Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Glćsileg frammistađa, en hvađ verđur eftir í landinu?

Framleiđsla í álveri Fjarđaáls er greinilega komin á fullan skriđ og er ţađ ánćgjulegt. Í tilkynningu fyrirtćkisins er bent á mikil útflutningsverđmćti af framleiđslunni. Heilir 74 milljarđar króna miđađ viđ núverandi gengi. Ćtla ég ekkert ađ gera lítiđ...

Kröftugur fundur á Austurvelli - Rćđan mín í dag

Fundurinn á Austurvelli í dag var mjög góđur. Drápa Magnúsar Guđmundssonar var feykilega góđ. Ég fékk ađ heyra hana nokkrum sinnum og varđ hún betri í hvert sinn. Vona ég ađ Magnús gefi drápuna út sem fyrst. Rćđumenn dagsins voru nokkrir og rak ég...

Til verri lausn en ţetta

Ég held ađ Arion banki hafi rambađ á ágćtis lausn, enda er hún keim lík ţeirri sem ég setti fram 2. nóvember. Ţá stakk upp á ţví í fćrslu (sjá Hverjum treystum viđ fyrir Högum? Svar: Ţjóđinni ), ađ Högum yrđi komiđ í hendur almennings og stofnađ yrđi...

Vandi heimilanna - umrćđa á Alţingi

Ţađ var forvitnilegt ađ fylgjast međ umrćđu á Alţingi um skuldavanda heimilanna. Ég ćtla ekki ađ fara út í langt mál um ţađ sem ţar kom fram, en eitt verđ ég ađ fjalla um. Árni Páll Árnason, félagsmálaráđherra, og fleiri var tíđrćtt um í lögum nr....

Könnun ASÍ stađfestir óánćgju almennings

Hér er komin eins afgerandi niđurstađa og hćgt er ađ hugsa sér. 91% ađspurđra segja ríkisstjórnina ekki gera nóg til ađ mćta heimilunum í landinu. Ţessi niđurstađa kemur ekki á óvart. Hún er í dúr viđ ţađ, sem viđ hjá Hagsmunasamtökum heimilanna höfum...

Stjórn VR getur ekki stutt Hagsmunasamtök heimilanna né afnám verđtryggingar

Mér finnst međ ólíkindum í svari meirihluta stjórnar VR sú yfirlýsing ađ stjórnin geti ekki stutt viđ baráttu Hagsmunasamtaka heimilanna vegna samstarfs HH viđ Nýtt Ísland um baráttufundi á Austurvelli! Orđrétt segir í svari meirihluta stjórnar VR: En...

Fáránleiki verđtryggingarinnar - Lausnin er ađ stytta í lánum eins og fólk frekast rćđur viđ

Ég var ađ leika mér međ tölur í kvöld og reiknađi m.a. út áhrif verđtryggingar á 20 m.kr. lán til 40 ára. Niđurstöđurnar komu mér svo sem ekkert á óvart, en ţćr eru samt fáránlegar. Sé tekiđ 20 m.kr. lán til 40 ára, gert ráđ 5,0% vöxtum og ađ verđbólga...

Skatturinn notađur gegn heimilunum?

Einn félagi minn fékk símtal í dag, ţar sem honum var tjáđ af viđmćlanda sínum "ađ ţađ vćri kominn einhver úrskurđur frá skattstjóra og félagsmálaráđuneytinu um ađ ekki sé hćgt ađ gefa eftir skatt af niđurfellingu skulda". Ég verđ ađ segja eins og er, ađ...

Yrđi kosiđ aftur, ef niđurstađan síđast hefđi veriđ á hinn veginn?

Mér finnst ţetta vera áhugaverđ stađa sem er kominn upp í Hafnarfirđi. Fyrir tveimur árum eđa svo, var hafnađ í atkvćđagreiđslu međal bćjarbúa ađ heimila stćkkun álversins í Straumsvík. Ţađ munađi ákaflega mjóu, en meirihluti ţeirra sem tók ţátt hafnađi...

Höfum í huga: Ísland ţarf eitt stig

Tölfrćđi, sagnfrćđi og allt ţađ hefur ekkert ađ segja, ţegar flautađ verđur til leiks í dag. Norđmenn eru međ feikisterkt liđ og geta hćglega gert okkur skráveifu. Ţeir geta međ sigri komist upp fyrir okkur og Dani, tapi Danir gegn Króötum. Draumurinn um...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband