19.3.2012 | 16:37
Hagnađur bankanna hefđi líklegast orđiđ 450 ma.kr. áriđ 2011 ef ekki vćri fyrir Hćstarétt!
Á síđustu 15 mánuđum eđa svo hafa bankarnir bariđ sér á brjósti fyrir ađ vera ađ "afskrifa" háar upphćđir af lánum einstaklinga og fyrirtćkja. Samkvćmt tölum á síđu Samtaka fjármálafyrirtćkja ţá stóđ "afskriftartalan" fyrir einstaklinga/heimili í 196 ma.kr. í desember sl. Í fréttum frá Arion banka og Landsbankanum, ţá hafa ţessir tveir bankar fćrt niđur áđur gengistryggđ lán um 55 ma.kr. vegna dóms Hćstaréttar 15. febrúar sl. ţannig ađ sú upphćđ bćtist ofan á ţađ sem áđur var gert. Alls gerir ţetta ţví 251 ma.kr. og ţá á Íslandsbanki eftir ađ koma međ sínar tölur. Frjálsi tilkynnti aftur fyrir helgi tap upp á milljarđa tugi á tveimur árum, 8,9 ma.kr. fyrir 2011 og 27,4 ma.kr. vegna 2010.
Ţađ stórkostlega viđ tölur bćđi Landsbanka og Arion banka er ađ fyrir rúmu ári, ţ.e. ţegar dómar í málum nr. 603/2010 og 604/2010 gengu í Hćstarétti hinn 14. febrúar 2011, ţá sáum viđ ekki afturvirka niđurfćrslu í ársreikningi fyrir 2010. Nei, ţeir dómar höfđu nánast engin áhrif inn í ársreikningana. Samt áttu bankarnir hlutdeild í 146 ma.kr. niđurfćrslu vegna endurútreiknings gengistryggđra lána. Núna er dómurinn sem gekk 15. febrúar 2012, ţ.e. nr. 600/2011, látinn hafa strax áhrif. Gefum okkur ađ ţessi tveir bankar hafi gefiđ eftir 60% af 146 ma.kr. eđa 87,6 ma.kr., bćtum svo 55 ma.kr. vegna dóms nr. 600/2011 og hagnađi upp á 28 ma.kr., ţá fáum viđ ađ hagnađur ţessara tveggja banka hefđi orđiđ a.m.k. 170,6 ma.kr. vegna síđasta árs. Viđ ţessa tölu á eftir ađ bćta áhrifum af "afskriftum" til lögađila sem dómar nr. 603/2010 og 604/2010 ţvinguđu bankana til ađ veita. Heildarhagnađur hefđi ţví líklegast endađ í einhverjum 300-350 ma.kr. bara hjá ţessum tveimur bönkum. Ekki slćmt í hagkerfi sem varđ nánast gjaldţrota fyrir 3,5 árum. Síđasta ár hefđi ţví skilađ tveimur bönkum hátt í tvöföldum hagnađi á viđ alla bankana ţrjá ríflega 2 ár ţar á undan. Gefum okkur nćst ađ Íslandsbanki sýni álíka hagnađ og međaltal hinna, ţá
Svo segjast ţeir ekki hafa haft neitt svigrúm til ađ leiđrétta lán heimilanna. Kanntu annan betri?
Lánamál | Breytt 6.12.2013 kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 19. mars 2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 1681950
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði