6.6.2009 | 01:20
Ummæli fólks um Hagsmunasamtök heimilanna gerir baráttuna þess virði
Hagsmunasamtök heimilanna eru með könnun í gangi. Þátttakendum gefst færi á að bæta við athugasemd í lokin. Ég fékk sendan lista yfir þær athugasemdir sem þá voru komnar og er ekki hægt að segja annað en þær hafi verið ákaflega hvetjandi. Hér kemur listinn óstyttur:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Ég segi bara, takk fyrir mig. Svona viðbrögð sýna að rík þörf er fyrir samtök eins og Hagsmunasamtök heimilanna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 1680023
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það vantar mikinn texta hægra megin. Kannski er hægt að breyta einhverju hjá þér þannig að allur textinn sjáist?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.6.2009 kl. 02:25
Er þetta betra?
Marinó G. Njálsson, 6.6.2009 kl. 12:26
Takk fyrir að halda þessari baráttu áfram Marínó. Vonandi fara ráðamenn fljótlega að breyta vinnubrögðum og byrja að HLUSTA á fólið sem það er að vinna fyrir.
Sérstaklega mikilvægt að gera þetta svona málefnalega og af ábyrgð, þó við vitum að undir kraumar veruleg ólga vegna nagandi óvissunnar.
Hagsmunasamtökin eru jákvæður farvegur sem vonandi skilar árangri.
Þrándur Arnþórsson (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 12:46
Ég tek undir með þeim sem vilja þakka HH fyrir að standa í baráttunni fyrir okkur. Fagmennska og trúverðugleiki er það sem einkennir málflutning samtakanna, ákveðin en öfgalaus. Tillögurnar sem þið hafið lagt fram eru sanngjarnar og heiðarlegar.
Toni (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 01:57
Greinilega miklu betra, allur textinn er sýnilegur
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.6.2009 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.