Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Er fjölgun nema í háskólum duliđ atvinnuleysi?

Viđ stćrum okkur af ţví ađ vera međ mjög lítiđ atvinnuleysi, en mađur getur ekki annađ en hugleitt hvort hin mikla fjölgun nemenda í háskólum hér á landi (um tvöföldun á nokkrum árum) beri ekki vott um duliđ atvinnuleysi hjá ákveđnum ţjóđfélagshópum.  Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvert atvinnuleysiđ vćri ef 8000 háskólanemar hćttu námi og fćru út á vinnumarkađinn.  Á sama hátt vekur ţađ athygli ađ svo virđist sem ríflega 3/4 af framhaldsskólanemum fari í háskólanám, ýmist hérlendis eđa erlendis.  Er ţađ nema von ađ viđ ţurfum ađ flytja inn til landsins í stórum stíl annars vegar ófaglćrt fólk og hins vegar iđnmenntađ fólk.

Ţetta er enn ţá merkilegra, ţegar rannsóknir hafa sýnt ađ arđsemi háskólamenntunar er mjög oft neikvćđ.  Ţetta ţýđir ađ í mörgum tilfellum eru ćvitekjur háskólamenntađra lćgri en ţeirra sem ljúka iđnnámi eđa fara strax ađ vinna annađ hvort eftir grunnskóla eđa framhaldsskóla.

Lesa má fleira athyglivert út úr ţessum tölum.  T.d. ađ 62,3% háskólanema eru konur.  Flestir myndu líta á ţetta sem mikla sókn kvenna í meiri menntun, í mínum huga sýnir ţađ ekki síđur ađ nám sem konur sćkja meira í stendur annađ hvort ekki til bođa á framhaldsskólastigi eđa ţykir ekki lengur bođlegt launalega.  T.d. eru flestar iđngreinar hefđbundiđ karlagreinar.  Vissulega hafa konur veriđ ađ sćkja í ţćr, en í minna mćli en karlar.  Ađrar greinar hafa á undanförnum áratugum veriđ ađ fćrast af framhaldsskólastiginu yfir á háskólastigiđ (t.d. kennaranám og hjúkrunarnám).  Og enn ađrar sem ennţá eru á framhaldsskólastigi vćri hćgt ađ fylla af nemendum sem ţegar hafa lokiđ stúdentsprófi, sbr. hársnyrtiiđn, klćđskurđur og snyrtifrćđi, og eru ţví í raun orđnar ađ framhaldsnámi eftir stúdentspróf.  Ţađ er ekkert ađ ţessari ţróun, en hún skekkir allan samburđ á milli kynjanna.

Ţessar tölur segja okkur líka ađ yfir 80% kvenna sem fara í framhaldsskóla, halda áfram í háskóla, međan ţetta hlutfall er ekki nema 55% hjá körlum.  Munurinn er gríđarlegur, en líklegasta skýring er ađ fleiri karlar útskrifast međ iđnmenntun og ýmsar hefđbundnar karlagreinar krefjast ekki fagmenntunar.


mbl.is Yfir 102 ţúsund manns stunda nám á landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 1678126

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband