19.9.2008 | 15:01
Eru Bandaríkjamenn farnir að verðtryggja líka?
Ég held að blaðamanni hljóti að hafa orðið á einhver skyssa hér:
Úr frétt mbl.is: Aðgerðir kosta hundruð milljarða dala, segir Paulson
Fjármálaráðherrann sagði að fasteignalánafélögin Fannie Mae og Freddie Mac muni í auknu mæli kaupa verðtryggð skuldabréf til þess að reyna að hleypa nýju lífi í fasteignamarkaðinn. Bandaríska ríkið yfirtók nýverið sjóðina þar sem þeir römbuðu á barmi gjaldþrots.
Þarna segir að fasteignalánafélögin muni kaupa VERÐTRYGGÐ skuldabréf. Mér finnst líklegra að þau séu VEÐTRYGGÐ.
Aðgerðir kosta hundruð milljarða dala, segir Paulson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 1680027
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það er gott að sjá, að mbl.is brást hratt við og tók kaleik verðtryggingar af Bandaríkjamönnum. Búið er að fjarlægja R-ið afdrifaríka úr fréttinni.
Marinó G. Njálsson, 19.9.2008 kl. 15:29
PS! Hvernig og hvenær var verðtrygging afnumin á Íslandi?
Gísli Tryggvason, 20.9.2008 kl. 20:24
Tek undir með talsmanni Neytenda. Auðvitað á að afnema verðtryggingu lána á Íslandi og binda gengi okkar ágætu krónu evru viðmiðun, eða einhverri blöndu dollars og evru.
Þá eru lánin tryggð og lífskjörin. Til að þetta sé unnt þarf að ná niður verðbólgunni, en hrap gengis krónunnar er einmitt ástæðan fyrir bölvaðri verðbólgunni.
Jón Halldór Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.