13.10.2008 | 16:20
Lögum gegn hryðjuverkum beitt vegna 100 milljóna punda
Þeir hljóta núna að vera stoltir Knoll og Tott, nei fyrirgefið þið Darling og Brown, að hafa náð að sanna að heilar 100 milljónir punda hafi vantaði í sjóði Landsbankans. Og er líklegast skít sama þó í leiðinni hafi þeir kallað yfir skaðabótakröfu upp á 30 - 50 milljarða punda. Það sýnist mér vera einu penny reddað fyrir hver 30 - 50 pund í skaða eða 3.000 - 5.000 faldur skaði og þá eru ekki öll kurl komin til grafar. Þetta er eins og gömul saga af Molbúunum sem vildu reka storkana af akrinum.
Bretar lána Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Marínó, þú ert alvarlega að misskilja fréttirnar núna. Stóra lánið sem verið er að semja um á sama grundvelli og var samið við Hollendinga er enn ófrágengið, trúlega verður það af stærðargráðunni 450 - 600 milljarðir. Bretar vilja væntanlega stærri töluna, íslendingar þá minni.
Þessar 20 milljónir punda var lán til Landsbankans svo hans litla starfsemi í Bretlandi myndi ekki stöðvast þar sem íslenska ríkið er ófært um að halda bankanum þar gangandi.
Þú verður að lesa fréttirnar betur Marínó, hérna er nákvæmlega skýrt hvers eðlis lánið er:
http://www.ft.com/cms/s/0/770fea08-9977-11dd-9d48-000077b07658,dwp_uuid=a36d4c40-fb42-11dc-8c3e-000077b07658.html
Brynjólfur Þorvarðsson, 14.10.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.