7.10.2009 | 16:47
Ţrjár spurningar til ráđherra sem hann gat ekki svarađ
Margrét Tryggvadóttir, ţingmađur Hreyfingarinnar, bar upp ţrjár spurningar til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráđherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alţingi í dag. Spurningarnar eru okkur hjá Hagsmunasamtökum heimilanna vel kunnar, ţar sem Margrét hafđi samband viđ okkur og bauđ okkur ađ ađstođa sig viđ gerđ ţeirra. Henni voru sendar nokkrar spurningar og valdi hún eftirfarandi ţrjár:
1. Samkvćmt tillögum háttvirts félagsmálaráđherra, Árna Páls Árnasonar, um greiđslujöfnun heimilanna og leiđréttingu skulda á ađ taka upp greiđslujöfnunarvísitölu til ađ reikna út mánađarlegar greiđslur af verđtryggđum lánum. Getur háttvirtur ráđherra upplýst hvenćr taliđ er ađ greiđslur samkvćmt ţeirri ađferđ verđa orđnar jafnháar og greiđslur samkvćmt núverandi ađferđ? Á hverju byggir ţađ álit, ţ.e. spár um launaţróun og minnkun atvinnuleysis?
2. Nú gera tillögur háttvirts ráđherra ráđ fyrir ađ lánstími verđtryggđra lána gćti ađ hámarki lengst um 3 ár. Hefur veriđ reiknađ út hve stór hluti lána muni ţurfa einhverja lengingu lánstíma og hve stór hluti lánanna verđi ekki greiddur upp í lok ţriggja ára lánalengingarinnar?
3. Nú hafnar háttvirkur ráđherra ţví alfariđ í tillögum sínum, ađ ţeir sem geta eingöngu nýtt sér almennar ađgerđir tillagnanna fái nokkra leiđréttingu á höfuđstóli lána sinna, nema hugsanlega í lok lánstímans, ţrátt fyrir ađ fréttir berist af ţví ađ lánasöfn heimilanna verđi flutt međ miklum afslćtti frá gömlu bönkunum til ţeirra nýju. Getur háttvirtur ráđherra upplýst ţingheim (og ţar međ mig) hvort ţađ er rétt, ađ ćtlunin sé ađ fćra lánasöfnin á milli međ umtalsverđum afslćtti og ţá hver sá afsláttur er?
Tvćr fyrri spurningarnar eru lykilspurningar um virkni almenna hluta tillagna ráđherra, ţ.e. um áhrif greiđslujöfnunarvísitölunnar á greiđslubyrđi og lánstíma. Af svörum hans ađ dćma höfđu ţessi áhrif ekki veriđ reiknuđ út. Hann bablađi um leng dýfunnar og ţess háttar, en engar tölur komu. Máliđ er ađ hann hafi ekki grćnan grun. Hvernig er hćgt ađ leggja fram tillögur ţar sem menn hafa ekkert í höndunum um áhrif tillagnanna? Ef búiđ vćri ađ reikna eitthvađ, eins og áhugamannasamtökin Hagsmunasamtök heimilanna hafa gert, ţá hefđi ráđherra getađ sagt:
Sem svari viđ spurningunni um hvenćr greiđslur samkvćmt greiđslujöfnunarvísitölunni ná greiđslum samkvćmt vísistölu neysluverđ, ţá reiknum viđ međ ađ ţess tímasetning verđi eftir 8 - 10 ár (eđa hvađ ţađ annađ sem menn höfđu reiknađ). Varđandi hve margir munu ţurfa á lengingu lána ađ halda, ţá reiknum viđ međ ađ fyrir lán međ innan viđ 10 ár eftir af lánstíma, ţá reiknum viđ međ ađ 45% lántaka ţurfi slíka lengingu og 20% ţeirra fái afskriftir ađ ţremur árum liđnum. (Ţetta eru algjörlega tilbúnar tölur af minni hálfu.) Séu 10 - 20 ár eftir af lánstíma er reikna međ ađ ţessi hlutföll fari niđur í 15 og 5%. Nú fyrir lán umfram 20 ár, ţá er í besta falli reiknađ međ ađ 5% lána ţurfi lengingu, en engar afskriftir verđi.
Nú varđandi lánasöfnin sem flutt verđa úr gömlu bönkunum yfir í ţá nýju, ţá eru stađfestar niđurstöđur ekki komnar og ţví hef ég ekkert handbćrt um ţađ.
En ráđherra hefur annađ hvort ekki látiđ reikna ţetta út eđa ađ niđurstöđurnar eru svo jákvćđar fyrir fjármálafyrirtćki, ađ hann ţorir ekki fyrir sitt litla líf ađ segja almenningi sannleikann. Hvort er ađ ţađ, Árni Páll? Veistu ekki tölurnar eđa sýna tölurnar, ţađ sem okkur hjá HH grunar, ađ lítiđ verđi um afskriftir?
Svo tek ég heilshugar undir međ Lilju, ađ tillögur ráđherra ganga ekki nógu langt fyrir utan ađ vera ekki fullmótađar.
Ekki nógu langt gengiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvađ hjálpar ţessi ađgerđ félagsmálaráđherra?
Fjármálaráđherra bođar stórfelldar skattahćkkanir, ţannig ađ ţađ sem sparast í greiđslum á húsnćđislánum, er hirt í skatta og meira til, ţannig ađ skuldarinn er verr settur eftir allt saman.
Eru ţessir ráđherrar algjörir FÁVITAR?
Sveinn Elías Hansson (IP-tala skráđ) 7.10.2009 kl. 17:25
Mér telst til, Sveinn, ađ lćkkun Árna Páls nemi á bilinu 15-20 milljarđar og fram hefur komiđ ađ skattar Steingríms á heimilin séu 35-40 milljarđar. Ţannig ađ:
Ég vona ađ enginn fari á límingunum yfir ţessum litlu breytingum sem ég gerđi á ljóđlínum Tómasar Guđmundssonar úr ljóđinu Hótel Jörđ.
Marinó G. Njálsson, 7.10.2009 kl. 17:54
http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?lidur=lid20091007T140228&end=20091007T140838&horfa=1
Ţórđur Björn Sigurđsson, 8.10.2009 kl. 00:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.