Samkvćmt frétt Morgunblađsins meta formenn skilanefnda banka ađ "áhrifin yrđu óveruleg, hvernig sem endanlegar dómsniđurstöđur yrđu" varđandi lögmćti gengistryggđra lána. Má ţá spyrja hvers vegna bankarnir geta ekki bara komiđ strax til móts viđ lántaka og leiđrétt lánin í samrćmi viđ ţann forsendubrest sem flestir eru sammála um ađ hafi orđiđ.
Ég vakti athygli á ţví í febrúar í fyrra, ađ tenging fjárskuldbindinga íslenskum krónum viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla vćri óheimilar samkvćmt 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verđbćtur. Ţessi túlkun vann sér smátt og smátt fylgi og loks tók hérađsdómur undir ţessa túlkun í dómi sínum 12. febrúar. Hvort sem ţetta er ástćđan eđa ekki, ţá virđast bankarnir hafa gert ráđ fyrir lakari heimtum á gengistryggđum lánum en öđrum viđ flutning lánasafnanna frá gömlu bönkunum til ţeirra nýju. Ţannig má lesa ţađ úr orđum Árna Tómassonar, formanns skilanefndar Glitnis, í frétt viđskiptablađs Morgunblađsins, ađ búiđ sé ađ niđurfćra verđmćti lánasafnanna í bókum nýju bankanna og ţó svo ađ Hćstiréttur snúi dómi hérađsdóms, ţá aukist endurheimtuhlutfall lítiđ sem ekkert.
Ef ţessi túlkun mín á viđbrögđum formanna skilanefndanna er rétt, ţá má spyrja: Hvers vegna hafa bankarnir ţá ekki veriđ viljugri til ađ koma til móts viđ viđskiptavini sína? Á ţessu máli sem fleiri eru margar hliđar. Ein hliđin, sem vert er ađ hafa í huga, er ađ dćmi dómstólar tengingu höfuđstóls viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla ólögmćta, ţá fellur niđur skattskylda á höfuđstólsleiđréttingunni. Ţađ getur ţví betra fyrir lántaka ađ bíđa ţolinmóđir eftir niđurstöđu Hćstaréttar og vona ađ hann falli lántökum í vil. Túlkun Ríkisskattstjóra er nefnilega, ađ leiđrétting lána sem veldur eignamyndun, ţ.e. býr til veđrými á eign, er skattskyld. Á móti ţegar eiginfjárhluturinn var étinn upp, ţá kom engin skattívilnun!
Niđurstađan af ţessu öllu er, ađ ţađ skiptir bankana litlu máli hver niđurstađa Hćstaréttar verđur, ţar sem bankarnir hafa ţegar gert ráđ fyrir lélegum endurheimtum.
Kröfuhafar spyrjast fyrir um erlend lán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 246
- Sl. viku: 425
- Frá upphafi: 1680811
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvar kemur ţetta fram ? Ţýđir ţađ ţá ađ ţeir sem fara niđur í 110% veđhlutfall eru ekki skattskyldir ?
"Túlkun Ríkisskattstjóra er nefnilega, ađ leiđrétting lána sem veldur eignamyndun, ţ.e. býr til veđrými á eign, er skattskyld."
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 8.3.2010 kl. 14:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.