7.3.2012 | 17:59
Landsbankinn: Dómur hefur lítiđ fordćmisgildi!
Skuldara barst bréf frá Landsbankanum:
Sćll
Ţví miđur ţá get ég ađeins gefiđ ţér takmarkađar upplýsingar um stöđu ţessara mála ţar sem ekki liggur fyrir hvernig ţessum málum verđur háttađ.
Samkvćmt upplýsingum lögmanna bankans ţá hefur dómur Hćstaréttar í máli nr. 600/2011 lítiđ fordćmisgildi ţar sem deilan snérist um ţađ hvort Frjálsa fjárfestingarbankanum vćri heimilt ađ skuldajafna málskostnađarkröfu stefnanda viđ vangreidda vexti sem bankinn taldi sig eiga eftir endurútreikning á fasteignaláni stefnenda. Niđurstađa dómsins var sú ađ bankinn var ekki talinn eiga kröfu á hendur stefnendum vegna vangreiddra vaxta og var ţví ekki fallist á skuldajafnađarrrétt bankans.
Í Hćstarétti verđur ţann 23. mars nk. flutt mál sem mun hafa mun meira fordćmisgildi heldur en framangreindur dómur um framkvćmd endurútreiknings. Eftir dómsuppkvađningu mun liggja ljósar fyrir hvađa lán ţarf ađ endurreikna ađ nýju og hvađa ađferđum ţarf ađ beita til ţess.
Í hjálagđri fréttatilkynningu sem Landsbankinn sendi út föstudaginn 2. mars ţá kemur fram ađ bankinn muni senda út greiđsluseđla međan óvissa er um ţessi mál og ađ hann hvetji viđskiptavini bankans til ţess ađ greiđa ţá.
Kveđja
--
Já, dómur Hćstaréttar hefur lítiđ fordćmisgildi en samt segir bankinn:
Niđurstađa dómsins var sú ađ bankinn var ekki talinn eiga kröfu á hendur stefnendum vegna vangreiddra vaxta
Er ekki allt í lagi? Mér sýnist ţessi texti vera ákaflega skýr varđandi ţađ ađ ekki megi krefja lántaka um seđlabankavexti.
Í dómi Hćstaréttar nr. 600/2011 frrá 15. febrúar 2012 segir auk ţess:
Samkvćmt framansögđu verđur ađ taka afstöđu til ţess hvort sóknarađili teljist í ljósi atvika málsins hafa fengiđ réttmćta ástćđu til ađ ćtla ađ ekki gćti komiđ til frekari vaxtakröfu varnarađila síđar.
Hćstiréttur telur ţví ađ máliđ snúist um hvort reikna megi hćrri vexti á kröfuna síđar (eins og reyndar lögmenn Landsbankans komast ađ niđurstöđu um).
Mér finnst lesskilningur lögmanna Landsbankans ekki upp á marga fiska. Hvernig geta ţeir túlkađ orđin sem ég vitna í ađ ofan, bćđi í bréfi Landsbankans og dómi Hćstaréttar, ţannig ađ um lítiđ fordćmisgildi sé ađ rćđa?
Kannski lögmenn Landsbankans eigi ađ spyrja sig hvers vegna Frjálsi fjárfestingabankinn átti ekki kröfu vegna vangreiddra vaxta. Jú, ástćđan er augljós:
..ţykir ţađ standa varnarađila nćr en sóknarađila ađ bera ţann vaxtamun sem af hinni ólögmćtu gengistryggingu hlaust og um er deilt í málinu. Er ţví fallist á međ sóknarađilum, ađ sá rangi lagaskilningur sem [...] lá til grundvallar lögskiptum ađila í upphafi og ţar til dómur Hćstaréttar gekk 14. febrúar 2011 verđi í uppgjöri ađila einungis leiđréttur til framtíđar.
Sem sagt FF átti ekki kröfu til vangreiddra vaxta vegna ţess ađ deilan um vangreidda vexti verđur einungis leiđrétt til framtíđar.
Lánamál | Breytt 6.12.2013 kl. 00:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfćrslur 7. mars 2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 1681950
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði