28.1.2010 | 09:17
Höfum í huga: Ísland þarf eitt stig
Tölfræði, sagnfræði og allt það hefur ekkert að segja, þegar flautað verður til leiks í dag. Norðmenn eru með feikisterkt lið og geta hæglega gert okkur skráveifu. Þeir geta með sigri komist upp fyrir okkur og Dani, tapi Danir gegn Króötum. Draumurinn um undanúrslit er því langt því frá úti hjá þeim.
Mér hefur alltaf fundist það vafasöm sálfræði að segja að jafntefli dugi. Við þurfum jafntefli til að tryggja okkur áfram. Svo einfalt er það. Stigið sem við glopruðum úr höndunum á móti Austurríki gæti reynst dýrkeypt. Með það í húsi værum við að spila upp á sigur í riðlinum í dag, en í staðinn erum við að spila upp á sæti í undanúrslitum. Þangað förum við ekki, ef Danir gera jafntefli eða vinna Króata nema við tökum a.m.k. eitt stig á móti Norðmönnum. Íslenska liðið verður því að mæta til leiks með það eitt að markmiði að vinna. Ekki gengur að treysta á úrslit í öðrum leikjum!
EM: Sama munstur og 2002? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já, þetta er eiginlega of spennandi leikur.
Anna Einarsdóttir, 28.1.2010 kl. 10:04
Og Íslendingar unnu. Spurning hvort það hafi einhver áhrif á lánshæfi okkar.
Offari, 28.1.2010 kl. 18:36
Starri, mikið væri það gott, ef svo væri
Marinó G. Njálsson, 29.1.2010 kl. 00:57
Ég meinti þetta reyndar með öfugum formerkjum, Kannski eru Norðmenn núna fúlir og vilja ekki lána okkur.
Offari, 29.1.2010 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.