23.2.2010 | 23:52
Meingallađ svar fjármálaráđherra og villandi svar Seđlabankans
Ekki ţarf mikla stćrđfrćđisnilld til ađ átta sig á ţví ađ svar ráđherra er meingallađ. Skođum tölurnar:
Tekjur | Fjöldi |
Undir 119.000 kr. | 100.000 |
119.000 - 200.000 kr. | 63.000 |
200.000 - 650.000 kr. | 141.000 |
650.000 - 1.000.000 kr. | 9.400 |
Meira en 1.000.000 kr. | 3.400 |
Alls | 316.800 |
Hér er sem sagt veriđ ađ lýsa tekjum allra, ekki bara tekjum ţeirra sem framfleyta heimilinu. Vissulega buđu spurningar Tryggva upp á svona vitleysu, en ráđherra hefđi átta ađ greina á milli barna og unglinga og ţeirra sem halda heimili.
Í skýrslu Seđlabankans frá ţví í júní kom fram ađ međalráđstöfunartekjur heimilanna voru í febrúar 2009 um 250.000 kr. Já, helmingur heimila í landinu ţurfti ađ framfleyta sér á innan viđ 250.000 kr. í febrúar á síđasta ári. Stađan var talsvert skárri hjá hjónum međ börnum en međalráđstöfunartekjur ţeirra voru rúmlega 500.000 kr. Ţađ er ţví beinlínis rangt hjá Seđlabankanum í svari viđ gagnrýni Kjartans Brodda Bragasonar ađ dćmin hans vćru villandi. Kjartan Broddi lýsti raunverulegum villum í gagnaframsetningu Seđlabankans. Villa SÍ er ađ gera ráđ fyrir ađ fólk geti greitt 40% af ráđstöfunartekjum í fastar afborganir lána, án tillits til tekna og fjölda í heimili. Eins og sýnt var fram á í skýrslu Hagsmunasamtaka heimilanna frá ţví í júní, ţá var ţađ mat samtakanna ţá ađ eitt af hverjum sex heimilum vćri í alvarlegum skuldavanda. Ţetta má allt lesa í međfylgjandi skýrslu, en jafnframt vil ég benda á nokkrar fćrslur sem ég hef ritađ um ţessi mál:
40% í fastar afborganir lána er ekki viđráđanlegt (11.6.2009)
Tölur Seđlabankans gefa ranga mynd - stađan er verri (26.6.2009)
Álögur á heimilin ţyngjast stöđugt - Framtíđarhorfur eru dökkar (5.7.2009)
Tölur Seđlabankans ekki nothćfar eins og ţćr eru kynntar (23.2.2010)
Helmingur međ undir 200.000 kr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ţađ á ađ ţagga niđur almenning. Kjartan Broddi fer ekki međ neitt fleibur, til ţess er hann of klár.
Kveđja ađ norđan.
Arinbjörn Kúld, 24.2.2010 kl. 00:36
Hversu oft ţurfa Hagsmunasamtök heimilanna ađ segja "told U so" viđ ţessa voluđu ríkisÓsómaStjórn Íslands og allt prófeSORA liđiđ í sínum gjaldţrota háskólum.
Ţađ fer ađ líta ţannig út ađ menntakerfi landsins sé versta fjárfesting ţjóđarinnar frá landnámi, Kárahnjúkar komast ekki einusinni á blađ međ menntaruglinu.
Hvernig stendur á ţví ađ allt ţetta "hámenntađa" fólk getur bara ekki lesiđ tölur eđa metiđ ástand einn millimetra fram í tímann.
Sannast nú ađ munurinn er mikill á milli mentunar og visku. Viskan er víst ekki á bókina lćrđ.
Axel Pétur Axelsson, 24.2.2010 kl. 00:53
Sćll Marinó og takk fyrir ţessa eftirfylgni á útreikningum Kjartans Brodda.
Ţađ er umhugsunarvert og í raun alveg međ ólíkindum, ađ endalaust skuli venjulegt fólk vera ađ reka rangar forsendur og útreikninga ofan í hámenntađa ríkisstarfsmenn. Ţađ er dapurlegt ađ ţrátt fyrir alla hagfrćđingana í Seđlabankanum og víđar um stjórnkerfiđ, eru greiningar og upplýsingar ţessara ađila meingallađar. Upplýsingum og forsendum er stöđugt breytt og oft grunar mann ađ allt snúist um pantađar niđurstöđur, í ţeim tilgangi ađ blekkja fólkiđ í landinu um raunverulega stöđu.
Hvernig gat t.d. leikiđ slíkur vafi um heildarskuldir ţjóđarinnar mánuđum og misserum saman???
Björn Ţorri Viktorsson (IP-tala skráđ) 24.2.2010 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.