Leita í fréttum mbl.is

„Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friđinn“

Mig langar ađ birta hér bréf Hagsmunasamtaka heimilanna til eftirtalinna ađila:

  • Forsćtisráđherra
  • Fjármálaráđherra
  • Viđskiptaráđherra
  • Dómsmálaráđherra
  • Félagsmálaráđherra
  • Allra ţingmanna allra flokka
  • Ríkissáttasemjara
  • Stjórnar ASÍ
  • Stjórnar SA
  • Stjórnar SI
  • Allra helstu sambanda og félaga verkalýs og launţega
  • Sambands Íslenskra sveitarfélaga
  • Fjölmiđla
  • Samtökum, stofnunum og talsmanni neytenda 

Sćttir og málamiđlun í deilum eru lykilhugtök í friđarbođskap ţeirra bóka sem skrifađar voru á mestu ófriđartímum ţjóđarinnar, ţegar kristni var tekin upp á landinu áriđ 1000.  En hvernig skildu menn ţess tíma hugtakiđ lög?  Lög voru alls ekki lagabókstafurinn fyrst og fremst; lögin voru samfélagiđ sjálft, hin siđrćna undirstađa, rétt hegđun gagnvart náunganum, heiđarleiki.  Ef lögin voru slitinn, ef samfélagiđ var brotiđ upp var ófriđur skollinn á.  Nú hafa ţessi varnađarorđ Ţorgeirs Ljósvetningagođa orđiđ ađ raunveruleika á okkar tímum, ţegar ráđamenn ţjóđarinnar hafa “slitiđ í sundur lögin.”

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vill međ međsendu fylgiskjali koma á framfćri lykilatriđum um málefni heimilanna inn í umrćđur um Samfélagssáttmála ţann sem nú er í smíđum.  Sem frjálsir ţegnar hefur almenningur í landinu kosiđ sér fulltrúa, sér jafna menn og konur, til ađ fara međ hagsmunamál sín í stjórnsýslu og lykilstofnunum samfélagsins.  Ţađ er gert í ţví sjónarmiđi ađ jafna stöđu ţegnanna á milli, skapa jöfn skilyrđi til atvinnustarfsemi og jafnframt ađ hlúa ađ uppbyggingu samfélagslegra ţátta.

Undanfarin ár hefur ţessi skilningur snúist allur á hvolf og ţegnarnir eru farnir ađ ţjóna samfélagsyfirbyggingunni og eru orđnir ađ ţrćlum fjármálastofnana.  Ef skapa á skilyrđi fyrir frjálsa ţegna til ađ búa í ţessu landi til framtíđar verđur ađ snúa ţessum formerkjum aftur viđ og hlúa ađ grunnstođum samfélagsins, ţegnunum sjálfum, heimilunum í landinu.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna óskar ykkur góđs gengis í ţeirri miklu vinnu sem ţiđ eigiđ fyrir höndum og er bođin og búin til ađ leggja sitt af mörkum í ţví samhengi, sé ţess óskađ.

Fh. stjórnar Hagsmunasamtaka heimilanna

Friđrik Ó. Friđriksson međstjórnandi

Međ bréfinu fylgdi međfylgjandi skjal:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ja, ég býst viđ ađ áherslur manna séu mismunandi.  Ef ég ćtti ađ telja upp grunnstođir samfélagsins, ţá vćru fjölskyldan og heimilin ţađ fyrsta sem ég nefndi.

Marinó G. Njálsson, 6.6.2009 kl. 23:35

2 Smámynd: Björn Heiđdal

Samsćri, samsćri og aftur samsćri.  Er almenningur ekki búin ađ ná ţessu?  Alţjóđlegt samsćri gegn venjulegu fólki sem vill vera frjálst og geta sagt skođanir sínar umbúđarlaust.  Svo vilja sumir ganga í ESB!  Kvarta undan AGS og Bretum en vilja láta ţau öfl sem ţar ráđa för stjórna hér á landi í gegnum ESB.  Er ekki nógu slćmt ađ íslensk stjórnvöld séu leppar samsćrismanna?

New world order og hiđ nýja Ísland eru einn og sami hluturinn.  Í hverju landi á fćtur öđru er ríkisstjóđur settur á hausinn međ yfirtöku skulda einkafyrirtćkja!  Tilviljun ađ Davíđ og Jóhanna fari eftir ráđleggingum sömu sérfrćđinga og eru ađ koma USA á hausinn og Bretlandi.  

Ef Hagsmunasamtök heimilina vilja ganga í ESB og taka upp evru eru ţau líka partur af samsćrinu og ekki treystandi.  

Björn Heiđdal, 7.6.2009 kl. 00:43

3 identicon

Sćll Marínó. 

Hagsmunasatök heimilana eru ađ vinna mjög gott starf sýnist mér.

En ég tek undir međ Birni Heiđdal ađ ef ţau byrja líka ađ kyrja ţennan ESB- rétt-trúnađarsöng ţá rjúfa ţau líka friđinn í samfélaginu og ţeirra málflutningur myndi ţá algerlega missa marks.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.6.2009 kl. 11:45

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Björn og Gunnlaugur, Hagsmunasamtök heimilanna hafa ekki tekiđ afstöđu ESB.  Hvorki međ né móti.  Persónulega tel ég ESB ekki ţađ sem viđ ţurfum núna hvađ sem framtíđin ber í skauti sér.  Ef menn tćkju af sama ákafa á vanda heimilanna og atvinnulífsins og á ESB umsókn, ţá vćrum viđ komin í gegnum verstu kreppuna, en ćttum hana ekki eftir.

Marinó G. Njálsson, 7.6.2009 kl. 12:09

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bréfiđ er gott. Bođskapurinn laus viđ hroka og yfirgang. Orđin eru jarđbundinn og raunhćf. Mikiđ vona ég ađ ţađ verđi komiđ á móts viđ heimilin og fólkiđ í landinu. Mikiđ rosalega er ţađ rétt ađ ţeir sem ráđa einbeiti sér ađ málefnum stofnanna og hagur heimila og einstaklinga er orđin veikur. Sáttmálin er frábćr og sú vinna sem stjórn samtakanna hefur sett í ţetta er til eftirbreytni.

Haraldur Haraldsson, 7.6.2009 kl. 14:04

6 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Ţetta er afar gott bréf, Ég ţekki umrćđuna í karphúsinu nćgjanlega vel til ađ vita ţađ, ađ ţar snýst umrćđan um launamál og atvinnumál.

Umrćđa um húsnćđismál er mjög óvinsćl, vegna ţess ađ ţessir ađilar vilja ekki fórna einhvejum öđrum baráttumalum fyrir ađgerđir í húsnćđismálum.

Ţessa umrćđi ţekki ég á ţessum bćr og ég reikna ekki međ ţví ađ viđhorfin hafi neitt breyst. 

Ekki veit ég hvort Hagsmunasamtökin hafi átt formlegar viđrćđur viđ stjórnvöld. Hugsanlegt er ađ finna verđi nýjan samrćđugrundvöll til ađ ţessir ađilar geti tekiđ upp samstarf. 

Til lengri tíma teldi ég ţađ mikilvćgt fyrir almenning í landinu. Ţađ eru enn möguleikar í stöđunni

Kristbjörn Árnason, 7.6.2009 kl. 15:59

7 Smámynd: Offari

Mér líst vel á ţennan sáttmála. Ţó mćtti líka benda ríkisstjórnini ađ nú sé nauđsynlegt ađ aftengja neysluskattana frá vísitöluni áđur en ţeir eru lagđir á.

Offari, 10.6.2009 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1680019

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband