Leita í fréttum mbl.is

Verð með ræðu á Austurvelli í dag kl. 15

Ég verð í púlti á Austurvelli í dag kl. 15.00.  Þar mun ég fjalla um mín hjartans mál, þ.e. verðtryggingu, gengistryggingu og hagsmuni heimilanna.  Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.

Það má svo nefna að í dag er Þorraþræll, síðasti dagur Þorra.  Á morgun hefst Góa á konudegi.

Laugadagurinn 21. febrúar er líka dagur alþjóðlegur dagur leiðsögumanna.  Áður en fólk fer á fundinn getur það komið við upp við Hallgrímskirkju og þar verða einhverjir leiðsögumenn sem bjóða fram ókeypis leiðsögn um svæðið í kring frá kl. 11 - 15.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg mæti. 

Kolla (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 01:27

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég ætla að mæta, efitr veikindi síðustu tvo laugardaga.  Vonandi verður fjölmenni á fundinum á morgun. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.2.2009 kl. 02:02

3 Smámynd: Offari

Ég vona að sem flestir mæti. En vegna fjarlægðinar sé ég mér ekki fært að mæta en mér líst vel á þínar hugmyndir og vona að þær nái til eyrna sem flestra. Gangi þér vel.

Offari, 21.2.2009 kl. 10:10

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Þið sem eruð lengra í burtu getið þá kíkt á Silfrið á morgun.

Marinó G. Njálsson, 21.2.2009 kl. 11:55

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég birti ræðuna náttúrulega hér síðar í dag.

Marinó G. Njálsson, 21.2.2009 kl. 14:10

6 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég fagna því að þú sést einn af ræðumönnum dagsins. Hlakka til að lesa ræðuna þína hér síðar í dag. Vona að þér hafi gengið vel á Austurvelli í dag og óska þér velfarnaðar í Silfrinu á morgun!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.2.2009 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband