2.10.2009 | 14:51
Er ţetta forsmekkurinn ađ ţví sem koma skal?
Einu sinni voru orđ manna ígildi samninga. Nú er öldin augljóslega önnur. Fjárglćframennirnir međ hóp fćrustu lögfrćđinga munu vefengja allt sem sagt hefur veriđ og skrifađ undir. Ég ćtla ekki ađ draga neitt úr rétti ţeirra til ađ verja sig, en ef menn eru ekki meiri menn en svo, ađ ţeir telji ţađ ţjóna betur hagsmunum sínum, ađ standa ekki viđ orđ sín, ţá segi ég bara: Fariđ hefur betra fé.
Fjárglćframennirnir og vinir ţeirra ćttu ađ hafa í huga ţađ sem forfeđur okkar vissu:
Deyr fé,
deyja frćndur,
deyr sjálfur iđ sama.
En orđstír
deyr aldregi
hveim er sér góđan getur
Deyr fé,
deyja frćndur,
deyr sjálfur iđ sama.
Eg veit einn
ađ aldri deyr
dómur um dauđan hvern.
Já ţćr eru tvćr vísurnar. Önnur um góđan orđstír og hin um slćman. Halda ţessir menn ađ ţeir geti virkilega gengiđ hér keikir um götu međan almenningur ţarf ađ taka á sig klafann af misheppnuđum ćvintýrum ţeirra. Međ fullri virđingu, ţá ferst mönnum betur ađ sýna auđmýkt og iđrun.
Breskur kaupsýslumađur sýknađur af kröfu VBS | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 425
- Frá upphafi: 1680811
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
gordon brown sagđi ađ breskur almenningur ćtti ekki ađ greiđa fyrir útrásarliđiđ
á Íslenskur almenningur ađ greiđa fyrir ţá bresku?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.10.2009 kl. 15:16
Mér finnst ţetta dćmi alveg lýsandi fyrir hversu reynslulausir Íslenskir bankamenn eru, ţarna er lánađ án ţess ađ fullnćgjandi tryggingar liggi fyrir. Sá sem gerđi ţennan lánasamning, hver sem ţađ er er í vondum málum.
Davíđ Ţór Kristjánsson, 2.10.2009 kl. 15:20
Ţetta er og hefur alltaf veriđ svona hérna. Hversu hćf var Icesave samninganefndin? Ţađ eru ađrar nefndir nýstofnađar sem eru stórhćttulegar atvinnulífinu.
Snorri Hrafn Guđmundsson, 2.10.2009 kl. 15:33
Hávamál eru eilíf. sú var tíđ er sögđ orđ stóđu. mikiđ vćri betra ef nútímamenn hefđu ţá dyggđ forfeđra okkar í heiđri, ađ orđ skulu standa.
takk annars fyrir góđ blogg
Brjánn Guđjónsson, 3.10.2009 kl. 03:30
Góđ tilvitnun í Hávamál - orđ ađ sönnu og eiga svo sannarlega vel viđ í dag !!
Sigurđur Sigurđsson, 3.10.2009 kl. 10:56
Ţađ er erfitt ađ vinna sér gott orđspur en auđvelt ađ glutra ţví niđur.
Offari, 3.10.2009 kl. 11:50
Hvor vísan á viđ um VBS fjárfestingabanka?
Svanur Gísli Ţorkelsson, 3.10.2009 kl. 13:28
Ég er alls ekki viss um ađ ţau lífsviđhorf sem Hávamál túlka hafi veriđ ofarlega í hugum Íslendinga seinustu áratugina og "fjárglćframennirnir"okkar hafa greinilega ekki haft ţau sem leiđarljós. Kannski hefđum viđ betur haft ţau á námskrá ýmisra aldursflokka í menntakerfi okkar.
"Fariđ hefur betra fé´" er trúlega lítil huggun fyrir ţá sem töpuđu sparifé, húsi, bíl, atvinnu og ţeirri bjartsýnis barnatrú ađ "ţetta reddast", hvađ svo sem ţađ er.
Segir ekki ađ "međ lögum skal land byggja"? Er ekki löggjöfin eina vörnin sem samfélagiđ hefur gegn"óreiđumönnum"?
Ţađ er auđvelt ađ kenna öđrum um ţađ sem miđur fer (Geir, Jóhönnu,Bretum, Hollendingum, erlendum kaupsýslumönnum, Jóni og séra Jóni) en viđ búum í lýđrćđisríki og ţađ er sameiginleg ábyrgđ okkar allra hvernig ţjóđarskútan býr sig undir eđa kemst í gegnum um brotsjó.
Hávamál fjalla um lífsviđhorf en ekki löggjöf nútíma lýđveldis en kannski er ţar eitthvađ ađ finna sem gćti vísađ okkur veginn?
Agla (IP-tala skráđ) 3.10.2009 kl. 14:23
Svanur, ég er svo sem ekkert ađ velta ţví fyrir mér. Ćtli VBS verđi ekki eins og fleiri ađ bíđa dóms síns.
Marinó G. Njálsson, 3.10.2009 kl. 20:34
Agla: ". . "fjárglćframennirnir"okkar hafa greinilega ekki haft ţau sem leiđarljós."
Vegna ţess ađ "psychopaths" hafa ekki samkennd í eđli sínu og ţó ţeir lćrđu allt í heiminum í heila öld:
Psychopaths, Dr. Robert Hare, Canada:
http://www.hare.org/links/saturday.html
ElleE (IP-tala skráđ) 4.10.2009 kl. 22:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.