23.3.2009 | 14:45
Enn hittir gagnrýnin gagnrýnandann heima
Það var vissulega slæmt að starfsmenn SPRON hafi þurft að heyra af örlögum vinnustaðar síns í beinni útsendingu, en þeir fengu þó réttar upplýsingar. Mig rekur nefnilega minni til blaðamannafunda (í beinni útsendingu), þar sem saman stóðu Geir H. Haarde og Björgvin G. Sigurðsson. Þar var fullyrt að ENGINN bankamaður myndi missa vinnuna. Þar var líka fullyrt að lífeyrir landsmanna yrði varinn. Síðan lofuðu þessi aðilar einhverju fleiru, sem ég hef ekki geð í mér að rifja upp. Hversu ógeðfeldið og óheppilegt sem það var hjá Gylfa Magnússyni að segja fólkinu frá því að líklegast myndu mjög margi missa vinnuna, þá LAUG hann þó ekki upp í opið geðið á fólki.
Gerði Alþingi grein fyrir sparisjóðaaðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 1680022
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sæll Marinó,
Tek undir þetta með þér.
Ég vann í einum viðskiptabankanum þar til hann féll. Ég man eftir þessum blaðamannafundi. Deildin mín safnaðist saman inn á fundarherbergi. Við vorum mjög spennt að heyra eitthvað um hvað væri í raun að gerast. Geir talaði mjög loðið og útskýrði ekki neitt. Mín reynsla er að óvissa sé fólki erfitt, og því betur sem það skilur hvað er í gangi, því auðveldari er að takast á við það. Gylfi sagði nákvæmlega hvað væri í gangi, og hvað yrði gert.
mbk.
Magnús
Magnús (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.