Leita í fréttum mbl.is

Námskeiđ um áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu

Betri ákvörđun, ráđgjafarţjónusta Marinós G. Njálssonar, mun halda námskeiđ um áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu dagana 8. og 9. desember nk.  Markmiđ námskeiđsins er ađ kynna ađferđafrćđi viđ áhćttustjórnun og samspil áhćttustjórnunar og stjórnunar rekstrarsamfellu.

Dagskrá námskeiđsins verđur sem hér segir:

Mánudagur 8. desember

Kl. 09.00 - 09.15  Skráning

Kl. 09.15 - 09.55  Kynning. Inngangur.

Kl. 09.55 - 10.10  Kaffihlé

Kl. 10.10 - 11.50  Áhćttumat og áhćttustjórnun - ađferđir, stađlar, hugmyndafrćđi 

Kl. 11.50 - 12.40  Hádegismatur

Kl. 12.40 - 13.30  Framkvćmd áhćttumats - ađferđir, leiđbeiningar, form, skjalamát

Kl. 13.30 - 14.40  Verkefni:  Áhćttumat

Kl. 14.40 - 15.00  Kaffihlé

Kl. 15.00 - 15.30  Kynning á niđurstöđu verkefna og umrćđur

Kl. 15.30 - 16.40  Stjórnun rekstrarsamfellu - markmiđ, tilgangur

Kl. 16.40  Fyrri degi lokiđ

 

Ţriđjudagur 9. desember

Kl. 09.00 - 09.15  Upprifjun frá deginum áđur.

Kl. 09.15 - 09.55  Stjórnun rekstrarsamfellu - ađferđir, stađlar, hugmyndafrćđi

Kl. 09.55 - 10.10  Kaffihlé

Kl. 10.10 - 10.50  Áhrifagreining - ađferđir, leiđbeiningar, form, skjalamát

Kl. 10.50 - 11.50  Verkefni:  Áhrifagreining 

Kl. 11.50 - 12.40  Hádegismatur

Kl. 12.40 - 13.30  Kynning á niđurstöđu verkefna og umrćđur

Kl. 13.30 - 14.40  Neyđarstjórnun - neyđarhandbók

Kl. 14.40 - 15.00  Kaffihlé

Kl. 15.00 - 15.40  Viđbragđsáćtlun

Kl. 15.40 - 16.40  Verkefni:  Viđbragđsáćtlun

Kl. 16.40 - 17.00  Kynning á niđurstöđu verkefna og umrćđur

Kl. 17.00  Námskeiđi lokiđ

Reynt verđur ađ laga verkefni, eins og kostur er, ađ ţörfum ţátttakenda, ţannig ađ sem flestir geta veriđ ađ fást viđ verkefni úr sínu umhverfi.

Međal ţeirra stađla og ađferđa sem stuđst er viđ á námskeiđinu má nefna ISO 27001, ISO 27002, ISO 27005, BS 25999, BS 31100 og CobiT (Control Objectives for Information and Related Technology).

Leiđbeinandi á námskeiđinu er Marinó G. Njálsson, sérfrćđingur í stjórnun upplýsingaöryggis, M Sc og Engineer Degree Operations Research, Stanford Univerity.

Verđ kr. 100.000, innifaliđ námskeiđsgögn, léttar veitingar og hádegisverđur.  Veittur er 10% afsláttur ef tveir eđa fleiri koma frá sama ađila.

Stađsetning:  Kríunes viđ Elliđavatn.  Stađsett í milli byggđar og vatns međ útsýni yfir vatniđ, upp í Heiđmörk og fjöllin kringum Reykjavíkursvćđiđ. 

Skráning á námskeiđiđ er hafin og fer hún fram međ ţví ađ senda tölvupóst á oryggi@internet.is.  Ţar eru einnig veittar nánari upplýsingar, ef óskađ er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ veitir ekki ađ ţví ađ kenna áhćttustjórnun á ţessum síđustu og verstu tímum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.11.2008 kl. 23:11

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég tek ţađ samt skýrt fram, Jakobína, ađ ţetta námskeiđ hefur ekkert međ kreppuna ađ gera.  Raunar er ţađ ţannig, ađ ég hef veriđ ađ fresta ţví út af ţví sem gerđist.

Marinó G. Njálsson, 13.11.2008 kl. 23:23

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já ég var nú ekkert ađ íja ađ ţví. En vildi ţó ađ stjórmála- og bankamenn hefđu sótt slíkt námskeiđ fyrir löngu. Í mínum kokkabókum er áhćttustjórnun eđlilegur hluti af allri stjórnun og ţekking á ţví sviđi ţörf einstaklingum í rekstri og stjórnun. Ég hef grun um ađ áhćttustjórnun hafi hér veriđ nokkuđ frumstćđ.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.11.2008 kl. 00:23

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég veit ţađ alveg, en ţađ er aldrei ađ vita hvernig ađrir túlka orđ ţín.

Marinó G. Njálsson, 14.11.2008 kl. 00:31

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já ég held oft ađ ađrir túlki mig eins og ég túlka mig sjálf

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.11.2008 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1680019

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband