Leita í fréttum mbl.is

Tvö námskeið um stjórnun upplýsingaöryggis, áhættustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu

Mig langar að vekja athygli á tveimur námskeiðum sem haldin verða í apríl. 

Fyrra námskeiðið er haldið 2. apríl á vegum Staðlaráðs Íslands og er um  Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO/IEC 27001 og 27002 - Lykilatriði og notku

MARKMIРnámskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir lykilatriðum staðlanna ISO/IEC 27002 og ISO/IEC 27001 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun upplýsingaöryggis.

Staðlarnir eru nánar tiltekið:

  • ÍST ISO/IEC 27001:2005 Upplýsingatækni - Öryggistækni - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis - Kröfur
  • ÍST ISO/IEC 27002:2005 Stjórnkerfi upplýsingaöryggis - Starfsvenjur fyrir stjórnun upplýsingaöryggis

Farið er yfir lykilatriði og uppbyggingu staðlanna. Verklegar æfingar í hópum.

Dagsetning og tími:

2. apríl

Staður:

Staðlaráð Íslands, Skúlatúni 2.

Verð:

43.000 kr.

Hámarksfjöldi þátttakenda:

Leiðbeinandi:

16 manns

Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis.

Hægt er að skrá sig með því að senda póst á Staðlaráð stadlar@stadlar.is 

Síðara námskeiðið verður haldið dagana 20. og 21. apríl á vegum Betri ákvörðunar ráðgjafaþjónustu og er um  Áhættustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu

MARKMIРnámskeiðsins er að kynna aðferðafræði við áhættumat og samspil áhættumats og stjórnunar rekstrarsamfellu. 

Meðal þeirra staðla og aðferða sem stuðst er við á námskeiðinu má nefna ISO 27001, ISO 27002, ISO 27005, BS 25999, BS 31100 og CobiT (Control Objectives for Information and Related Technology).

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis, M Sc og Engineer Degree Operations Research, Stanford University.

Verð kr. 80.000, innifalið námskeiðsgögn, léttar veitingar og hádegisverður.  Veittur er 10% afsláttur ef tveir eða fleiri koma frá sama aðila.

Námskeiðið verður haldið annað hvort í Reykjavík eða Kópavogi, en staðsetning hefur ekki verið ákveðin á þessari stundu.

Skráning á námskeiðið er hafin og fer hún fram með því að senda tölvupóst á oryggi@internet.is.  Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar, ef óskað er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband