stjrnvld ekki, a au hafa ekki lausnir vi llu og kalla a borinu fjlbreyttan hp hagsmunaaila. Eins og etta ltur t fyrir mr, haga au sr eins og alkar afneitun. Telja sig ra vi stuna n ess a gera a. a er styrkleika merki a viurkenna a eitthva s manni ofvaxi. A ekkja sn takmrk. Kannski gerist a einhvern tmann a nverandi rkisstjrn ttar sig vanmtti snum gagnvart innlendum vifangsefnum og skar eftir samri og samvinnu. Hn geri a varandi Icesave og g f ekki s a a hafi drepi neinn.

Marin G. Njlsson, 21.3.2010 kl. 00:13

19 identicon

Sll Marin,

g vil benda r eitt atrii varandi essa skattlagningu, a er a fyrirtki geta ntt sr skattalegt tap meaneinstaklingar geta a ekki. annig eru einstaklingar skattlagir meir en fyrirtki.

Sigurur G (IP-tala skr) 21.3.2010 kl. 02:40

20 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Haltu fram a berjast Marin, vi stndum tt a baki r.

Gunnar Skli rmannsson, 21.3.2010 kl. 23:07

21 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

100% sammla!

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 22.3.2010 kl. 06:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband