19.3.2009 | 23:29
Rangar áherslur í slökkvistarfi
Ég eiginlega má til að fá þessa mynd lánaða. Sá hana fyrst hjá Agli, en hún lýsir einmitt veruleika íslenskra heimila og fyrirtækja. Öll einbeitingin fer í að bjarga bönkunum, en menn átta sig ekki á því að eldurinn frá bönkunum er fyrir löngu búin að berast í flest heimili og fyrirtæki í landinu. Sumum var vissulega bjargað með því að ábyrgjast allar innistæður upp í topp, en 42% heimila í landinu er með neikvætt eigið fé sé miðað við fasteignamat eða stefnir hraðbyri í að vera með neikvætt eigið fé. Raunar held ég að þetta hlutfall sé mun hærra, þar sem inni í töluna vantar lán frá lífeyrissjóðum, námslán, yfirdráttarlán, bílalán og alls konar önnur lán.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 1679895
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Assgoti er myndin góð!
Hlédís, 19.3.2009 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.