12.10.2008 | 18:21
Áhugaverð hugmynd í Belgíu
Samkvæmt frétt á vb.is, þá eru uppi hugmyndir í Belgíu að láta hluthafa Fortis banka fá hlutdeild af söluhagnaði bankans til BNP Paribas. Þannig eigi að bæta minni hluthöfum að hluta tap sitt. Kannski má gera þetta sambærilega hluti hér. Bara hugmynd.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 1679981
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Veit það ekki, eru ekki þeir bankar sem hluthafar áttu í hér á landi komnir á hausinn. Aðallega spursmál núna hvort einhver lánadrottnar fá sitt út úr þrotabúum bankanna. Þannig að það er vandséð hvað yrði eftir fyrir hluthafa eins sárt og það er nú.
Jón Gunnar Bjarkan, 12.10.2008 kl. 20:36
Jón Gunnar, bankarnir verða á einhverjum tímapunkti seldir. Það er búið að lýsa því yfir að Glitnir (ekki Nýi Glitnir) sé tækur í Kauphöllina, sem þýðir að eiginfjárhlutfall hans er a.m.k. 8%. Að eigið fé sé jákvætt þýðir náttúrulega að bankinn á fyrir öllum skuldum og gott betur, ekki satt?
Marinó G. Njálsson, 12.10.2008 kl. 20:47
það er nú samt þannig að þegar fyrirtæki eru sett svona á hausinn þá fara eignirnar skít og kanill miðað við raunverulegt verð. Nú að öðru leiti þá er það að ég held davíð að þakka að skildu eigiðfé hlutfall bankanna var fært úr 11% í 8% það þýðir einfaldlega að bankinn má lána út 92% meira og svo aftur 92% af því svo við setjum þetta i einfalt dæmi og segjum að eigiðféhlutfallið hafi verið 10% þá mátti bankinn lána út ef hann ætti einamilljón 10 milljónir aukalega af loforði skuldhafans einusaman að borga bankanum þá upphæð sem bankinn gefur svo út í formi tékka eða kresitkortaskuld auk vaxta og allra annara gjalda sem bankinn leggur ovan á það en til að skilja þetta almennilega þá verðuru að lesa um gullsmiðs ævintýrið á bloggsíðunni minni
Aron Ingi Ólason, 13.10.2008 kl. 17:30
Nei, Aron, allar tillögur um breytingu á eiginfjárhlutfalli bankanna eru komnar frá svo kallaðri Basel nefnd Alþjóðagreiðslubankans (Bank for International Settlements) í Basel í Sviss. Þetta er það apparat sem leggur línurnar fyrir samræmt fjármálaeftirlit um allan heim. Seðlabanki Íslands á aðild að þessum félagsskap fyrir Íslands hönd.
Marinó G. Njálsson, 13.10.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.