Leita í fréttum mbl.is

Meingallađ svar fjármálaráđherra og villandi svar Seđlabankans

Ekki ţarf mikla stćrđfrćđisnilld til ađ átta sig á ţví ađ svar ráđherra er meingallađ.  Skođum tölurnar:

Tekjur

Fjöldi

Undir 119.000 kr.

100.000

119.000 - 200.000 kr.

63.000

200.000 - 650.000 kr.

141.000

650.000 - 1.000.000 kr.

9.400

Meira en 1.000.000 kr.

3.400

Alls

316.800

 

Hér er sem sagt veriđ ađ lýsa tekjum allra, ekki bara tekjum ţeirra sem framfleyta heimilinu.  Vissulega buđu spurningar Tryggva upp á svona vitleysu, en ráđherra hefđi átta ađ greina á milli barna og unglinga og ţeirra sem halda heimili.

Í skýrslu Seđlabankans frá ţví í júní kom fram ađ međalráđstöfunartekjur heimilanna voru í febrúar 2009 um 250.000 kr.  Já, helmingur heimila í landinu ţurfti ađ framfleyta sér á innan viđ 250.000 kr. í febrúar á síđasta ári.  Stađan var talsvert skárri hjá hjónum međ börnum en međalráđstöfunartekjur ţeirra voru rúmlega 500.000 kr.  Ţađ er ţví beinlínis rangt hjá Seđlabankanum í svari viđ gagnrýni Kjartans Brodda Bragasonar ađ dćmin hans vćru villandi.  Kjartan Broddi lýsti raunverulegum villum í gagnaframsetningu Seđlabankans.  Villa SÍ er ađ gera ráđ fyrir ađ fólk geti greitt 40% af ráđstöfunartekjum í fastar afborganir lána, án tillits til tekna og fjölda í heimili.  Eins og sýnt var fram á í skýrslu Hagsmunasamtaka heimilanna frá ţví í júní, ţá var ţađ mat samtakanna ţá ađ eitt af hverjum sex heimilum vćri í alvarlegum skuldavanda.  Ţetta má allt lesa í međfylgjandi skýrslu, en jafnframt vil ég benda á nokkrar fćrslur sem ég hef ritađ um ţessi mál:

40% í fastar afborganir lána er ekki viđráđanlegt (11.6.2009)

Tölur Seđlabankans gefa ranga mynd - stađan er verri  (26.6.2009)

Álögur á heimilin ţyngjast stöđugt - Framtíđarhorfur eru dökkar (5.7.2009)

Tölur Seđlabankans ekki nothćfar eins og ţćr eru kynntar (23.2.2010)


mbl.is Helmingur međ undir 200.000 kr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ţađ á ađ ţagga niđur almenning. Kjartan Broddi fer ekki međ neitt fleibur, til ţess er hann of klár.

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 24.2.2010 kl. 00:36

2 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Hversu oft ţurfa Hagsmunasamtök heimilanna ađ segja "told U so" viđ ţessa voluđu ríkisÓsómaStjórn Íslands og allt prófeSORA liđiđ í sínum gjaldţrota háskólum.

Ţađ fer ađ líta ţannig út ađ menntakerfi landsins sé versta fjárfesting ţjóđarinnar frá landnámi, Kárahnjúkar komast ekki einusinni á blađ međ menntaruglinu.

Hvernig stendur á ţví ađ allt ţetta "hámenntađa" fólk getur bara ekki lesiđ tölur eđa metiđ ástand einn millimetra fram í tímann.

Sannast nú ađ munurinn er mikill á milli mentunar og visku. Viskan er víst ekki á bókina lćrđ.

Axel Pétur Axelsson, 24.2.2010 kl. 00:53

3 identicon

Sćll Marinó og takk fyrir ţessa eftirfylgni á útreikningum Kjartans Brodda. 

Ţađ er umhugsunarvert og í raun alveg međ ólíkindum, ađ endalaust skuli venjulegt fólk vera ađ reka rangar forsendur og útreikninga ofan í hámenntađa ríkisstarfsmenn.  Ţađ er dapurlegt ađ ţrátt fyrir alla hagfrćđingana í Seđlabankanum og víđar um stjórnkerfiđ, eru greiningar og upplýsingar ţessara ađila meingallađar.  Upplýsingum og forsendum er stöđugt breytt og oft grunar mann ađ allt snúist um pantađar niđurstöđur, í ţeim tilgangi ađ blekkja fólkiđ í landinu um raunverulega stöđu.

Hvernig gat t.d. leikiđ slíkur vafi um heildarskuldir ţjóđarinnar mánuđum og misserum saman???

Björn Ţorri Viktorsson (IP-tala skráđ) 24.2.2010 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband